Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 ¦* AO AUG/. YSINGAR JÖ Vélstjóra vantar á ísfisktogara Vélstjóra vantar á 490 brl. ísfisktogara, sem gerður er út frá Vesturlandi. Nánari upplýsingar veitir útgerðarstjóri símum 436 1440 og 436 1603. TILKYNNINGAR K I P U L A G R ÍKISINS Sorpsamlag mið-Austurlands Urðunarstaðirá jörðunum Berunesi og Þernunesi við Reyðarfjörð og flokkunarmiðstöð á Reyðarfirði Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, samkvæmt 8. grein laga nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Fallist er á fyrirhug- aða sorpurðun á svæðum A (Mýrdalur) og B (Auratún) í landi Þernuness og á svæði C (melur við Landamótsá) í landi Beruness, eins og henni er lýst í framlagðri frummats- skýrslu, með skilyrðum. Fallist er á að fyrir- huguð flokkunarmiðstöð á Reyðarfirði verði á lóð 2 eða 3, eins og henni er lýst í fram- lagðri frummatsskýrslu, með skilyrðum. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu Stapa ehf. - Jarðafræðistofu - sem unnin var fyrir Sorpsamlag mið-Austurlands, um- sögnum, athugasemdum og svörum fram- kvæmdaraðila við beim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá bví hann er birtur eða kynntur viðkomandi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. KENNSLA . .¦ Flugskóli íslands Atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í bóklegt nám fyrir atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun, sem hefst 19. mars nk. og mun væntanlega Ijúka í nóvember 1996. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmála- stjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrði eru: Einkaflugmannsskírteini og hafa staðist inntökupróf í skólann. (Samkvæmt nýrri breytingu á reglugerð um skírteinisútgáfu, er stúdentspróf ekki lengur skilyrði). Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir burfa að hafa borist bangað fyrir 18. mars nk. Umsóknum skal fylgja staðfest Ijósrit af einkaflugmannsskírteini. Skólastjóri. ÞJONUSTA Flísalagnir Tek að mér hvers kyns skrauthleðslu, gler- hleðslu, marmara- og steinlögn og vatnsbétt- ingu votrýma. Get bætt við verkefnum fyrir páska. Hringið og fáið tilboð. Ævar Einarsson, múrarameistari, símar 896 5406 og 588 1376. TILBOÐ —¦ UTBOÐ Útboð Póstur og sími óskar eftir tilboðum í land- póstbjónustu frá póst og símstöðinni Akur- eyri um Glæsibæjarhrepp, Skriðuhrepp, Öxnadalshrepp og Arnarneshrepp. Dreifing mun fara fram fimm sinnum í viku frá Póst- og símstöðinni, Akureyri. Afhending útboðsgagna fer fram á skrifstofu stöðvarstjóra, Póst- og símastöðinni, Akur- eyri, frá og með mánudeginum 18. mars 1996 gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en kl. 10.00 9. apríl 1996. Tilboð verða opn- uð sama dag kl. 14.00 ífundarherbergi Pósts og síma, 4. hæð í Hafnarstræti 102, Akur- eyri, í viðurvist peirra tilboðsgjafa er við- staddir verða. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. PÓSTUR OG SÍMI NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, fsafirði, þriðjudaginn 19. mars 1996kl. 14.00 á oftirfarandi eignum: Aðalstroti 32, n.h. a.e., ísafirði, þingl. eig. Pétur Ragnarsson og Jóhannes Ragnarsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður ísafjarðar. Árvellir 2, 0102, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd isafjarðar, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Dalbraut 1B, 0201, isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hafraholt 4, isafirði, þingl. eig. Landsbanki íslands, Ingibjörg Hall- grímsdóttir, Sigurður G. Karlsson og Rósa Maria Karlsdóttir, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður ísafjarðar. Sæból II, Mýrahreppi, V-ís., þingl. eig. Elísabet A. Pétursdóttir og Ágúst G. Pétursson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóöur ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf. Túngata 17, efri hæð, ísafirði, þingl. eig. Hlynur Þór Magnússon, gerðarbeiðandi Landsbanki l'slands. Sýslumaðurinn á ísafirði, 14. mars 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Álfafell, Breiðuvíkurhreppi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ágústína G. Pálm- arsdóttir, talinn eig. Rúnar G. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Gíslabær, Breiðuvikurhreppi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Björg Péturs- dóttir, gerðarbeiöendur Byggingarsjóður ríkisins og Sameinaði lífeyr- issjóðurinn. Hlíðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir og Valgeir Þ. Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Rafveita Borgarness. Hraunhöfn, Staðarsveit, Snæfellsbæ, þingl. eig. Eyjólfur Gunnarsson ogt Hildur Sveinbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður rikis- sjóðs. Laufásvegur 3, Stykkishólmi, talinn eig. Skúlína Kristinsdóttir, Krist- inn Þ. bjarnason, þingi. eig. Auður B. Sigurðardóttir og Jóhann I. Hinriksson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtu- maður ríkissjóðs. Naustabúð 11, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svanur K. Kristófersson og Anna Bára Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkis- sjóðs. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aðalheiður Másdóttir og Sólvi Guðmundsson, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Vá- tryggingafélag íslands hf. Skólabraut 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjargey Magnúsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs og Tryggingamiðstöðin hf. Túnbrekka 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katrín Ríkharðsdóttir og Stefán R. Egilsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki islands og Lífeyrissjóður sjómanna. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 14. mars 1996. Uppboð Uppboð muhu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 19. mars 1996, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Birkivellir 24 Selfossi, þingl. eig. Jónína H. Kjartansdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Búðarstígur 5 (Kaldbakur), Eyrarbakka, þingl. eig. Bjarni Guðmann Emilsson og Júlíus Emilsson, gerðarbeiðandi Eyrarbakkahreppur. Eyrarbraut 29, Stokkseyri, þingl. eig. Helgi Valur Einarsson og Bárð- ur V. Magnússon, gerðarbeiðandi Stokkseyrarhreppur. Eyrarbraut 8, Stokkseyri, þingl. eig. Ragnhildur Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Kreditkort hf. og Stokkseyrarhreppur. Eyrargata 7, Eyrarbakka, þingl. eig. Skúli Steinsson, gerðarbeiðend- ur Eyrarbakkahreppur og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Heiðarbrún 2, Stokkseyri, þingl. eig. Gunnar Br. Magnússon, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík. Heiðarbrún 46, Hvéragerði, þingl. eig. Menn hf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Heiðarbrún 52, Hveragerði, þingl. eig. Baldur Borgþórsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Selfossi. Heiðarbrún 57, Hveragerði, þingl. eig. SigursteinnTómasson, gerðar- beiðendur Byggðasel hf. og Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarbrún 68, Hveragerði, þingl. eig. Ólafía G. Halldórsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hoftún, Stokkseyri, þingl. eig. Skúli Steinsson, gerðarbeiðandi Stokkseyrarhreppur. Hrauntjörn 1, Selfossi, þingl. eig. Haraldur Skarphéðinsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður Selfoss, Steypustöð Suðurlands og sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð úr landi Brúar, Bisk., þingl. eig. Guðrún Hjálmarsdóttir, gerðar- beiðandi Biskupstungnahreppur. Lyngheiði 23, Hveragerði, þingl. eig. Sigurður Þ. Jakobsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, Byggingarsjóður ríkisins og sýslu- maðurinn á Selfossi. Merkigarður, Stokkseyri, þingl. eig. Helgi Valur Einarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Stokkseyrarhreppur. Reykjabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Selma Hrönn Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Selvogsbraut 11a, Þorlákshöfn, þingl. eig. Valgerður Guðmundsdótt- ir og Þórarinn Óskarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Smáratún 11, Selfossi, þingl. eig. Guðrún Steindórsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Stekkholt 10, Selfossi, þingl. eig. Þuríður Haraldsdóttir, gerðarbeið^ endur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Selfoss. Stjörnusteinar 16, Stokkseyri, þingl. eig. ElísabetÁlfheiðurOddsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Stokkseyrarhreppur. Sumarbústaður á lóð nr. 6 í landi Reykjabóls, Hrun., þingl. eig. Sverr- ir Kr. Kristinsson, Gestur Hjaltason, Þorbjörg E. Kristinsdóttir, Elísa- bet Kristinsdóttir og Ingimar H. Kristinsson, gerðarbeiðandi Spari- sjóðurinn í Keflavík. Varmahlíð 14, Hveragerði, þingl. eig. Guttormur Þorfinnsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Innheimtustofnun sveitarfél. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embaettisins, Hlöðuvöllum 1, Sel- fossi miðvikudaginn 20. mars 1996, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Álftarimi 10, Selfossi, þingl. eig. Jón Ingi Jónsson og Hrönn Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður sjó- manna og Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins. Baugstjörn 17, Selfossi, þingl. eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Selfoss, Fossvélar hf., sýslumaðurinn á Sel- fossi og Vátryggingafélag íslands hf. Eyravegur 49, Selfossi, þingl. eig. Fóðurstöð Suðurlands, gerðarbeiö- endur KPMG Endurskoðun hf. og Landsbanki (slands, 0152. Heiðmörk 65, Hveragerði, þingl. eig. Óskar W. Snorrason, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Jörðin Kringla 2, Grímsn., þingl. eig. Sigriður Hannesdóttir, gerðar- beiðendur Glitnir hf. og Lífeyrissjóður bókagerðarmanna. Kambahraun 42, Hveragerði, þingl. eig. Einar Kristbjörnsson, Brenda Darlena Pretlove og Sigrún Pretlove, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð nr. 40 úr iandi Hraunkots, Grímsn., þingl. eig. Guðmundur Björn Sveinsson, gerðarbeiðandi Jónas Baldursson. Lóð úr landi Svínavatns, Grímsn., þingl. eig. Ingileifur S. Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 14. mars 1996.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.