Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1996 27 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 19. mars 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 85 20 44 75 3.320 Grásleppa 96 80 95 263 25.067 Hlýri 65 65 65 7.409 481.585 Hrogn 215 100 195 214 41.640 Karfi 94 40 87 6.806 593.353 Keila 50 20 42 3.005 125.670 Langa 123 15 86 2.483 212.630 Langlúra 105 70 100 1.914 191.136 Lúða 660 100 249 909 226.767 Lýsa 10 10 10 26 260 Rauðmagi 95 95 95 167 15.865 Sandkoli 62 30 61 3.316 201.602 Skarkoli 107 77 96 4.171 398.458 Skata 160 150 155 30 4.650 Skrápflúra 50 20 47 7.417 351.873 Skötuselur 380 200 201 459 92.340 Steinbítur 85 15 47 2.711 127.077 Stórkjafta 17 17 17 14 238 Sólkoli 165 100 138 762 105.513 Tindaskata 15 15 15 713 10.695 Ufsi 57 * 29 50 ' 50.756 2.538.615 Undirmálsfiskur 62 17" 43 866 36.837 Ýsa 89 13 61 73.154 4.460.192 Þorskur 118 62 88 56.173 4.961.281 Samtals 68 223.813 15.206.661 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 580 435 519 87 45.195 Ýsa 58 52 54 4.400 238.392 Þorskur 70 70 70 579 40.530 Samtals 64 5.066 324.117 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 65 65 65 7.409 481.585 Samtals 65 7.409 481.585 FISKMARKAÐUR SWÆFELLSNESS Hrogn 215 215 215 176 37.840 Karfi 50 50 50 31 1.550 Keila 30 20 21 74 1.570 Langa 15 15 15 10 150 Lúða 100 100 100 4 ' 400 Sandkoli 60 60 60 124 7.440 Skarkoli 90 90 90 1.910 171.900 Skrápflúra 20 20 20 9 180 Steinbítur 45 45 45 56 2.520 Sólkoli 130 130 130 29 3.770 Ýsa 80 27 64 507 32.397 Þorskur 111 70 87 1.341 117.190 Samtals 88 4.271 376.908 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 85 85 85 28 2.380 Grásleppa 96 80 95 263 25.067 Karfi 94 80 88 6.504 572.287 Keila 50 30 43 2.874 122.720 Langa 123 15 86 2.473 212.480 Langlúra 105 70 101 1.593 160.320 Lúða 660 100 223 811 180.472 Lýsa 10 10 10 26 260 Rauðmagi 95 95 95 167 15.865 Sandkoli 62 45 61 3.161 193.232 Skarkoli 107 99 106 1.482 157.018 Skata 160 150 155 30 4.650 Skrápflúra 50 50 50 5.181 259.050 Skötuselur 380 200 206 84 17.340 Steinbítur 85 15 48 1.215 57.737 Stórkjafta 17 17 17 14 238 Sólkoli 165 135 140 715 99.943 Tindaskata 15 15 15 713 10.695 Ufsi 57 29 50 50.452 2.521.591 Undirmálsfiskur 62 40 49 687 33.794 Ýsa 89 13 61 67.778 4.166.314 Þorskur 118 62 89 54.253 4.803.561 Samtals 68 200.504 13.617.011 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annarafli 20 20 20 47 940 Hrogn 100 100 100 38 3.800 Karfi 40 40 40 30 1.200 Keila 20 20 20 33 660 Skarkoli 77 77 77 276 21.252 Skrápflúra 42 42 42 2.227 92.643 Steinbítur 40 40 40 979 39.160 Undirmálsfiskur 17 17 17 179 3.043 Samtals 43 3.809 162.698 HÖFN Karfi 76 76 76 241 18.316 Keila 30 30 30 24 720 Langlúra 96 96 96 321 30.816 Lúða 100 100 100 7 700 Sandkoli 30 30 30 31 930 Skarkoli 96 96 96 503 48.288 Skötuselur 200 200 200 375 75.000 Steinbítur 60 60 60 461 27.660 Sólkoli 100 100 100 18 1.800 Ufsi 56 56 56 304 17.024 Ýsa 50 20 49 469 23.089 Samtals 89 2.754 244.343 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 8. jan. til 18. mars BENSÍN, dollarar/tonn 220- -------- ’---------- -------- ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 19. mars. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 5691,55 5617,13) Allied Signal Co 57 (56,875) Alumin Co of Amer.. 63,375 (61,375) Amer Express Co.... 48,875 (48,5) AmerTel &Tel 62,125 (61,75) Betlehem Steel 13,625 (13,75) Boeing Co 87,75 (81,625) Caterpillar 73,625 (72,25) Chevron Corp 56,75 (55,25) CocaColaCo 82,75 (81,75) Walt Disney Co 66 (68) Du Pont Co 83,375 (82,25) Eastman Kodak 74,375 (73,375) Exxon CP 82 (79,75) General Electric 78,125 (77) General Motors 53,875 (52,875) GoodyearTire 52,75 (51,625) Intl Bus Machine 123,375 (122,75) Intl PaperCo 39,75 (39,375) McDonalds Corp 51,875 (52,125) Merck&Co 63,25 (63) Minnesota Mining... 64,5 (64) JP Morgan &Co 82,875 (81,875) Phillip Morris 88,375 (90,25) Procter&Gamble.... 86,25 (84,375) Sears Roebuck 50,75 (50,25) Texaco Inc 85 (82,75) Union Carbide 49,125 (48,75) United Tch 113,125 (111,125) Westingouse Elec... 19,375 (19,125) Woolworth Corp 15,75 (15,75) S & P 500 Index 652,87 (647,58) AppleComp Inc 26,0625 (25,9375) Compaq Computer. 40,25 (40,25) Chase Manhattan ... 72,25 (71,625) ChryslerCorp 63,125 (61,875) Citicorp 79,125 (78,125) Digital Equip CP 66,875 (66,125) Ford MotorCo 33,75 (33) Hewlett-Packard 102,375 (101,5) LONDON FT-SE tOOIndex 3691 (3665,1) Barclays PLC 724 (706) British Airways 527,5 (527) BR Petroleum Co 573 (558) British Telecom 351 (351) Glaxo Holdings... 809 (797) Granda Met PLC 430 (428) ICI PLC 925 (920) Marks&Spencer.... 426 (423) Pearson PLC 679 (659) ReutersHlds 693 (703) Royal Insurance 362,5 (354) ShellTrnpt(REG) .... 859 (850) Thorn EMIPLC 1620 (1633) Unilever 228 (224,07) FRANKFURT Commerzbk Index... 2493,26 (2463,16) AEGAG 165,5 (163,5) Allianz AG hldg 2728 (2674) BASFAG 401 (400) BayMotWerke 818 (809) Commerzbank AG... 332,5 (329) Daimler BenzAG 822,3 (812,5) Deutsche Bank AG.. 73,95 (72,65) Dresdner Bank AG... 38,05 (37,97) Feldmuehle Nobel... 310 (312) Hoechsf AG 503 (503) Karstadt 563,5 (557,5) Kloeckner HB DT 8,4 (8,5) DT Lufthansa AG 229,5 (226) ManAG STAKT 417 (410,5) Mannesmann AG.... 530 (516) Siemens Nixdorf 2,9 (3) Preussag AG 429,75 (427) Schering AG 116,95 (118,3) Siemens 835,8 (827) Thyssen AG 290,3 (284.3) Veba AG 69,98 (69,35) Viag 658 (651,5) Volkswagen AG 544,5 (534,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 20442,6 (20285,13) AsahiGlass 378,55 (1180) BKof Tokyo LTD 738 (1690) Canon Inc 111 (1910) Daichi Kangyo BK.... 372 (2020) Hitachi 658 (1000) Jal 141 (731) Matsushita E IND.... 283 (1670) Mitsubishi HVY 264 (865) Mitsui Co LTD 170000 (910) Nec Corporation 315 (1150) Nikon Corp 119500 (1250) PioneerElectron 373 (2080) Sanyo Elec Co 780,71 (595) Sharp Corp 281,5 (1610) Sony Corp 115,5 (6280) Sumitomo Bank 182,5 (2100) Toyota MotorCo 231 (2260) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 74,5 (380,87) Novo-Nordisk AS 283 (734) Baltica Holding 86,5 (114) Danske Bank 4,7 (370) Sophus Berend B .... 1901,08 (650) ISS Int. Serv. Syst.... 311,5 (138,75) Danisco 330 (283) Unidanmark A 160,5 . (261) D/S Svenborg A 700 (176000) Carlsberg A 137,5 (313) D/S 1912 B 155 (120000) Jyske Bank 49,5 (375) ÓSLÓ OsloTotal IND 121 (778,92) Norsk Hydro 130 (281,5) Bergesen B 93 (116.5) Hafslund AFr (180) Kvaerner A (229) Saga Pet Fr (74,5) Orkla-Borreg. B (282) ElkemAFr (86) Den Nor. Oljes (4,6) STOKKHOLMUR Stockholm Fond (1884,89) Astra A (305) Electrolux (330) Ericsson Tel (154) ASEA (691) Sandvik (139,5) Volvo (157) S-E Banken (49,2) SCA (122) Sv. Handelsb (129,5) Stora (92) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við | lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. | 2oo--------------------| 96,0/" 140--- —Blýlaust---------— 120 I' * t-1-1—“♦-♦-1-»-1-H+ 120 | ■ ..41 I I -+ + 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M 8. 15. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 220 V J T22o/ V jv' 210.Q 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M 8. 15. 140 SVARTOLÍA, dollarar/tonn 109,0/ 100- 80- 60- 40 107,0 'V A/ 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M 8. 15. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson HARALDUR Júlíusson, verslunarstjóri Metró-Arals, og Magnús Helgason, framkvæmdastjóri Trésmiðjunnar, við sýnishorn af þeim eldhúsinnréttingum sem í boði verða. Framleiðsla á inn- réttingnm og fataskápum hafin ísafirði. Morgunblaðið. FYRIRTÆKIN Trésmiðjan ehf. í Hnífsdal og Metró-Áral ehf., á ísafirði hafa hafið samstarf um framleiðslu og sölu á eldhúsinnrétt- ingum, baðinnréttingum og fata- skápum sem koma munu á markað- inn í þessum mánuði. Aðstandendur fyrirtækjanna tveggja efndu til forsýningar á framleiðslunni í Félagsheimilinu í Hnífsdal á föstudag og var þar margt manna mætt til að skoða það sem í boði var. Haraldur Júlíusson, verslunarstjóri í Metró-Áral á ísafirði, sagðist í samtali við blaðið vera bjartsýnn á að vörurnar fengju góðar undirtektir en væri hér um að ræða vandaða framleiðslu á verði sem væri samkeppnisfært við vörur annarra framleiðenda. „Eg tel ekki að það sé óðs manns æði að fara út í slíka framleiðslu hér vestra. Trésmiðjan ehf. í Hnífs- dal réð tvo menn á verkstæðið hjá sér fyrir stuttu en þar hafði enginn verið starfandi að staðaldri vegna annarra verkefna. Markmiðið með ráðningu þeirra var að afla fleiri verkefna í innivinnu og er þessi framleiðsla hluti af því. Hingað eru að koma innréttingar frá framleið- endum af öllu landinu sem og er- lendis frá og því fannst okkur tilval- ið að hefja framleiðslu hér heima. Hér er um að ræða mjög sam- bærilegar innréttingar og eru á markaðnum í dag. Við höfum aftur á móti möguleika á að bjóða upp á sprautun á inrnéttingum í þeim lit- um sem óskað er auk þess sem hægt er að koma með hurðir af gömlu innréttingunni og fá þær sem nýjar með þessari aðferð. Sú þjón- usta hefur ekki verið í boði hér áður. Þá bjóðum við upp á lamir og skúffubrautir frá Grass, en þær eru það nýjasta á markaðnum i dag. Við reiknum með að geta boð- ið a.m.k. tvær gerðir innréttinga þ.e. ódýrar og þær sem eru í dýr- ari kantinum, þó svo að verðið liggi ekki endanlega fyrir á þessari stundu. Eg get þó allavega sagt að miðað við okkar hugmyndir um verð erum við mjög samkeppnis- hæfir við það sem er í boði á mark- aðnum í dag og sömu sögu má segja um gæðin,“ sagði Haraldur. Haraldur sagði að framleiðslan myndi koma á markað í næstu viku og yrði hún til sýnis í verslun Metró-Árals við Mjallargötu. „Við komum til með að reyna að fram- leiða fram í tímann, þannig að hægt verði að afhenda einfaldar innréttingar og fataskápa samdæg- urs. Trésmiðjan mun sjá um fram- leiðsluna og við munum sjá um markaðssetninguna," sagði Harald- ur Júlíusson. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. jan. 1996 ÞINGVÍSITÖL 1. jan. 1993 = 1000/100 UR 19. mars Breyting, % frá siðustu frá birtingu 30/12/95 - HLUTABRÉFA 1715,18 +0,14 +23,75 - spariskirteina 1 -3 ára 133,51 +0,02 +1,90 - spariskirteina 3-5 ára 137,93 +0,05 +2,80 - spariskírteina 5 ára + 148,20 +0,01 +3,24 - húsbréfa 7 ára + 148,57 +0,01 +3,52 - peningam. 1 -3 mán. 124,94 +0,02 +1,66 - peningam. 3-12 mán. 134,04 +0,02 +1,90 Úrval hlutabréfa 174,80 +0,05 +20,97 Hlutabréfasjóðir 154,28 +0,33 +7,01 Sjávarútvegur 163,88 +0,36 +31,54 Verslun og þjónusta 150,19 -1,95 +11,33 lön. & verktakastarfs. 161,64 0,00 +8,75 Flutningastarfsemi 220,15 +1,39 +25,23 Olíudreifing 165,75 +0,35 +23,03 Visitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar 1993 = 100 150 140-— ---------—— 1351 Jan. 1 Feb. I Mars 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.