Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO . SÍMI 552 2140 Háskólabíó T STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ÓPUS HERRA HOLLANDS RICHARD DtEYFUSS Þaö snýte%ekki um _ leiðina sem þú velur. ^«gaö snýst um leiöina serh þú vísar. FRUMSYNING: DAUÐAMAÐUR NALGAST ÓSKARSTL ATH! FYR»H©jliláil}oíl!&Ð~.. STERKAR TAUGAR Holland's ikkonan morjjrtgans _ARANDON sti leikarinn SEANPENN Bestí leikstjórinn TIMROBBINS Besta lagið ÍBRUCE SPRINGSTEEN morðingjar fórnarlambsins? us Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eign. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýndkl. 5, 7, 9og11. SARAl MHÚ Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára SPILAVÍTIÐ Fylgstu með HAPP í HENDI leiknum á Rás 2 alla virka daga milli kl. 11 og 12 í þaetti Lísu Páls. Nældu þér í miða á góða mynd í Háskólabíói, myndband, út að borða eða Lundúnaferð frá Samvinnuferðum Landsýn. STONE Txrmeiii WALK •••i/?j •••¦ (y£r Sýnd kl. 5. Síð. sýn. Hann er illmenm sem á að deyða. Hun er obugandi baráttukona sem reynir að bjarga honum, en þarf að spyrja sig hvort forsvaranlegt sé að bjarga slíkum manni. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. ÓSKABSVÍSÍUUNA- f WtnWK BESTA UIKKOKAN SœURVEGARI . G0LDENGL0BE • W, STERK OG'* ••• Ó.H/T. Rás 2. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. ANTHONY HOPK4 IMýtt í kvikmyndahúsunum Úr smiðju Óskarsverðlaunahafans Oliver stone kemur saga um mann semvissiallt umvöld, en ekki um afleiðingarnar! Kvikmynd Oliver Stone IMIXOIM SUSAN Sarandon og Sean Penn í hlutverkum sínum. Háskólabíó frumsýnir Dauðamaður nálgast a tilnef ningar til óskarsverðlauna Besti leikari í aðalhlutverki. Besta leikkona í aukahlutverki. Besta frumsamda handritið. Besta tónlistin. Joan Allen Powers Boothe Bob Hoskins Mary Steenburgen Ed Harris James Wo ¦¦¦&;- :¦¦¦.'-:.' LAUGJkRAS HlflHlll HX ?n DIGITAL HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Dauðamaður nálg- ast eða „Dead Man Walking". Mynd- in er tilnefnd til fjögurra Óskars- verðlauna, Tim Robbins er tilnefndur sem besti leikstjórinn, eiginkona hans Susan Sarandon sem besta leikkonan, Sean Penn sem besti leik- arinn og rokkarinn Bruce Springste- en fyrir besta lagið en hann samdi titillag myndarinnar.. Myndin hefur þegar hlotið fjölmörg verðlaun, á kvikmyndahátíðinni í Berlín á dög- unum var Sean Penn valinn besti leikarinn og Susan Sarandon var valin leikkona ársins af félagi kvik- myndaleikara í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu nunn- unnar Helen Prejean og fer Susan Sarandon með hlutverk hennar. Systir Helen var eindreginn and- stæðingur dauðarefsinga og tók að sér mál manns, sem allir fyrirlitu, hins miskunnarlausa morðingja Matthew Poncelet, sem bíður dauðadóms í fangelsi. Poncelet framdi viðurstyggileg morð en er fullkomlega ófær um að horfast í augu við afleiðingar verka sinna og reynir að koma ábyrgðinni á aðra. Systir Helen reynir allt sem hún getur til að bjarga lífi hans og ekki síður að bjarga sálu hans og fá hann til að takast á við gjörðir sínar. Nafn myndarinnar er dregið af kalli sem fangaverðir hrópa þeg- ar dauðadæmdur fangi gengur frá klefa sínum að aftökustað, þeir kalla þá „Dead Man Walking" eða Dauðamaður nálgast. Dauðamaður er gamalt íslenskt orð yfir mann sem á skilið, eða á að deyja. Dauðamaður nálgast er gríðarlega áhrifarík kvikmynd þar sem leitast er við að vekja fólk til umhugsunar um dauðarefsingar án þess að taka eindregna afstöðu með eða á móti dauðarefsingum, það er látið áhorf- endum eftir. Myndin er þó fyrst og fremst um mannleg samskipti og þær miklu tilfinningar sem brjótast um í öllum þeim sem þurfa að tak- ast á við ákvarðanir er varða líf og dauða, segir í fréttatilkynningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.