Morgunblaðið - 21.03.1996, Side 56
56 FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996
--------------------------
Aðalhlutverk: Silja Hauksdóttir, Baltasar Kormákur, Ragnheiður Axel, Bergþóra
Aradóttir, Ragnhildur Rúriksdóttir og Margrét Ákadóttir.
Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen.
DRAUMADISIR
im fifi■jfmnTrtynd
Sýnd kl. 11.
EINKASPÆJARINN
Spennuhlaðin ráðgáta með Óskarsverðlaunahafanum
Einkaspæjarinn
Easy Rawlins
þarf að kljást við
hættulegustu
svikamyllu í L.A.
Denzel Washington (Glory, Philadelphia, Crimson Tide)
og frá sömu framleiðendum sem gerðu Óskarsverð-
launamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia.
Sýnd kl. 5 og 7 í SDDS. bí. ioára.
Sýnd kl. 9. Bi.Mára.
FOLK
Baldwin
ber vitni
►LEIKARINN Alec Baldwin bar
vitni á þriðjudag í máli ljósmynd-
arans Alan Zanger gegn honum.
Hann segist óvart hafa brotið nef
Zangers þeg-
ar hann
reyndi að slá
myndavél úr
höndum hans.
„Ég beitti
vinstri hönd-
inni í þeim til-
gangi að
berja mynda-
vélina á gólfið
og höndin
lenti á mynda-
vélinni, sem
þeyttist í and-
lit hans og braut gleraugun,"
sagði Baldwin í vitnastúkunni.
„Mér þykir fyrir því að þetta
skyldi hafa átt sér stað,“ sagði
hann einnig.
■a> Atvikið átti sér stað í október-
mánuði síðastliðnum, þegar
Baldwin kom heim með eigin-
konu sína, Kim Basinger og ný-
fætt barn þeirra hjóna af spítal-
anum. Baldwin varð afar reiður
þegar hann sá Zanger með
myndavél í bíl fyrir utan heimili
þeirra og brást við eins og áður
sagði.
BALDWIN sér
eftir öllu saman.
Reuter
Óskarsins beðið
QUINCY Jones, tónlistarmaður- arinnar þetta árið. Whoopi Góld-
inn virti, sér um sjónvarpsútsend- berg er kynnir afhendingarinnar,
ingu Oskarsverðlaunaafhending- sem fer fram á mánudagskvöldið.
MORGUNBLAÐIÐ
SAMBÍmm SAMBÍÓ
dOBOOOI
o^*-o
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA
FAÐIR BRÚÐARINNAR 2
★★★ Dagsljó
★★★ 'A MBL
Sýnd kl. 5. íslenskt tal
PASKAMYNDIN 1996
STÓRMYNDIN COPYCAT
„BESTI SPENNUÞRILLER ARSINS"
★ ★★★ SIXTY SECOND PREVIEW
SIGOUNEY WEAVER
HOLLY HUNTER
wm/
fOBSAtA
m,£ Þú getur skellt í lás!
Slökktá Ijósunum...
n það hefur ekkert að segja!!!
COPYCAT
llll