Morgunblaðið - 14.04.1996, Síða 33

Morgunblaðið - 14.04.1996, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 33 Einbýlishús - Heiðnaberg HVERAGERÐI og Hjalti vorum að gera?“ Við byij- uðum að mæta saman á KFUM fundi og svo þegar skólinn byrjaði lentum við saman í bekk, en á þeim tíma lærðum við að spila golf, fót- bolta, spranga í klettum, elta lundapysjur o.s.frv. Síðan kom Jonni í bekkinn og þá loksins byijaði fjörið því að þar sem við þrír vorum þá orðnir aðeins eldri, fengum við að vera með eldri strákunum í „teygjubyssustríðinu", hverfastríðunum, brennunum og öllu hinu. Sumu gleymir maður aldrei, eins og þegar við byggðum fjögurra hæða kofa á milli húsanna okkar með nokkrum góðum vinum, en þegar litlu strákarnir í götunni vildu vera með, þá fengu þeir það með því skilyrði að þeir þyrftu að hlaupa allsberir fram og til baka í hverfmu sjö sinnum - og þeir gerðu það! Okkur fannst líka ferlega gaman að gera at í hverfinu og allskyns prakkarastrik, jafnvel þótt sumir sótroðnuðu í framan og eltu okkur út um allt. Ég gleymi því heldur aldrei þegar strákarnir í bekknum blönduðu sápu út í nestisdjúsinn minn, því við gátum alltaf hlegið saman að því hvernig ég brást við og þó er ekki nema um hálfur mánuður síðan þú hlóst að því síðast. Ég flutti síðan frá Vestmanna- eyjum 11 ára og hélt ég hefði misst bestu vini mína að eilífu, en þú komst síðan tæpu ári seinna í Breið- holtið og við gátum haldið áfram að vera bestu vinir með svipuð áhugamál: KFUM, fótbolti, hjólreið- ar, eignast fleiri nýja vini o.s.frv. Þegar við vorum 17 ára, þá var ég með þér þegar þú sagðir að eig- in frumkvæði að þú vildir gera Jesú að hluta í þínu lífi. Sumar ákvarðanir ná út yfir gröf og dauða. Ég sakna þín sárt, en ég veit ég get glaðst vegna þess að þú átt hlut í því besta sem ég á í mínu lífi. Dagga, Gutti, Ómar og Rúnar, ég samhryggist ykkur, en ég kann ekki að koma órðum að því. Guð blessi ykkur og styrki. Sigurgeir Gíslason. Til sölu um 187 fm mjög vandað einbýli á tveimur hæðum, á efri hæð eru 3 svefnherb., sjónvarpshol og baðherbergi. Mjög góðar innréttingar. Parket. Bílskúr. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íbúð með bílskúr. Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Opið hús Snorrabraut 75 Fyrir unga parið, námsmanninn, hjúkrunarfræðinginn eða læknanemann. Vel skipulögð og snyrtileg 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi rétt hjá Landspítalanum. Frábær staðsetn- ing. Laus strax. Verð 5,1 millj. Áhv. húsbréf og lífeyris- sjóður 2,5 millj. Sýnd sunnudaginn 14. apríl nk. milli kl. 14 og 16 síðdegis. Fasteignasalan Sef, Suðurlandsbraut 16, sími 588 0150. HLÍÐAR - OPSÐ HÚS Barmahlíð 39, 1. hæð. Falleg endurnýjuð 108 fm sérhæð. M.a. 2 stofur og 2 svefnherb. Bílskúrsréttur. Hiti í plani. Laus í maí. Verð: 8,6 millj. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Til sýnis í dag frá kl. 14-16. NÁNAR Á NETINU: http://www.itn.is/vagn á VAGN JÓNSSON FASTEIGNASALA sími 561 4433 Fimdur um Evrópumál á Austurlandi Haldinn á Reyðarfirði, miðvikudaginn 17. apríl, kl. 14:00 -16:00. KYNNINGARMIÐSTÖÐ EVRÓPURANNSÓKNA Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna (KER) og Atvinnuþróunarfélag Austurlands boða til fundar um ný tækifæri til samstarfs við fyrirtæki í öðrum Evrópulöndum. Dagskrá: • Möguleikarnir sem standa til boða. • Aðstoð við fýrirtæki sem hyggjast sækja um styrki til evrópskra sam- starfsverkefna. •Aðstoð við að koma á viðskiptasamstarfi lítilla og miðlungsstórra fyrirtækja í Evrópu. •Reynsla íslendinga af umsóknum til Evrópusambandsins vegna styrkja í verkefni á sviði matvæla. Fundarstjóri verður Gunnar Vignisson, atvinnuráðgjafi Austurlands. Fundurinn er haldinn í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði og er öllum opinn. * VERSLUNARHÚS * SKRIFSTOFUR * ÍBÚÐIR * Eigum ennþá laus bil í þessu glæsilega húsi sem mun rísa á einum besta stað við aðalgötu Hveragerðis. Um er að ræða rúml. 200 fm neðri hæð fyrir versl- un/skrifstofu og rúml. 200 fm efri hæð sem má inn- rétta sem skrifstofur eða tvær rúmlega 100 fm íb. m. sérinngangi. Miklir möguleikar í þessum ört vaxandi verslunar- og þjónustukjarna rétt við höfuðborgina. Allar nánari upplýsingar veitir Helgi M. Hermannsson í síma 533 4300 hjá Fasteignasölunni Húsið. hrAunhamar FASTEIGNA & SKIPASALA BÆJARHRAUMI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 565 4511 Opið hús í dag kl. 13-16 Sóleyjarhlíð 1 - Hafnarfirði - nýtt 3ja Glæsil. ca 90 fm brúttó íbúðir í nýju fjölbýli. Fulibún- ar með gólfefnum á vandaðan máta. Sérþvherb. Svaiir. Fráb. staðsetn. Aðeins tvær íbúðir eftir. Áhv. húsbr. Verð frá 7,4-7,7 millj. Byggingaraðili og sölumaður á staðnum. Opiðhúsídagkl. 13-16 Lækjarberg 58 - Hf. - einbýli Stórglæsil. nýlegt pallabyggt einb. með stórum innb. bílsk. samtals 300 fm á þessum vinsæla stað í Setþergsiandinu örstutt frá læknum. Vönduð eign í sérfl. Verð 22,8 millj. (tilboð). Opið hús í dag kl. 13-16 Hörgsholt 31 - 4ra herb. Mjög falleg nýleg 110 fm endaíb. á 2. hæð í nýiegu fjölb. Suðursv. Utsýni. Sérþvherb. Skipti á minna mögul. Áhv. húsbr. Hagst. verð 8,5 millj. (tilboð). Verið velkomin til Lindu. Ölduslóð - Hf. - sérhæð - fráb. útsýni Nýkomin í einkasölu mjög falleg og skemmtil. 172 fm hæð og ris á þessum mikla útsýnisst. 4-5 svefnherb. Svalir. Endurn. eign m.a. nýtt eldhús o.fl. Allt sér. Stutt í skóla. Setbergsland - parhús Nýkomið glæsil. fullb. einlyft nýl. parh. m. innb. bílsk., samtals ca 175 fm. Parket. Vandaðar innr. Áhv. Byggsj. rík. ca 5,0 millj. Öldugata - Hf. - einb. með bílskúr Nýkomið í einkasölu ca 150 fm einb. auk 45 fm nýs bílsk. á þessum rólega stað. 4-5 svefnherb., nýtt eld- hús. Verð 10,5 millj. Selvogsgata - Hf. - einbýli Virðulegt og vel umgengið steinhús 165 fm auk 26 fm kjallara. Mikið endurnýjuð eign, m.a. þak, gler, gluggar, lagnir, gólfefni o.fl. Áhv. ca 5 millj. Verð 11,9 millj. Arnarhraun - Hf. - 3ja Nýkomin skemmtil. 85 fm íb. á 2. hæð, efstu, í fjórb. á þessum rólega stað. Suðursv. Laus strax. Aftanhæð - Garðabæ - raðhús Nýkomið í einkasölu glæsilegt nýlegt ca 185 fm einlyft endaraðhús með innb. bílsk. Nýtanl. stórt geymsluloft. Hiti í plani. Útsýni. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 14,5 millj. Ægisíða - sérh. - Rvík - fráb. útsýni Nýkomin f einkasölu glæsil. 120 fm miðh. í faliegu þríb. auk bílsk. 3-4 svefnh. Glæsil. nýl. eldh. Nýl. massívt parket á gólfum. Stórar svalir. Að auki fylg- ir eigninni í kj. 1/3 hiuti í lítilli íb. sem er í útleigu og stórt herb. Góð sameign. Mikið endurn. eign. Dalshraun - HF. - atvinnuhúsnæði - til leigu Um er að ræða gott atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyr- um. Annars vegar 120 fm og hins vegar 240 fm. Góð lóð og staðsetning. Sanngjörn leiga. Uppl. gefur Helgi á skrifst. eða í heimasíma 555 0775.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.