Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Jafn stígandi LAUNAHÆKKANIRNAR, sem urðu um sl. áramót, hafa ekki skilað sér út í verðlagið. Mjög skýr og heilbrigður uppgangur er í efnahagslífinu um þessar mundir. Þetta segir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, í viðtali í Tímanum. Meiri framleiðni í FRÉTTAVIÐTALINU í Tím- anum segir m.a.: „Hann segist heldur ekki eiga von á því að launabreyt- ingin um áramótin fari að skila sér af einhverjum meiri þunga út í verðlagið á næstu mánuðum. „Ég held einfald- lega að við séum, bæði i af- komu fyrirtækjanna og verð- lagningu, að sjá staðfestingu á því að framleiðnin hefur farið mjög batnandi í okkar atvinnulífi og við erum að njóta þess.“ Hjá VSI segir Þórarinn menn meta það svo, að í kreppunni á undangengnum árum hafi fyrirtækin gert mjög mikið í því að skera nið- ur kostnað og auka framleiðni með þeim hætti. „Núna hins vegar höfum við séð það að nýtingin á framleiðslutækjun- um hefur farið batnandi, sem aftur gerir það að verkum að framleiðslukostnaður á ein- ingu hefur staðið í stað eða lækkað. Og meðan það tekst að halda launabreytingum af álíka stærðargráðu og núna um áramótin, í kringum 3%, þá hafa fyrirtækin einfald- lega ekki séð tilefni til þess að hækka hjá sér vöruverðið. Þau geta heldur ekki treyst því að keppinautarnir geri það. Þannig að samkeppnin er virk á markaðnum og við erum að fá meiri kaupmáttar- bata heldur en menn áttu von á,“ sagði Þórarinn. • ••• Framgangnr Á SAMA tíma sjái menn vax- andi markaðshlutdeild ís- lenskrar iðnaðarvöru og auk- inn útflutning á iðnaðarvör- um. „Við erum yfirhöfuð að sjá töluverðan framgang í at- vinnulífinu á flestum sviðum. Við eigum að vísu í erfiðleik- um á mikilvægum sviðum, svo sem hefðbundinni landvinnslu á botnfiski. En yfir það heila tekið þá gengur vel og það er að skila sér.“ „Það er þannig mjög skýr og heilbrigður uppgangur í okkar efnahagslífi um þessar mundir. Ekki neinar spreng- ingar, heldur jafn stígandi. Og það, sem er sérstaklega ánægjulegt, er að við sjáum engin merki um að stjórnend- ur fyrirtækja séu að slaka neitt á þeim aga, sem þeir hafa tileinkað sér á liðnum árum,“ sagði framkvæmda- sljóri Vinnuveitendasam- bandsins." APOTEK____________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA a|>ótekanna í Reykjavík dagana 15.-21. mars, að báð- um dögum meðtöldum, er í Ajíóteki Austurliæjar, Há- teigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Álfa- bakka 23, Mjódd, opið til kl. 22 þessa sömu daga. BORG ARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laug- ardaga kl. 10-14._________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.____________________________ NESAPÓTEK: Opið virita daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.________________________________ GRAF ARVOGS APÓTEK: Opid virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14.__________________ APÓTEK KÓPA VOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: I^æknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.____________ GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virka daga kl. 17-19.__________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðara|)ótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- areropið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis viö Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4220500.__ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 cftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - A{)ótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._______ A KUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJA VlKUR: Slysa- og sjúkra- vakter allan sólarhringinn s. 525-1000. Vaktkl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 525-1000).____ BLÓÐBANKINN v/Barónstíjr. MóUaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Alian sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. NeyAarsíml lögreglunnar í Rvík: 551-1166/ 0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Sjúkrahúss fteykjavíkur sími 525-1000. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S, 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f 8. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8—10, ágöngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugaíslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatimi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.__________________________ ÁFENGIS- ^g FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- ? ur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f sfma 564-4650. ________________ BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í sfma 552-3044. EITRUNARMIÐSTÓÐ SJÚKRAHÚSS REYKJAVÍKUR. SlMI 525-1111. Upplýsingar um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.__________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kiriqubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, ri Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím- svara 556-2838._______________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._______ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLl’. llónustusknf- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga.______________________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIDING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218.__________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er ásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8. rÍPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í sfma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem . beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552- 1500/996215. Opin þríðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyi>is ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJ AKTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. ha?ð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin aila virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAiyiTÖKlN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og Fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót- taka að Sólvalalgötu 48, miðvikudaga milli kl. 16-18._______________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 f tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræ^i- aðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fynr fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17._____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-171 Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20- 23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._______ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pðsth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti; 588 7272.____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatfmi á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040.______________ TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fýr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236. trúnaðarsÍmi RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opíð allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númer 800-5151.______________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050._______ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsimi 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts- kirkju á fimmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sími ogfax: 588-7010.________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._______ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30.____ HAFNARBÚÐIR: Alla tlaga kl. 14-17.___ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKKUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KJ. 15-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Mánudaga til fösbudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeft- ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18._______-__________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19._ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________ LANDSPÍTALINN:aJladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ.þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladaga kl. 16-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini barns. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. gúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI — SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími aJla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnaríjarðar bilanavald 565-2936 SÖFN Á RBÆ J A RS A FN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið alladagafrá 1. júaí-l. okt. kl. 10-16. Vetrartlmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 567-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfti eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um Jxirgina._________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. — föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16.____________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19» föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGDASAFN ÁRNESINGA, Húainu A Eyr- arbakka: Opið sunnudaga kl. 15-17 ogeftirsam- komulagi. Uppl. í 8. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJ ARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13- 17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ t GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.__________________________________ K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sima 482-2703.___ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga._________ LISTASAFN ÍSLANDS, FrfkirHjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan op- in á sama tfma.______________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISXASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16._____________________________ MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016._______________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alladaga. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321._______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Berptaða- stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Asgríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Stendurtil 31. mars.___ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekiö á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 526-4010. SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sfmi 665-4242, bréfs. 565-4251.____________________________ SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - . laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677. FRETTIR Ver dokt- orsritgerð við Óslóar- háskóla CAND. paed. Högni Egilsson ver doktorsritgerð sína við háskólann í Osló laugardaginn 23. mars. Verkefni hans ber titilinn: „Menn- esket: Et funksjonelt-rasjonelt sy- stem i faresonen. En teoretisk studie“. (Maðurinn: starfrænt og rökrænt kerfi á hættumörkum. Fræðileg rannsókn). í dómnefnd sitja prófessor Ed- vard Befring frá Oslóarháskóla (formaður nefndarinnar), prófess- or Matti Bergström frá háskólan- um í Helsingfors og dósent Lenn- art Nilsson frá háskólanum í Gautaborg. í umsögn og mati dómnefndarinnar segir: Verk Högna Egilssonar er þýðingarmik- ið framlag, sér í lagi á sviði streitu með áherslu á fyrirbærið „að brenna út“. Hér er framsetning Högna einkum ítarleg, frambæri- leg og frumleg. Verk hans mun auðgja áframhaldandi umræðu og þróun þekkingar á þessum sviðum. Högni Egilsson mun halda tvo fyrirlestra til doktorsgráðu föstu- daginn 22. mars. Hann mun bæði halda fyrirlestrana og verja rann- sóknarverkefni sitt við Mennt- unarvísindadeild háskólans í Osló, í húsi Helgu Engs á Blindern. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplýsingor allan sólarhringinn BARNAHEILL SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hó|>- ar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443._________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fdslud. kl. 13-19.________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.____ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. septembertil 31. maí. Simi 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík síini 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR___________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin ero|> in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alía virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbagarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftima fyrir lokun. ________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Oj)in mánudaga til íöstudaga kl. 7-21. I^augardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12.______________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN i GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Ijaugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN 1 GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sfmi 422-7300.___________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oj)in mád.- föst 7-20.30. Liugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Simi 431-2643._________________ BLÁA I.ÓNIÐ: Ojiið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsaílýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði I'jölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.