Morgunblaðið - 15.03.1996, Síða 46

Morgunblaðið - 15.03.1996, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ c HASKOLABIO - SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ÓPUS HERRA HOLLANDS RICHARD DREYFUSS FRUMSYNING: DAUÐAMAÐUR NALGAST Þaö snýst.ekki um leiöina sem þú velur. '*«Þaö snýst um leiöina sem þú visar. OSKARSTI] M R Holland's vus gENINGAR ^Pikkonan m SARANDON ésti leikarinn SEAN PENN Besti leikstjórinn PTIM ROBBINS Besta lagið BRUCE springsteen Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eign. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fylgstu með HAPP í HENDI leiknum á Rás 2 alla virka daga milli kl. 11 og 12 í þætti Lísu Páls. Nældu þér í miða á góða mynd í Háskólabíói, myndband, út að borða eða Lundúnaferð frá Samvinnuferðum Landsýn. 55 A i i jpzm tóOHáÍlíiS* im JjvJGi Hann er ilimenni sem á að deyða. Hún er óbugandi baráttukona sem reynir að bjarga honum, en þarf að spyrja sig hvort forsvaranlegt sé að bjarga slíkunn manni. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. LOKASTUNDIH Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára Robert DENIHO *** 1'2 SA ★★★ ó.J Byj Sharon STONE / ÓSIU«SVHOUUN». \ Lf nntnam \ / BESTA LEIKKONAN \ I SIGURVEGARI v V GOLDEN GLOBÍ '• J ***■ \SHAR0N STONtj^ . , „velLeikin,sterkog\ .*,'V.....„ Mte(tK“ N ★★★ Ó.H.T. Rás2. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. ANTHONY TH Úr smiðju Óskarsverðlaunahafans Oliver Stone kemur saga um mann semvissiallt umvöld, en ekki um afleiðingarnar! Kvikmynd Oliver Stone 4 tilnefningar til óskarsverðlauna Besti leikari í aðalhlutverki. Besta leikkona í aukahlutverki. Besta frumsamda handritið. Besta tónlistin. Joan Allen Powers Boothe Bob Hoskins Mary Steenburgen Ecf Harris James Wo Nýtt í kvikmyndahúsunum SUSAN Sarandon og Sean Penn í hlutverkum sínum. Háskólabíó frumsýnir Dauðamaður nálgast HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Dauðamaður nálg- ast eða „Dead Man Walking“._Mynd- in er tilnefnd til fjögurra Óskars- verðlauna, Tim Robbins er tilnefndur sem besti leikstjórinn, eiginkona hans Susan Sarandon sem besta leikkonan, Sean Penn sem besti leik- arinn og rokkarinn Bruce Springste- en fyrir besta lagið en hann samdi titillag myndarinnar.. Myndin hefur þegar hlotið fjölmörg verðlaun, á kvikmyndahátíðinni í Berlín á dög- unum var Sean Penn valinn besti leikarinn og Susan Sarandon var valin leikkona ársins af félagi kvik- myndaleikara í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu nunn- unnar Helen Prejean og fer Susan Sarandon með hlutverk hennar. Systir Helen var eindreginn and- stæðingur dauðarefsinga og tók að sér mál manns, sem allir fyrirlitu, hins miskunnarlausa morðingja Matthew Poncelet, sem bíður dauðadóms í fangelsi. Poncelet framdi viðurstyggileg morð en er fullkomlega ófær um að horfast í augu við afleiðingar verka sinna og reynir að koma ábyrgðinni á aðra. Systir Helen reynir allt sem hún getur til að bjarga lífi hans og ekki síður að bjarga sálu hans og fá hann til að takast á við gjörðir sínar. Nafn myndarinnar er dregið af kalli sem fangaverðir hrópa þeg- ar dauðadæmdur fangi gengur frá klefa sínum að aftökustað, þeir kalla þá „Dead Man Walking“ eða Dauðamaður nálgast. Dauðamaður er gamalt íslenskt orð yfir mann sem á skilið, eða á að deyja. Dauðamaður nálgast er gríðarlega áhrifarík kvikmynd þar sem leitast er við að vekja fólk til umhugsunar um dauðarefsingar án þess að taka eindregna afstöðu með eða á móti dauðarefsingum, það er látið áhorf- endum eftir. Myndin er þó fyrst og fremst um mannleg samskipti og þær miklu tilfinningar sem brjótast um í öllum þeim sem þurfa að tak- ast á við ákvarðanir er varða líf og dauða, segir í fréttatilkynningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.