Morgunblaðið - 14.04.1996, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 25
Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon
BÍLAFLOTI Vöruflutninga Ragnars og Ásgeirs.
Fiskflutningar eru
meginverkefnið
Grundarfirði - Vöruflutningar
Ragnars og Ásgeirs í Grundarfirði
er 25 ára á þessu ári. Á þessum
Fundaröð
um ferðamál
FRAMSÓKNARFLOKKURINN er
nú að hefja fundaröð með alls 9 fund-
um í öllum kjördæmum landsins um
málefni ferðaþjónustunnar. Það er
ferðamálahópur flokksins sem hefur
undirbúið fundaröðina ásamt þing-
mönnum flokksins.
Eins og fyrr segir verða þessir 9
fundir haldnir víðsvegar um landið.
Hver fundur mun fjalla um ákveðið
svið ferðaþjónustu. Fyrstu 5 fundirn-
ir verða haldnir nú næstu vikur en
4 til viðbótar í haust eftir að aðal
annatíma atvinnugreinanna lýkur.
Fyrstu fimm fundirnir verða sem
hér segir. 16. apríl í Reykjavík, í
Sunnusal Hótel Sögu kl. 20. Fundur-
inn mun fjalla um framtíðarskipan
ferðaþjónustu.
23. apríl í Kópavogi, í Mennta-
skóla Kópavogs kl. 20. Fundarefnið
er menntamál í ferðaþjónustu.
30. apríl á Akureyri, Hótel KEA
kl. 20. Fjallað verður um samgöngur
og ferðaþjónustu.
7. maí á Hvolsvelli, í Hvoli kl. 20.
Fundarefnið er umhverfið og ferða-
þjónustan.
14. maí í Reykjanesbæ, í Fjölbrauta-
skóla Suðumesja kl. 20. Fundarefnið
er framtíð Keflavíkurflugvallar.
Fundarstjóri á öllum þessum fímm
fundum er Stefán Jón Hafstein.
Guðmnöim Rapn GemdaL
vxnmnleqm fonsemfnawbpöandi
Stefnuskrá, 7. liður af 12:
„Að auka og virkja notkun á
hvatningarverðlaunum."
aldaríjórðungi hefur fyrirtækið
stækkað og dafnað og verkefnin
hafa breyst mikið.
I upphafi var fyrst og fremst um
vöruflutninga að ræða en upp á síðk-
astið er fiskur u.þ.b. 80% af því sem
flutt er. Bílakosturinn er líka miðað-
ur við þessi breyttu verkefni. Keypt-
ir hafa verið bílar með tengivögnum,
sem eru sérútbúnir fyrir fiskflutn-
inga. Þeir eru með kælingu og einn
þeirra er útbúinn sérstökum renni-
brautum í gólfinu þannig að eins
manns verk er að ferma eða afferma
vagninn af fiski.
Auk fiskflutninga annast fyrir-
tækið almenna vöruflutninga til og
frá Grundarfirði.
Vorátak fyrir heilsuna og útlitið
Síðustu TT námskeiðin
hefjast 17. apríl.
TOPPI TIL TÁAR
Námskeið sem hefur veitt ótal-
mörgum konum sem þurfa að
berjast við aukakílóin frábæran
árangur.
Uppbyggilegt lokað námskeið.
Sumarkort
30% afsláttur af
12 vikna kortum
frá 15. apríl til 4. maí.
INNRITUN HAFIN i SÍMA 581 3730.
LÁGMÚLA 9
LÍKAMSRÆK T
SUÐURVERI • HRAUNBERGI 4
ynningartilbod
gildirtil ll.júní
10.000 kr. afsláttur
á mann (fulloröinn)
af vcröi pakkaferða
VORÍ
IMm
lug og bíll:
Verð með afslætti frá
á mann m.v. 2 í bíl í A-flokki í eina viku
Lágmarksdvöl ein vika (7 dagar)
og hámarksdvöl 1 mánuður.
Síðasti heimkoinudagur er 11. júní.
Flug og gisting:
Verð með afslætti frá
Ævintýri á nýjum slóðum
á maim í tvíbýli í 5 daga.
Hafðu samband við sölufólk okkar, ferðaskrifstofumar eða í síma 50 50 100
(svaraö mánud. - föstud. frá kl. 8 -19 og á laugard. frá kl. 8 -16.)
’ lnnifalið: ilng, bill. ótakmarkaður akstur og IDW-tiygging. -
Sðluskattur, 18% af bílmun, viðbðtnrtryggingar og önnur aukagjöld greiðast ytra.
FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
... fleiri f jöldayrafir ?