Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið Kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun nokkur sæti laus - fös. 22/3 uppselt - fös. 29/3 uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt. Kl. 20.00: • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 6. sýn. lau. 23/3 örfá sæti laus - 7. sýn. fim. 28/3 örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 31/3 kl. 20. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 23/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 24/3 kl. 14 uppseft - sun. 24/3 kl. 17 nokkur sæti laus - lau. 30/3 kl. 14 uppselt - sun. 31/3 kl. 14 örfá sæti laus, 50. sýning lau. 13/4 kl. 14 - sun. 14/4 kl. 14. LMa svKHA kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Lau. 23/3 uppselt - sun. 24/3 laus sæti - fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt. Smiðaverkstæðið kl. 20. 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke Lau. 23/3 - fim. 28/3 næstsfðasta sýning - sun. 31/3 síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæf i barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 T~ LEIKFÉLAG RETKJAVlKUR Stóra svið kl 20: • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. 4. sýn. fim. 21/3 blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 24/3 gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus. 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 23/3, fös. 29/3. Sýningum fer fækkandi. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 24/3, sun. 31/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 22/3, fáein sæti laus, sun. 31/3. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sýn. fim. 21/3 kl. 20.30, lau. 23/3 kl. 17, sun. 24/3 kl. 17, þri. 26/3 kl. 20.30. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt, sun. 24/3 uppselt, mið. 27/3 fáein sæti laus, fös. 29/3 uppselt, lau. 30/3 fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. fös. 22/3 kl. 20.30 uppselt, lau. 23/3 kl. 23 fáein sæti laus, fös. 29/3 kl. 23, örfá sæt'i laus, sun. 31/3 kl. kl. 20.30 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriðjudaginn 26. mars: Gradualekór Langholtskirkju, Kór Öldutúnsskóla og Skóla- kór Kársness. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! FÓLK í FRÉTTUM A. M. HOLMES á það til að hræða sjálfa sig þegar hún skrifar. Rithöfundur sem hræðir sjálfan sig VIÐKVÆMT fólk ætti að hugsa sig tvisvar um áður en það les skáld- sögur rithöfundarins A. M. Homes, en þær þykja í meira lagi ógnvekj- andi. Fyrst gaf hún út smásagna- safnið „The Safety of Objects" og síðan skáldsögurnar „Jack“ og „In a Country of Mothers“. Kvikmynd eftir þeirri síðarnefndu er nú í vinnslu og leika stórleikkonurnar Julia Roberts og Susan Sarandon aðalhlutverk hennar. Homes þykir ganga lengra en nokkru sinni fyrr í nýjustu bók sinni, „The End of Alice“. Sögu- maður er dæmdur morðingi og barnaníðingur. í einum kafla bókar- innar er frásögn sem þykir jafnast á við sturtuatriði Hitchcocks í myndinni „Psycho“, nema hvað fórnarlambið er í baðkari. „Ég varð oft hrædd og þurfti að hætta að skrifa," segir Homes um vinnuna við skáldsöguna, „þess vegna var ég fimm ár að skrifa bókina.“ Nú er hún að jafna sig á að hafa „búið“ í huga bijálæðings í hálfan áratug og íhugar hvert næsta verkefni eigi að vera. „Skáld- sögur ráðast af sögupersónum," segir hún. „Ég bíð þess að hitta þá næstu.“ Morgunblaðið/Halldór HLJÓMSVEITIN Sport í öllu sínu veldi. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HELEN Breiðfjörð, Davíð Arnar Stefánsson og Sara Pétursdóttir. Sport lætur í sér heyra HLJÓMSVEITIN Sport hélttón- leika í Ingólfscafé fyrir skemmstu. Mannmargt var og góð stemmning, eins og sést á meðfylgjandi myndum, sem ljós- myndarar Morgunblaðsins tóku við það tækifæri. DÝRLEIF Örlygsdóttir, Bald- ur Baldursson, Róbert Aron Magnússon, S. Hólmgeirsdótt- ir, Birna Guðmundsdóttir og Ingibjörg A. Jónsdóttir. Hefur ekki glóru GAMANLEIKARINN góðkunni Steve Martin segist ekki hafa græna glóru um hvernig eigi að haga sér nálægt kvenfólki. Það sannar skilnaður hans við leikkonuna Victoriu Tennant og nú nýverið skiln- aður hans við leikkonuna Anne Heche. Þó segir Steve Martin að það sé ekki sælan ein að vera einhleypur eins og hann er núna. Vanda- málið sé að hann vilji ekki bindast neinni of náið en þó sé það eina leiðin til að njóta sambands til fullnustu. Raunir manna eru margvís- legar eins og sjá má. Sýningar hefjast kl: 20.00 , Fim, 21/3 Miðapantanir & upplýsingar í síma: 557-7287 3ÝWT t IHÁTllffiAlRSAIL iFjjbiLœiKAiinrASiKéiLAKS i æKiitm)ifli®iL'irii Nemendaópera Söngskólans f Reykjavfk sýnir OBLAHOMA Frægasta kúrekasöngleik í heimi Síðasta sýning í íslensku óperunni laugardaginn 23. mars kl. 20 Miðapantanir og -sala f fslensku óperunni, sími 551-1475 - Miöaverð kr. 900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.