Morgunblaðið - 21.03.1996, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 41
amma. Við hefðum getað spjallað
klukkustundum saman um lífið og
tilveruna. Ef við hefðum einungis
átt nokkrar stundir í viðbót, hefðir
þú getað sagt mér svo miklu meira
um líf þitt, sorgir og sigra og ég
hefði svo gjarnan vilja segja þér frá
því, sem er að gerast í mínu lífi.
Öll þessi óskrifuðu bréf og ósögðu
orð_ hvíla nú þungt á mér.
Ég veit ekki hvort þú gerðir þér
grein fyrir því hversu mikilvægar
samverustundirnar okkar voru mér.
Líf þitt og hugrekki voru mér mikil
hvatning er ég hóf mitt flakk.
Stundirnar sem við eyddum saman
þegar ég bjó á Suðurgötunni hjá
ykkur afa, eða þegar ég kom viku-
lega til að létta undir við húsverkin,
voru ómetanlegar. Að ógleymdum
þeim allt of fáu skiptum sem ég sat
við rúmstokkinn hjá þér á Sólvangi.
Allir mínir nánustu vinir, hér á
landi sem og erlendis, hafa heyrt
sögur af henni ömmu minni. Amma
sem var ótrúlega víðförul langt á
undan sinni samtíð. Lét tíðarandann
ekki aftra sér, heldur hélt út í heim
til söngnáms á tímum er flestar
aðrar konur á hennar aldri höfðu
gifst og eignast börn. Þú hafðir
mikla og sérstæða rödd, og þó að
upptökur séu gamlar og illa farnar,
leikur enginn vafí á að hér fór söng-
kona sem auðveldlega gat hrifið
hlustendur með einiægi'i tjáningu.
Þið afi lögðuð grunninn að þeim
nánu, á stundum stormasömu, fjöl-
skyldutengslum sem við barnabörn-
in njótum góðs af. Þið afi, þó
kannski helst þú, gáfuð fjölskyld-
unni tónlistina og enn þann dag í
dag er varla svo að fjölskyldan komi
saman án þess að eitthvað sé sung-
ið, raulað eða trallað. Að minnsta
kosti þijú barnabarna þinna hafa
nú þegar haslað sér völl innan tón-
listar og fleiri virðast stefna á sömu
braut. Það eru ekki allir sem geta
státað af því geta kallað alla ættliði
saman til gleðskapar þar sem
skeggrætt er, hlegið og sungið,
stundum frumsamin tónlist eftir
ömmu við texta eftir afa, langt fram
á morgun.
Það er svo margt sem þú gerðir,
hugleiddir og gekkst í gegnum sem
ég ekki þekki til og sumum spurn-
ingum verður aldrei svarað. Ég veit
að líf þitt, sem var á svo margan
l hátt óhefðbundið og heillandi, hlýtur
i jafnframt að hafa verið afskaplega
erfitt á köflum. Þrátt fyrir ýmsar
raunir, sem þú máttir ganga í gegn-
um, býr minningin um einlæga blíðu
þína, visku, kímnigáfu og lífsgleði
hæst í huga mér. Þó þú værir nú
sjaldan hrædd við að tjá skoðanir
þínar, kvartaðir þú aldrei undan því
hversu sjaldan sum okkar heimsóttu
þig. Alltaf tókst þú á móti okkur
með opnum örmum, blíðu brosi,
| þakklát fyrir að við skyldum hafa
> gefið okkur tíma til þess að koma
við á Sólvangi.
Elsku amma mín, ég vil með þess-
um orðum þakka þér fyrir allan
þann kærleika, uppörvun og þá
visku sem þú miðiaðir og verður
ómetanlegt veganesti á lífs-
göngunni. Það er með sárum trega
sem ég kveð þig nú, en minningin
um merka konu mun vara svo lengi
sem ég lifi.
Þín sonardóttir,
Björg Pálsdóttir.
ALHUÐA TOIVUKERFI
HUGBÚNAÐUR
FYRIR WINDOWS
FRÁBÆR ÞJONUSTA
W\ KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 - Sími 568 8055
Pentium 100MHZ
100MhZ Intel örgjörvi
CL PCI 1mb skjákort
256kb skyndiminni
8 mb innra minni
1280 mb Quantum HD
14" SVGA skjár
102 hnappa lyklaborð
Þriggja hnappa mús
3.5" disklingadrif
3 PCI og 5 ISA raufarlausar
2 x 5.25" brautir lausar
Aukið IDE (EIDE)
Plug and Play Bios
2x Serial & 1x Paralell port
16550 bauda samskiptahraði
Lítill turnkassi m/loki
Auðveldlega uppfæranleg
Windows '95 fylgir
Þýskar Gæðatölvur
119.000.- kr
Packard Bell
Pentium 75 megariða
16 mb vinnsluminni
540 mb harður diskur
PCI & ISA gagnabrautir
Plug and Play Bios
Intel Triton chipset
15" skjár
16 bita hljóðkort
4 hraða hágæöa geisladrif
Reveal útvarpskort
Hljóðnemi og viðóma hátalarar
Lyklaborð og mús
Hugbúnaður fylgir að verðm. 60þús.
PEACOCK
Pentium 75 MhZ
Plug and Play Bios
Cirrus Logic skjákort
256kb skyndiminni
8mb innra minni
850 mb haröur diskur
14" Svga skjár
Lyklaborð & mús
3.5" disklingadrif
Windows '95
kr. 106.900,-
PEACOCK
Pentium 120 MhZ
Plug and Play Bios
Cirrus Logic skjákort
256kb skyndiminni
8mb innra minni
1280 mb harður diskur
14" Svga skjár
Lyklaborð & mús
3.5" disklingadrif
Windows '95
kr. 129.900.- kr. 139.900.-
PEACOCK
Pentium 133MhZ
Plug and Play Bios
Cirrus Logic skjákort
256kb skyndiminni
8mb innra minni
1280 mb harður diskur
14" Svga skjár
Lyklaborð & mús
3.5" disklingadrif
Windows '95
Mótöld
Microcom 28.800 bps innbyggt
Microcom 28.800 bps utanáliggjandi
Megaherz PCMCIA 14.400 mótald
15.900, -
17.900, -
14.900, -
Geisladrif
Mitsumi FX400 4 hraða geisladrif 9.500.-
Goldstar 4 hraða geisladrif 9.500.-
Toshiba 6 hraða 16.900,-
Hljóðkort
BTC 16 bita hljóðkort P&P 4.600,-
BTC Mozart 16 bita wavetable hljóðk. 6.900,-
Reveal Wave 32 wavetable hljóðkort 12.900,-
Soundblaster 32 wavetable hljóðkort 14.900.-
Hátalarar
Trust 12 watta hátalarar 2.900.-
Reveal 20 watta hátalarar 4.400,-
Trust 25 watta hátalarar 3.900,-
Trust 70 watta hátalarar 6.900,-
Trust 80 watta hátalarar 6.900,-
Margmiðlunarpakki
með tölvu 17.000
4 hraða geisladrif, 16 bita hljóðkort & hátalarar
Útvarpskort
Quickshot PC útvarp utanáliggjandi 1.000,-
Reveal innbyggt útvarp 3.900,-
Harðir Diskar
Seaqate 545 mb AT 14.900.-
Conner 545 mb AT 14.900,-
Quantum Trailblazer 850mb IDE 17.900,-
Conner 1275mb IDE 22.900,-
Minniskubbar
1 mb 9 kubba 3.900.-
4 mb 36 pinna 12.900,-
4 mb í Innovace ferðavél 18.900,-
4 mb 72 pinna 9.900,-
8 mb 72 pinna 1x32 18.900.-
16 mb 72 pinna 4x32 44.900,-
15 tommu skjár
Húsgögn
Tölvuborð 10.900.-
Prentaraborð 5.900,-
Lyklaborðsskúffa undir borð 2.900,-
Myndlesarar
Genius 2400 punkta flatbead skanni 64.900.-
Stýripinnar
Sidewinder stýripinni 2 takka
Sidewinder 3D Pro stýripinni 6 takka
Euromax Phantom 2 stýrispjald
Gravis Joypad m/CD
Quickshot Warrior 5
Quickshot Super Warrior
Quickshot Commandpad
Quickshot Stratowarrior
Quickshot Skymaster
Reveal stýripinni
Prentarar
HP Deskjet 340, ferðaprentari
HP Deskjet 600
HP Deskjet 660, tveggja hylkja
HP Deskjet 850, tveggja hylkja
HP Laserjet 5L
Margmiðlunarpakkar
Tölvuleikir
Iþróttir
Actua Soccer
Championship Manager 2
Championship Manager 2
Championship Manager 2
Championship Manager 2
Championship Manager 2
3700
■ franska 2900
■ þýska 2900
- ítalska 2900
■ hollenski2900
• spænski 2900
Championship Manager 2 3900
Fifa Soccer ‘96 3900
NBA Live 96 4400
NHL '96 4300
PGA Tour Golf '96 4300
3.300,- Sensible World of Soccer 3300
5.900,-
1.400,- HERKÆNSKA
2.500,-
1.200,- Caesar 2 3500
1.700,- Capitalism 2500
1.300,- Command & Conquer 3700
4.300,- Command & Conquer: Covert A. 1900
3.900,- Command : Aces of the Deep 3900
2.300.- Conqueror: AD 1098 3600
Civilisation 2 Hringið
Warhammer SPIL & ÞRAUTIR 3900
22.800,- 21.900, - 35.900, - 43.700,- 48.900, - 11 Hour 4700
Bridge Champion 3300
Chessmaster 4000 3700
Hoyle’s Classic Games ÆVINTÝRALEIKIR 2900
D 4900
með tölvu 5.000
15" Lággeisla, hággæða litaskjár.
Reveal 4x margmiðlunarpakki 20 titlar 26.900,- Shannara 3900
Touché : Adventures of the 5th m. 3900
Margmiðlun Spycraft Hringið
Movie Wonder MPEG kort 23.900,- BARNALEIKIR
Karaoke kerfi m/ hljóðkorti 14.900,- Aladdin 2900
Earthworm Jim 2900
Skjáir Jungle Book 2900
Lion King 2900
Targa 15" SVGA lággeisla litaskjár 28.000.- HASARLEIKIR
Targa 17" SVGA lággeisla litaskjár 51.900,- Cybermage 3900
Skjákort Descent 2 Tilt! Hringið 3900
Terminator Future Shock 3900
Diamond Stealth 64 1mb DRAM PCI 11.900,- Thunderhawk 2 : Firestorm 3900
Diamond Stealth 64 2mb DFtAM PCI 16.900,-
Cirrus Logic 5434 PCI 1mb DRAM 8.000,- FLUGLEIKIR
Afritunarstöðvar Eurofighter 2000 Flight Simulator 5.1 5900 4300
Top Gun 4900
HP Colorado T1000 800mb 17.900,- Wing Commander IV 4600
Avallt ódýrir^ávallt betri Vi
Tölvur
Grensásvegur 3-108 Reykjavlk
Sími : 588-5900 - Fax : 588-5905
Http://www.mmedia.is/bttolvur
bttolvur@mmedia.is
Netsíður
Netfang
BT. Tölvur áskilja sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara.