Morgunblaðið - 21.03.1996, Síða 16

Morgunblaðið - 21.03.1996, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR aar ' TILBOÐIN 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 21.-27. MARS Sælkerabökur 2 stk., allar teg. 238 kr. Tesco pokahrísgrjón 'A kg 99 kr. Prince kremkex, 2 teg. 69 kr. BKi cappucino kaffi 250 g 228 kr. Völu kókosbollubland 238 kr. Nýtt Colgate baking soda tannkrem 148 kr. Ajax baðsápa 750 ml 198 kr. NÓATÚN GILDIR 21.-24. MARS Bayonne skinka ekta, kg 758 kr. Kalkúnavængir, kg 299 kr. Barilla Gnocchi 20% stærri pakki 79 kr. Top Cuisine skyndiréttur, 375 g 229 kr. Vilkó súkkulaði vöfflumix 169 kr. Vilkó pönnukökumix 169 kr. Greipaldin 89 kr. Myndaalbúm 459 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 25. MARS Berlínarsnitzel kg 398 kr. Kaupgarðs lifrarkæfa 230 g 99 kr. Steiktar kjötbollur + Toro brún sósa 495 kr. Appelsínunektar2 í pk. 99 kr. Súper lúxus kaffi 400 g 99 kr. Melroses tegrisjur 25 stk. 109 kr. Tabx-tra 21 119 kr. Freyju villiköttur 2 í pk. 95 kr. FJARÐARKAUP GILDIR FRÁ 21.-23. MARS Lambaframpartur kg 348 kr. Nýrlax kg 298 kr. Danskt pylsupartí 398 kr. Svínalæri kg 375 kr. Svínahnakki m. beini kg 497 kr. Svínarifjasteik kg 198 kr. 2 Pampers + blautklútar 24 stk. 1.550 kr. Kaffibollur 40 kr. Sérvara Norskarsængur 2.158 kr. T-bolir 231 kr. Herra jogginggallar 1.688 kr. Herra pólóbolir 567 kr. BÓNUS GILDIR FRÁ 21.-24. MARS Kiwi, kg 89 kr. Grape, kg 49 kr. B & K bak. baunir, % dós 29 kr. Bónus pizzur 12“ 169 kr. Sólríkur1,5l 89 kr. Kindabjúgu, kg 249 kr. Bónus pylsur, kg 407 kr. Ömmu rúgbrauð, 5 sneiðar 45 kr.' Sórvara í Holtagörðum Klapp kassar 277 kr. Þvottakarfa með loki 397 kr. Herðatré, 10 stk. 99 kr. WC seta 445 kr. Skálar, 3stk. Tómstundakassar, verð frá 225 kr. 225 kr. Ruslafötur, verð frá 89 kr. Þeytiskál með loki 245 kr. HAGKAUP GILDIR FRÁ 21.-27. MARS Axa natur musli 1 kg 259 kr. Hagkaupskaffi 400 g Olw grill og laukflögur pk. 198 kr. 189 kr. Maraþon þvottaefni pk. 598 kr. Pampers bleiur pk. 849 kr. Colgate tannkrem 2x75 ml 249 kr. Góður k. fotaldagrillbuff kg Óðals kryddaðar svinabógssn. kg 369 kr. 599 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 21.-27. MARS Þurrkryddað læri án hækils kg 699 kr. Ananas 99 kr. Beikon kg 758 kr. Bóndabrauð 98 kr. KEA skinka kg 658 kr. Kindakæfa kg Colgate baking soda tannkr. 75 ml Macintosh 438 g 599 kr. 198 kr. 548 kr. KASKO, KEFLAVÍK GILDIR MEDAN BIRGÐIR ENDAST Kjúklingar, frosnir, kg 359 kr. Fiskibollurdós 79 kr. Kuchen Meister kaka 400 g 99 kr. SnapCountry300g 89 kr. Brink súkkul. 250 g 77 kr. Brink vanillu 250 g 77 kr. Wesson kornolía 1,421 229 kr. SAMKAUP, Hafnarfirði og Njarðvík QILDIR FRÁ 21.-24. MARS Grillsagaðir lambaframpartar kg 398 kr. Pepsi 2 I. '/, I dósfylgir 149 kr. 299 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana GILDIR FRÁ 14.-31. MARS Beikon, sneitt, kg 729 kr. ítöisk pylsa kg 499 kr Mexíkó pylsa kg 499 kr. Samlokuskinka kg 799 kr. TabX-tra2l 119kr-. Pizzaland flatbökur 269 kr. Kremkex, vanillu/súkkulaði 250 g 99 kr. Flintstone kex 59 kr. HEIMAKAUP, HEIMSENDINGARVERSLUN GILDIR TIL 30. MARS Merrild kaffi 103, 500 g 298 kr. Kitkat, 3 í pk. 109 kr. Cam. næfurþ. m. vængjum, 16 stk. 190 kr. Libresse inv. normal 16 stk. 258 kr. Libresse normal 18 stk. 249 kr. Cheerios 425 g 199 kr. Kellogs corn flakes 750 g 248 kr. Papco eldhúsrúllur, 2 stk. 98 kr. KEA NETTÓ GILDIR FRÁ 21.-27. MARS Hvítlaukspylsurfrá Kjarnafæði Kartöflusalat 400 g Nauta prime ribs frá KEA kg Rauðvínsl. lambahryggur frá KEA kg569 kr Rauðvínskr. svínakótilettur kg 695 kr HÖFN ÞRÍHYRNINGUR HF., SELFOSSI GILDIR FRÁ 22.-28. MARS Lambasaltkjöt2.fl., kg 249 kr. Reykt folaldakjöt kg 297 kr. ' Justmint 149 kr. j Opal súkkulaðihjúpur, ijós 79 kr. ; Finn Crisp 98 kr. / Johnson Clar gólfbón 310 kr. Johnson Clar wash&wax 310 kr. Johnson parket bón 310 kr. VÖRUHÚS KB, BORGARNESI GILDIR FRÁ 21.-27. MARS Hamborgarhryggur kg 889 kr. Grillpylsuráteg. 489 kr. Reyktursilungurkg 998 kr. Heilhveitibrauð 99 kr. Swiss miss súkkulaðidrykkur 567 g 278 kr. Oxford vanillukremkex 500 g 139 kr. Súkkulaði/vanillukex 300 g 89 kr. Hreinol uppþvottalögur0,5 1 79 kr. Sérvara Rifflaðar leggingsbuxur 1.185 kr. Dömubolir 825 kr. Philips útvarpsklukka 2.299 VERSLANIR KÁ GILDIR FRÁ 21.-27. MARS Kryddað lambalæri kg 699 kr. Beikon, purulaust, kg 779 kr. Ostabökur400 g 269 kr. Mexíkóskar bökur 400 g 225 kr. Fiskibollur300g 109 kr. Ananas fferskur) kg 99 kr. 579 kr. 398 kr. 698 kr. Heilhveitiformbrauö Heinz bakaðar baunir, Ýz dós ARNARHRAUN GILDIR TIL 24. MARS Lamba lærisneiðar, kg Kjúklingar, kg fsl. meðl. franskar kartöflur, 700 g Hönig spaghetti, 5ÖÖ g Hob-nobs súkkulaðikex Maltabitar, Hrísbitar Malakoff 2 bréf fyrir 1 451 kr Bökunarkartöflur kg 89 kr. v^iuu saiiKex BKI-kaffi extra, 400 g xr. 217 kr. Hrásalat 360 g 99 kr. Svínakarbonaði kg ÍM sælkerablanda 300 g KKÞ, MOSFELLSBÆ GILDIR FRÁ 21.-28. MARS 435 kr. 98 kr. Núðlusúpur Maarud 007 snakk 250 g 19 kr. 179kr. KH, BLÖNDUÓSI islenskir sveppir 399 kr. HELGARTILBOÐ GILDIR FRÁ 21.-28. MARS SKAGAVER HF.. Akranesi Hamborgarar m. brauði, 4 stk. 298 kr. Ananassneiðar 'Adós 59 kr. HELGARTILBOÐ Mandarínurkg 145 kr. Ananasbitar 'Adós 59 kr. Reyktfolaldakjöt kg 589 kr. Sveppirkg 399 kr. Cocktail ávextir, dós 99 kr. Lasagna kg 449 kr. Niðursoðin maískorn 432 g 39 kr. Perur, dós 89 kr. Svikinn héri kg 399 kr. Tekex200g 39 kr. Kristjáns karamelluterta 299 kr. Luxus maisbauriir 34 kr. Sveskjugrautur 1 I 188kr. Kristjáns hvítlauksbrauð fín og gróf 149 kr. Hversdags ís 1 249 kr. Sjampó 1 I 119 kr. Kosta kjötbúðingur, kg 119 kr. 37 kr. 698 kr. 498 kr. 169 kr. 49 kr. 99 kr. 149 kr. 399 kr. Framreiðslunemar keppa á sýningunni Matur 96 Leggja á borð, umhella víni, eldsteikja og blanda kokteila ÞESSA dagana eru þau Heiðbrá Þóreyjardóttir og Hendrik Her- mannsson önnum kafin við að und- irbúa sig fyrir Norðurlandakeppni framreiðslunema sem að þessu sinni verður haldin hér á landi í apríl á sýningunni Matur 96. Þau tóku þátt í forkeppni í jan- úar s.l. og voru síðan valin til að keppa fyrir hönd íslands í apríl. Bæði útskrifast þau sem fram- reiðslusveinar í vor. Þetta er í tíunda skipti sem keppnin er haldin og í annað skipti n EMPARAt PARA- OG PÚSTKERFAÞJÓNUSTA I Athugið SÉRSMÍÐUM PÚSTKERFI BílavörubúÍin FJÖÐRIN Skeifunni 2, verkstæði sími 588—2555 verslun simi 588-2550 ð seljum arana og setjum þá í á staðnum Wljög hagstætt verö Verslið hjá fagmanninum. sem hún er á íslandi. Fram til þessa hafa íslendingar fjórum sinnum verið í fyrsta sæti, einu sinni í öðru sæti og fjórum sinnum í því þriðja. Heiðbrá og Hendrik þurfa að leysa ýmislegt af hendi í keppn- inni. Fyrst fara þau í skriflegt próf þar sem vín- og matarþekking þeirra er þaulreynd. Síðan tekur við verkleg vinna sem fer fram í sérstökum sýningarbás á sýning- unni Matur 96 sem verður í Digra- nesskóla 19., 20. og 21. apríl næst- komandi. Þar þurfa þau að elds- teikja fyrir gesti, sýna'fyrirskurð sem þýðir að þau þurfa að skera t.d. hrygginn fyrir framan gesti sína, þá þurfa þau að velja vín sem hæfir matnum, umhella víni ef botnfall er í flöskunni, leggja á hádegis- og kvöldverðarborð og búa til borðskreytingu í bæði skipt- in. Þau taka próf á bar þar sem þau eru beðin um að blanda kokteila, bæði áfenga og óáfenga. Sigmar Ingólfsson, annar leið- beinenda þeirra fyrir keppnina seg- ir að hún sé sífellt að þyngjast, kröfurnar verði meiri með hvetju árinu sem líður bæði með tilliti til þekkingar á vínum og matargerð. Falast var eftir uppskrift að góðri bollu fyrir þá lesendur sem geta nýtt sér hana. Morgunblaðið/Árni Sæberg ÍSLENSKU keppendurnir Heiðbrá Þóreyjardóttir sem er að læra í Perlunni, og Hendrik Hermannsson, sem er að læra á Hótel Sögu. Auk þeirra eru á myndinni leiðbeinendur þeirra fyrir keppn- ina þeir Kristján Sæmundsson, veitingastjóri á Grillinu á Hótel Sögu, og Sigmar Ingólfsson, veitingastjóri á Hótel Holti. Rauðvínsbolla 14-16 glös 2 flöskur Bordeuaux rauðvín 85 g sykur 14 cl vatn safi úr 2 gppelsínum safi úr 2 sítrónum börkur gf 2 gppelsínum börkur af 2 sítrónum sódavatn klaki epli, appelsínur og myntulauf til skrauts Sjóðið saman sykur, vatn og börkinn af sítrónum og appelsínum. Sjóðið dálítið niður og kælið síðan. Bætið í rauðvíninu og safa af app- elsínum og sítrónum. Rétt áður en Rauðvínsbolla bollan er borin fram er bætt í hana klaka og sódavatni eftir smekk. Skreytið skálina með eplum, appels- ínum ogmyntulaufum. ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.