Morgunblaðið - 21.03.1996, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið
Kl. 20.00:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld uppselt - á morgun uppselt - fös. 29/3 uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt.
Kl. 20.00:
0 TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur.
6. sýn. lau. 23/3 uppselt - 7. sýn. fim. 28/3 uppselt - 8. sýn. sun. 31/3 kl. 20.
0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 23/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 24/3 kl. 14 uppselt - sun. 24/3 kl. 17 nokkur
sæti laus - lau. 30/3 kl. 14 uppselt - sun. 31/3 kl. 14 örfá sæti laus, 50. sýning lau.
13/4 kl. 14 - sun. 14/4 kl. 14.
Litia sviðið kl. 20:30
0 KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
Lau. 23/3 uppselt - sun. 24/3 laus sæti - fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt.
Smfðaverkstæðið kl. 20.
• LEIGJANDINN eftir Simon Burke
Lau. 23/3 - fim. 28/3 næstsíðasta sýning - sun. 31/3 síðasta sýning. Sýningin er
ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl 20:
0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur.
4. sýn. í kvöld, blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 24/3 gul kort gilda, örfá
sæti laus, 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus.
0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
Sýn. lau. 23/3, fös. 29/3. Sýningum fer fækkandi.
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 24/3, sun. 31/3. Sýningum fer fækkandi.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra
sviði kl. 20:
Sýn. fös. 22/3, fáein sæti laus, sun. 31/3. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30:
0 AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn.
Sýn. í kvöld kl. 20.30, lau. 23/3 kl. 17, sun. 24/3 kl. 17, þri. 26/3 kl. 20.30.
Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20:
0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt, sun. 24/3 uppselt, mið. 27/3 örfá sæti
laus, fös. 29/3 uppselt, lau. 30/3 fáein sæti laus.
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
^ Sýn. fös. 22/3 kl. 20.30 uppselt, lau. 23/3 kl. 23 fáein sæti laus, fös. 29/3 kl. 23,
örfá sæti laus, sun. 31/3 kl. kl. 20.30 fáein sæti laus.
0 TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30.
Þriðjudaginn 26. mars: Gradualekór Langholtskirkju, Kór Öldutúnsskóla og Skóla-
kór Kársness. Miðaverð kr. 1.000.
Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
HAF NAR FIJfR DARLEIKHUSIÐ
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR
í2 PÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl,
Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen
Fös. 22/3. Nokkur sæti laus.
Lau. 23/3. Örfá sæti laus.
Fös. 29/3.
Lau. 30/3.
Sýningum fer fækkandi
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Pantanasimi allan sólarhringinn
555-0553. Fax: 565 4814.
Ósóttar pantanir seldar daglega
-^^'*'*-*-**'*'*5J balleftkvöld í Islcnsku ópcrunni
Tilbrigði • Danshofundur: David Greenall • Tónlist: William Boyce
l Af mönnum • Danshöfundur: Hlíf Svavarsdóttir • Tónllst: Þorkell Sigurbjörnsson
» Hjartsláttur • Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir • Tónlist: Dead can dance
W Síðasta sýning föstudaginn 22/3 kl. 20:00
Miðasala i Islensku óperunni, s. 551-1475
ísicnslgjansfioWkurínn
Nemendaópera Söngskólans f Reykjavík sýnir
oblahom a
Frægasta kurekasöngleik f heimi
Síðasta sýning í íslensku óperunni laugardaginn 23. mars kl. 20
Miðapantanir og -sala I íslensku óperunnl, sími 551-1475 - Míðaverð kr. 900
^ MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060
• EKKI SVONA! eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur
Eggerz.
í kvöld kl. 20.30, þriðjud. 26/3 kl. 17.00, örfá sæti laus, kl. 20.30, uppselt.
• ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz.
Laugard. 23/3 kl. 14, uppselt, laugard. 30/3 kl. 14, örfá sæti laus.
FÓLK í FRÉTUM
nuna.
Bítlaæðið
írénun
FYRSTI hluti safns sjaldgæfra laga
með Bítlunum, „Anthology I“, hef-
ur nú selst í 3,2 milljónurri eintaka
í Bandaríkjunum einum. Gífurlega
mikið var lagt í auglýsingar þegar
hann kom út, en „Anthoiogy Ii“,
annar hluti safnsins, hefur ekki
hiotið nærri því jafn mikla umljöll-
un. Hann var gefirin út í Bandaríkj-
unum á þriðjudag og þrátt fyrir
að flestir Bítlasérfræðingar séu
sammála um að hann innihaldi
merkari upptökur en sá fyrsti er
salan ekki eins mikil.
„Útgáfa fyrsta hlutans ein-
kenndist af miklu Qölmiðlafári. Með
öðrum hlutanum viijum við beina
athyglinni að tónlistinni sjálfri,"
segir varaforseti Capitol-fyrirtæk-
isins, Bruce Kirkland. „Við búumst
við að það taki tíma,“ segir hann.
Annar hlutinn hefur að geyma
upptökur frá tímabilinu febrúar
1965 til febrúar 1968, eða frá
upptökum á plötunni „Help“ til
útgáfu „Magical Mystery Tour“.
Þess má geta að „Anthology II“-
geisladiskurinn, sem er tvöfaldur,
er kominn til Iandsins og kostar
hvorki meira né minna en 3.499
krónur. „Anthology IU“ kemur út
seinna á árinu.
Sýningar hefjast ki: 20.00
. i kvöld
Miðapantanir & upplýsingar
V’ í sínia: 557-7287
W Slíl'T II I£IÁ'í3i&AIB3A.IL
^ ÍJ.taiIMOTASKlfifiLAHS 1 BlfLBMIKL'n
Miðasalan opin
mán. - fös. kl. 13-19
Héðinshðsinu
v/Vesturgötu
Sími 552 3000
Fax 562 6775
Tónleikar í Hallgrímskirkju
24. mars kl. 17.00
Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt einsöngvurum og
hljóðfæraleikurum flytur:
Óttusöngvar á vori. Jón Nordal.
Miserere, mótetta fyrir 2 kóra. Gregorio Allegri.
Spem in alium, 40 radda móteta. Thomas Tallis.
Miðasala í Hallgrimskrikju.
■ Sýnt i Tjarnarbíói
Frumsýn. sunnud. 24. mars
kl. 20:30. 2. sýn. 30. mars kl. 20:30.
Míðasala opin frá kl. 17 sýningard.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 561 0280.
Kjallam
leikhúsið
Þýðandi: Hallgrimur Helgi Helgason
Leikstjóri: Helgi Skúlason
Leikarar: Heiga Bachmann,
Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét
Jóhannesdóttir
Leikmynd og búningar: Elin Edda
Árnadóttir
Lýsing: Björn B. Guðmundsson
Anægðar
mæðgur
DÓTTIR Gloriu Estefan heitir Emily
Marie Estefan og er tveggja ára.
Hún er ekki eins vön því að sitja
fyrir og móðirin, en engu að síður
tekur hún sig vel út á mynd, eins
og sést hér. Gloria lenti í alvarlegu
slysi árið 1990 og óttast var að hún
myndi aldrei geta eignast barn, en
sem betur fór varð svo ekki.
Lætur bíða
eftir sér
OFURFYRIRSÆTAN Naomi
Campbell lét tískuheiminn bíða eft-
ir sér í tuttugu mínútur á fimmtu-
daginn var. Tískusýningunni í París
var frestað þar til stúlkan var tilbú-
in með farða og flíkur og seinkaði
sýningunni um heila klukkustund.
Engin afsökun eða ástæða var gef-
in fyrir seinkuninni.
Julia í nýjum
félagsskap
JULIA Roberts hefur verið orðuð við
ýmsa kappa síðan hún skildi við
söngvarann ástsæla Lyle Lovett. Hér
sést hún ásamt þeim nýjasta, Franc-
esco Palazzo. Myndin er tekin í Róm,
þar sem kynning á myndinni „Mary
Reilly“, sem Julia leikur í, stóð yfir
fyrir skemmstu.
- kjarni imilsins!
."ídJoiíw'UlL ,
.Líiid