Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1996 47 VEÐUR 20. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 00.50 0,1 07.01 4,4 13.12 0,0 19.19 4,4 07.20 13.24 19.27 14.25 ÍSAFJÖRÐUR 02.54 -0,1 08.54 2,3 15.17 -0,1 21.12 2,2 08.28 14.31 20.35 15.33 SIGLUFJÖRÐUR 05.02 -0,0 11.22 1,4 17.24 -0,1 23.44 1,3 07.28 13.32 19.35 14.33 DJÚPIVOGUR 04.11 2,2 10.16 0,1 16.22 2,2 22.38 0,0 07.21 13.25. 19.28 14.26 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar (slands Vj T ——' . .............. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é é é M,9mn9 t %% ts|ydda %% Sniók°ma 1"? Slydduél Jl± Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Þoks Súld Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi norðvestan til á landinu, en hægari suðvestlæg eða breytileg átt annars staðar og léttskýjað. Hiti nálægt frostmarki um landið sunnan- og vestanvert, en norðanlands verður frost á bilinu 1 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag verður hæg breytileg átt og víðast bjart veður á iandinu, en á laugardag verður sunnan- og suðvestanátt og éljagangur á vestanverðu landinu. Fremur kalt verður í veðri. Á sunnudag lítur út fyrir suðlæga átt með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en víða er hálka á fjallvegum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar i öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- „ . „\ fregna er 9020600. ö"''ó' Þar er hægt að velja einstök spásvæði með því að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með því að ýta á 0 8-1-2 8-1-1 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Milli íslands og Grænlands er 1045 mb hæð sem þokast til suðurs. Langt suður í hafi er 998 mb lægðar- svæði, en hreyfist lítið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Akureyri -1 léttskýjað Glasgow 5 mistur Reykjavík 0 léttskýjað Hamborg 7 mistur Bergen 3 skýjað London 7 mistur Helsinki -1 hálfskýjað Los Angeles 13 alskýjað Kaupmannahöfn - vantar Lúxemborg 10 mistur Narssarssuaq -5 léttskýjað Madríd 9 súld Nuuk 0 skafrenningur Malaga 16 skýjað Ósló -2 alskýjað Mallorca 15 léttskýjað Stokkhólmur 3 skýjað Montreal -1 vantar Þórshöfn 3 alskýjað New York 4 léttskýjað Algarve 17 skýjað Orlando 18 léttskýjað Amsterdam 6 þokumóða Paris 14 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað Madeira 18 hálfskýjað Berlín - vantar Róm 14 skýjað Chicago 1 léttskýjað Vín 6 léttskýjað Feneyjar 11 hálfskýjað Washington 8 skýjað á síð.klst. Frankfurt 11 skýjað Winnipeg -10 skýjað Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I starfsamt, 4 stig, 7 aka, 8 óviljugt, 9 fum, II sefar, 13 guð, 14 hélt, 15 þráður, 17 ímyud, 20 títt, 22 ærsla- hlátur, 23 baunin, 24 heift, 25 ota fram. 1 gosmöl, 2 plokka, 3 kögur, 4 sælgæti, 5 frek, 6 endurtekið, 10 loforð, 12 gyðja, 13 kyn, 15 spakur, 16 kaðall, 18 giska á, 19 vera ólat- ur við, 20 árni, 21 ferming. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 spilaborg, 8 sonur, 9 allur, 10 far, 11 maula, 13 geisa, 15 starf, 18 álfan, 21 lof, 22 lygna, 23 arnar, 24 snakillur. Lóðrétt: - 2 pöndu, 3 lirfa, 4 bjarg, 5 rölti, 6 ásum, 7 þráa, 12 lár, 14 ell, 15 sálm, 16 angan, 17 flakk, 18 áfall, 19 fundu, 20 nýra. í dag er miðvikudagur 20. mars, 80. dagur ársins 1996. Voijafn- dægur. Orð dagsins er: Tala þú þetta og áminn og vanda um með allri röggsemi. Lát engan lítilsvirða þig. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Furugerði 1. Kl. 9 bók- band, handavinna, hár- greiðsla, fótaaðgerð. Kl. 13 létt leikfimi. Á morg- un kl. 9 útskurður, hár- greiðsla, fótaaðgerð. Kl. 10 leirmunagerð, kl. 13 pijón- leður- og skinna- gerð. Vitatorg. KI. 9 söngur með Ingunni, smiðjan.. Kl. 10.15 bankaþjón- usta kl. 10.15. Kl. 13. „Dansinn dunar“ kl. 14-16.30, kaffiveiting- ar. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjóm Sigvalda. Kaffi- veitingar. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Félagsvist verður föstudaginn 22. mars kt. 14. Veitingar og verðlaun. Gerðuberg. Föstudag- inn 29. mars verður far- ið í heimsókn í Granda hf., Norðurgarði. Skoð- uð verður nútíma fram- leiðsla í fiskvinnslu og sj ávardýrasýning. Gerðubergskór syngur. Molasopi. Miðdegiskaffi á Vitatorgi og páska- gleði m.a. kórsöngur, fjöldasöngur og dans. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 13. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Hraunbær 105. í dag kl. 9 bútasaumur, kl. 9.45 dans, kl. 11 banki, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30 bocchia. Vesturgata 7. Bæna- stund á morgun kl. 11 í umsjá sr. Jakobs Á. Hjálmarssonar. Gjábakki, Fannborg 8. Bocchia-æfing kl. 10.30. „Opið hús“ eftir hádegi. (Tt. 2, 15.) Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Félag eldri borgara í Kópavogi. Danskennsla í Gjábakka kl. 17. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fimmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Félagið Ísland-Ung- veijaland heldur aðal- fund á morgun fimmtu- dag kl. 19.30 í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ. Veitingar. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ heldur fund í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. ITC-deildin Fífa, Kópavogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 að Di- granesvegi 12. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ,ungra barna í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Kirkjubíllinn ekur. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús ki. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á eftir. Lesmessa kl. 18. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Ungbarna- nudd. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Föstumessa kl. 20.30. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil- að. Áftansöngur kl. 18. Lesið úr Passíusálmun- um fram að páskum. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðar- heimilinu. Kínversk leik- fimi, kaffi, spjall, fót- snyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Föstuguðsþjón- usta kl. 20. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Fundur fyrir 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Föstumessa kl. 20.30. Píslarsagan lesin, Pass- íusálmar sungnir og Lit- anían. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbæn- um í s. 567-0110. Fund- ur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Ferm- ingartímar Hamarskóla kl. 16. Opið hús fyrir unglinga í KFUM-hús- inu kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 I15JL sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAftG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.