Morgunblaðið - 15.03.1996, Síða 45

Morgunblaðið - 15.03.1996, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 45 FOLK Tarantino Arnold Nýr Leður- blökumaður • NÚ er orðið ljóst að George Clooney tekur við af Val Kilmer sem Leðurblökumaðurinn í næstu mynd um kappann. Einnig er ljóst að Arnold Schwarzenegger leikur herra Frosta, Mr. Freeze, Chris O’Donnell leikur Robin, Uma Thurman leikur Poison Ivy og Alicia Silverstone Leðurblöku- stúlkuna. Tarantino og Shakespeare? • SÖGUSAGNIR herma að nú muni leikstjórinn Quentin Tarant- ino heldur betur söðla um og leik- stýra Shakespeare-verkinu Mac- beth. Nú er nokkuð um liðið síðan hann leikstýrði Reyfara, eða „Pulp Fiction“, sem sló rækilega í gegn. Margir bíða næstu myndar hans í fullri lengd með eftirvæntingu. Fjórða Alien- myndin á leiðinni • DANNY Boyle hefur verið ráð- inn til að leikstýra myndinni „Alien IV“. Sigourney Weaver snýr aftur sem Ripley, þrátt fyrir að persónan hafi látist í síðustu „Alien“-mynd- inni. Hún verður einræktuð úr lík- amsleifum sínum. Winona Ryder hefur einnig fengið hlutverk í myndinni. Jarvis Cocker sýkn saka • BRESKI poppsöngvarinn Jar- vis Cocker í hljómsveitinni Pulp var sýknaður sl. mánudag af þeirri sök að hafa ráðist á þrjú börn sem voru á sviðinu með Michael Jack- son í London á tónlistarverðlauna- hátíð þeirra Breta. Lögfræðingur Jarvis sagði að hann hefði verið mjög samstarfsfús við bresku lög- regluna og eftir yfirheyrslur hefði verið ákveðið að kæran myndi nið- ur falla. Hinn 32 ára Jarvis er að vonum mjög ánægður með nið- urstöðuna. Geirmundar Valtýssona leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvölu sfmi 568 7i I GARDATORGI FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD NYTT — NYTT ANNA VILHJÁLMS OG NORÐAN 2 Blönduð tónlist Stórt dansgólf ENGINN AÐGANGSEYRIR Verið velkomin Pripps léttöl Garðahráin—Fossinn Gengið inn GARÐATORGSMEGÍNN ____Simi 5659060. fax 5659075 VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 587 5090 Gömlu dansarair í kvöld. Hljdmsveilin Ármenn ásait söngkonunni Mattý syngja og leika fyrir dansi. Hljómsveitin Hunang í kvöld, föstudagskvöld. Munið leikhúsmatseðilinn. 25 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klaeðnaður. Borðapantanir í síma 568 9686. Listamennimir Raggi Bjartia og Stefán Jökulssoti halda uppi stuðinu á Mímisbar. m -þín saga! h < HÚTEL ÍSLAIMD KYlMXtR EIXA BESTU TÓXLISTARDABSKRÁ ALLRA TÍMA: '70 O 1GB KYIMSLOailM SKEMMTIR SÉR BESTU lOb áratuearixs í frábærum flutxixei sOxevara, OAXSARA OE tR MAXXA HLJÓMSVEITAR EUXXARS ÞÓRBARSOXAR fhe Seœrchers Nœstu sýningar: mars: 15., 25., 29. og 30. apríl: 13., 20. og 27. HLJ0MSVEIT GEIRMUNDAR í syngjandi sveiflu FonéMur. Kóng«wpp«úpa , ASílréttur: . EkUteiktuT tambavöðvi meí gljáðu gr«nm«ti, 0PJ.Y, Asr;vrfíl ofiuteiktumjMíepluroogtóU»[l«ósi. oll kvold. Söngvarinn og tftmetlin; hljómborðslcikarinn ' brauwcötfu með hotit^ Gabriel Garcia kanroellusosu. San Salvador ..... Verð krónur 4.800, Sýningarverð kr. 2.200,- cllir s\ ningtma ííÓTFlTi fpSND ATH: Enginn aðgangseyrir Vinsainlegast hafið saniband, sími: 568 7111 á dansleik! Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999 Salir, með og án veitinga við öll tækifæri! ÖJevinanlec; kvöldstund! Við færum þér friðsæld fegurá fjallanna á stað sem á livergi sinn líLan. Skíðaskálinn í Hveraclölum er c\i\ii aáeins fallegft veitingakús. Staðsetning |)ess, metnaðarfnllt starfsfólk, stórkostlegur matur, fjölmargir afjjreyingar- mö^uleikar og góðir skemmtikraftar leggjast á eitt um að j)ú eigir ógleymanléga kvölclstunJ... . ..hjá fólkinu í fjöllunum! Árskátíðir Brúákaup Dansleikir Fermingfar Funiir Ættarmót Og annar fagnaður... Borðapantanir Sími 567 2020 Fax 587 2337 Snjósleðaferðir Ilesiaferðir Merktar gönguleiðir Heitir pottar Skíðaskálinn í Hveradölum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.