Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 44
Sambíóin sýna myndina Stjörnuskin SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga kvikmyndina Stjörnuskin eða „The Star Fell on Henrietta" með Robert Duvall í aðalhlutverki. Myndin er í leikstjórn James Keach, handriti eftir Philip Railback og í öðr- um stærri hlutverkum eru m.a. Brian Dennehy, Aid- an Quinn og Frances Fisher. Sjálfur Clint Eastwood er framleiðandi þessara sögu af olíuleitarmanni sem hverfur frá Texas eftir 'að gæfan virðist hafa snúið við honum bakinu. Hann hyggur á ferð tií hinnar fyrirheitnu Kaliforn- íu en á leiðinni gerir hann stuttan stans á hrörlegum bóndabæ í nágrenni við smábæinn Henriettu í Tex- as. Bærinn sá er á hraðri niðurleið og fátt gerist þar fréttnæmt. En þrátt fyrir það sér gamli olíuref- ATRIÐI úr kvikmyndinni Stjörnuskin. urinn möguleika í sandinum og fær heimilismenn til að aðstoða sig við að fjármagna þar olíuleit. Stjörnuskin segir af einlægri sannfæringu manns sem bæði hefur gengið í gegnum gleði og sorg á sinni tíð. Þrátt fyrir öll áföllin hefur hann trú á sjálf- um sér og sannfæringakraftur hans hefur djúpstæð áhrif á samferðarmennina. Myndin er sýnd með ensku tali og án texta. Sambíóm sýna mvndina Gæfuspil SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga kvikmyndina Gæfu- spil eða „Destiny Turns On The Radio" en myndin er fyrsta verkefni leikstjórans unga Jacks Barans, sem best er þekktur sem framleiðandi í Hollywood. Handrit- ið er eftir Robert Ramsey og Matthew Stowe en þeir fengu sérstaka viðurkenningu fyrir hugmyndina á Sund- ance-kvikmyndahátíðinni á síðasta ári en myndin er ibíi mm cihb &4A/BÍÓANNA SAMBtÚmUík SWBMMWIÍA KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS Athugiö að sýningafjöldi er takniarkaöur. Ekki míssa af einstöku tækifærí tit aðsjá margar af bestu myndum siöasta árs á breiðtjaldi við bestu aðstæður. K. vAUIAl 22 balleftkvöld í íslonsku ópurunni Tilbrigði • Danshofundur: David Greenall • Tónllst: William Boyce Af mönnum • Danshöfundur: Hlíf Svavarsdóttir • Tönlist: Þorkell Slgurbjörnsson Hjartsláttur • I Frumsýning 8. m 2. sýning 10. mars • 3. sýning 16. mars • 4. sýning 22.mars aðeins fjórar sýningar „skU ór,Brunni. s. ssi-1475 ls,ens^ansf!okkurmii Miðasala í íslensku óperunni, s. 551-1475 AÐALLEIKARAR myndarinnar Gæfuspil. sýnd hér á landi í tilefni Gullmola, kvikmyndahátíðar Sambíóanna. Gæfuspil segir af tugthúslimnum Julian Goddard sem flýr úr vistinni og fer til Las Vegas að finna ránsfeng sinn og gömiu kærustuna, hana Lucille. A leiðinni hittir hann Johnny Destiny, vafasa- man náunga með ólæknandi spila- dellu, og nýtur hann aðstoðar hans við að koma málunum á hreint. í aðalhlutverkum í myndinni eru Quentin Tarrantino, sem leikur Johnny Destiny, Julian er leikinn af Dylanb McDermott og James LeGros túlkar Harry Thoreau, gaml- an félaga Julians úr heimi glæp- i ; 4 g 3 - I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.