Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Jj ÞJOÐLEIKHUSIB sími 551 1200 Stóra sviðið Kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. í kvöld uppselt - sun. 17/3 uppselt - fim. 21/3 nokkur sæti laus - fös. 22/3 uppselt - fös. 29/3 uppselt, 50. sýning - iau. 30/3 uppselt. Kl. 20.00: • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson íleikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 5. sýn. á morgun uppselt - 6. sýn. lau. 23/3 nokkur sæti laus - 7. sýn. fim. 28/3 - 8. sýn. sun. 31/3. ' • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 uppselt - sun. 17/3 kl. 14 uppselt - lau. 23/3 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 24/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 24/3 kl. 17 nokkur sæti laus - lau. 30/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 31/3 kl. 14 nokkur sæti laus. • LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS Nemendasýning þri. 19/3 kl. 20. :tjfl9;«^»B;;kt 20í36 ::¦ " • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Lau. 23/3 - sun. 24/3 - fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt. Smíðaverkstæðið kt. 20. • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Á morgun nokkur sæti laus - lau. 23/3 - fim. 28/3 - sun. 31/3. Fáar sýningar eftir. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin ullii daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sfmi miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. <Bl<B 60RGARLEIKHUSJB sími 568 8000 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl 20: • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness i' leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 3. sýn. sun. 17/3 rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 21/3 blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 24/3 gul kort gidla, fáein sæti iaus. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. i kvöld örfá sæti laus, lau. 23/3. Sýningum fer fækkandi. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 17/3 fáein sæti laus, sun. 24/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 16/3 uppselt, fös. 22/3, fáein sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið ki. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • AMLOÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Frumsýning lau. 16/3, uppselt, 2. sýn.'sun. 17/3, 3. sýn. fim. 21/3. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. miö. 20/3 uppselt, fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt, sun. 24/3 örfá sæti laus, mið. 27/3 fáein sæti laus. Barfiugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld kl. 23, örfá sæti laus, 40. sýning lau. 16/3 uppselt, aukasýning. lau. 16/3 kl. 23.30 uppselt, fös. 22/3 örfá sæti laus, lau. 23/3 kl. 23. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriðjud. 19/3: Schumania flytur Að nóttu . Sviðsettir dúettar eftir Robert Schumann í flutningi Jóhönnu Þórhallsdóttur, Sigurðar Skagfjörð Steingrímssonar, Jóhannesar Andreasen og Guðna Franzsonar ásamt leikurunum Margréti Vilhjálmsdóttur og Hilmi Snæ quðnasyni. Umsjón Hlín Agnarsdóttir. Miðaverð kr. 1.200. 0 HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 16. mars kl. 16 Jónína Leósdóttir: Frátekið borð - örlagaflétta í einum þætti. Miðaverð kr. 500. Uppselt. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ____ 'DARLEIKHUSID \ HE^MÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOHNN CAMANLEIKUR ÍJ l'ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bajjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen I kvöld. Örfá sæti laus. Lau. 16/3. Uppselt Fös. 22/3. Nokkur sæti laus. Lau. 23/3. Fös. 29/3. Lau. 30/3. Sýningum fer faekkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli ktr 16-19. Pantanasimi allan solarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík sýnir OKLAIMA Frægasta kúrekasöngleik í heimí Sýningar í íslensku óperunni 15. og 17. mars kl. 20 Mlðapantanir og -sala I Islensku óperunnl, simi 551-1475 - Miðaverð kr. 9D0 Vinsælasti rokksöngleikur allra tfma! Sexý, fyndín og dúndrandi kvöidskemmtun. m Miðasalan opin man. ¦ fös. kl. 13-19 ktAbl Þeir sem áttu miöa á sýningu 9. mars vinsamlega hafi samband viö miöasölu Néðínshúslnu v/Vesturgötu Sítni 552 3000 Fax 562 6775 LOKASYNING FOLKI FRETTUM Horfði aldrei á alla myndina Stúdentaleikhúsið auglýsir: Verðlaunaverk úr leikrita samkeppni SL Sjá það birtir til 3. sýn. í kvöld kl. 20.30, 4. sýn. mán. 18/3 kl. 20.30. Sýningarstaður Möguleikhúsið við Hlemm. Miðapantanir í síma 5625060. Þ- JULIE^TTE Lewis lék sem kunnugt er í hinni umdeildu mynd Olivers Stones, „Natural Born Killers". „Ég horfði aldrei á alla myndina. Ekki vegna þess að mér hafi fundist hún of blóðug, þar sem ég var á staðnum, heldur vegna þess að þetta var bara einum of mikið. Ég lít á þá kvik- mynd sem tilraun. Það voru mjög góðir sprettir í henni, en í heild sinni fellur hún ekki að smekk mínum." Ógnvekjandi fyrir leikarana Fannst henni upptökurnar þreytandi? „Nei, þær voru skemmtilegar, en okkur voru engar skorður settar og á þeim tíma vildi ég vinna eftir einhvers konar áætlun. Ég vildi ekki spinna endalaust, en Oliver vildi bara að ég gerði hvað sem væri. Honum líkaði allt. Þannig vinnur hann. Hann tekur gjarnan upp gífurlega mikið og notar svo bara örsmáan hluta þess. Það er svolítið ógnvekjandi fyrir leikarana, sem vita ekki hvað endar í myndinni og hvað ekki." Juliette er vísindatrúar, eins og margir aðrir leikarar í Hollywood.svo sem John Travolta. „Eg veit ekki hvort það má kalla þetta trúarlegs eðlis, en þetta kemur sálinni við. Vísindatrúin Ieggur manni til grundvallar- lífsreglur. Hún kennir manni að bæta samskipti sín við aðra og fjallar um endurholdgun. En [vísindatrúin] er ekki það skrýtin og furðuleg. Fólki finnst það vegna þess að það veit ekki um hvað hún snýst," segir Juliette að lokum. MR sýnir gleðileikinn: SJÁLFSMORÐINGINN í Tjarnarbíói Sýningatímar: Miðnætursýning í kvöld kl. 23. lau 16/3 kl. 20, sun. 17/3 kl. 20, allra síðasta sýning. Takmarkaður sýningarfjöldi J-EffiA Simi í miðasölu: 561 0280. MOGULEIKHUSÍÖ sími 562 5060 .. • EKKI SVONA! eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Miðvikudag 20/3 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Laugard. 16/3 kl. 14 - laugard. 23/3 kl. 14. rennmg •ballettkvöld í Islcnsku ópcrunni Tilljriííöí • Danshófundur. David Greenall • Tónllst: Willí Af mönnum • Danshöfundur: Hlif Svavarsdóttir • Tónllst: Þorkell Sigurbjórnsson Hjartsláttur • Ðanshöfundur. Lára Stefánsdóttir • Tónlist: Dead can dance 3. sýning lau. 16/3 kl. 15:00. 4. sýning fös. 22/3 kl.20:00 Aðeins fjórar sýningar. HuííikiilliiiMrt GRISK KVOLD í kvöldkl 21.00 uppsell, fös. 22/3 uppselt,sw. 24/3, lau. 30/3 nokkur sæli laus. KENNSLUSTUNDIN lau. 16/3 kl. 20.00, lau. 23/3, fös. 29/3. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 16/3 kl. 23.30, lau. 23/3, fös. 29/3, a&eins þessar prjár sýnkaar ENGILLINN OG HÓRAN sun. 17/3 kl. 21.00, mio. 20/3 kl. 21.00.______ í kvöld Miöasala í íslensku óperunni, s. 551-1475 íslcnsláansfiokkurinn FORSALA A MIÐUM MIO. - SUN. FRÁ KL. 17-19 El Á VESTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR S: SS 1 90SS | I í i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.