Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 15. MARZ 1996 Nýr Leður- blökumaður • NÚ er orðið ljóst að George Cloo'ney tekur við af Val Kilmer sem Leðurblökumaðurinn í næstu mynd um kappann. Einnig er ljóst að Arnold Schwarzenegger leikur herra Frosta, Mr. Freeze, Chris O'Donnell leikur Robin, Uma Thurman leikur Poison Ivy og Alicia Silverstone Leðurblöku- stúlkuna. Tarantino og Shakespeare? • SÖGUSAGNIR herma að nú muni leikstjórinn Quentin Tarant- ino heldur betur söðla um og leik- stýra Shakespeare-verkinu Mac- beth. Nú er nokkuð um liðið síðan hann leikstýrði Reyfara, eða „Pulp Fiction", sem sló rækilega í gegn. Margir bíða næstu myndar hans í fullri lengd með eftirvæntingu. Fjórða Alien- myndin á leiðinni • DANNY Boyle hefur verið ráð- inn til að leikstýra myndinni „Alien IV". Sigourney Weaver snýr aftur sem Ripley, þrátt fyrir að persónan hafí látist í síðustu „Alien"-mynd- inni. Hún verður einræktuð úr lík- amsleifum sínum. Winona Ryder hefur einnig fengið hlutverk í myndinni. Jarvis Cocker sýkn saka • BRESKI poppsöngvarinn Jar- vis Cocker í hljómsveitinni Pulp var sýknaður sl. mánudag af þeirri sök að hafa ráðist á þrjú börn sem voru á sviðinu með Michael Jack- son í London á tónlistarverðlauna- hátíð þeirra Breta. Lögfræðingur Jarvis sagði að hann hefði verið mjög samstarfsfús við bresku lög- regluna og eftir yfirheyrslur hefði verið ákveðið að kæran myndi nið- ur falla. Hinn 32 ára Jarvis er að vonum mjög ánægður með nið- urstöðuna. + <0 í.nuTA.u <P LAUGARDAGSKVÖLD GARDATORGI ENGINN AÐGANGSEYRIR NYTT — NYTT ANNA VILHJÁLMS OG NORÐAN 2 Blönduð tónlist Stórt dansgólf Verið velkomin Pripps léttöl *2S£s Garðakráin-Fossinn Gengiö inn GARÐATORGSMEGINN _________Simi 5659060. fax 5659075 68 KYlVSLOÐIN SKEMMTIR SÉR BESTÍI LÚE ÁRATUEARIKS í FRABÆRUM FLUTKIKEI SBNBVARA, BANSARA BB 1B MANHIA HUÚMSVEITAR EUKIVARS ÞBRÐARSBMAR VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVIK, SÍMI 587 5090 "Gömliidansarair í kvöld. Hljdmsveitin Armenn ásamt söngkonunni ^ Mattý syngja og leika fyrir dansi. tfft^ Hljómsveitin Hunang í kvöld, föstudagskvöld. Munið leikhúsmatseðilinn. 25 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir í síma 568 9686. nrssmi f# *i|f JF '"'"'J\fe fe eatles »f* SöngsvsluK Dansarar llaniliil. iillil <>i>' lcik ISiiil'll (j. l'jiil'llSSOtl. 3 Næstu sýningar: mars: 15., 25., 29. og 30. apríl: 15., 20. og 27. Opið ( Ásbyrgi ÖU kvöld. Söngvarinn og hljómborðsleikarinn Gabriel Garcia San Salvador Matseðill Kóngasvepptsúpa ASaMttut; EWsteiktut taéívölví titeJ gljá»ugr«tntKti, ojtwteiktuifi jarSepium og sólberjasosu. Eftirrftttir: I etskjuís i brauSkSrfu meS iteitttj katamcllusósu. HLJ0MSVEIT GEIRAAUNDAR í syngjandi sveiflu Verð krónur 4.800, Sýningarverð kr. 2.200,- cllif svninsuinu ÍU. N Vinsamlegast hafið samband, sími: 568 7111 Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999 Salir, með og án veitinga við 511 tækifæri! ATH: Enginh aðgangseyrir á dansleik! ¦ Ogfleymanlegf ikvölastuna! Við færum þér friðsæld og fegurð I j.ill.iniia á stað sem á kvergi sinn líkan. Skíðaskálinn í Hveradölum er ekki aðeins fallegft veitinganús. StaðsctningJ pess, metnaðarfullt starfsfólk, stórkostlegur matur, fjölmargfir atpreyingjar- mögfuleikar ogí gfóðir skemmtikraftar leggjast á eitt um að pú eigfir ógfleymanlegía kvöldstund... ...lijá jólkinu (jjöllunum! "Snjósleðalerðir Hestaferðir Merktar gönguleiðir I leitir pottar áHveragufubaá Afmæli Árstiátfðir Brúðkaup Dansleikir Fermingfar Funair Ættarmót Ogí annar í a £'r .-.-: Borðapantanir Sími 567 2020 Fax 587 2337 Skíðaskálinn í Hveradölum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.