Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
qfiþ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur.
i kvöld sun. - lau. 20/4 - fös. 26/4.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Stmonarson.
Fim. 18/4 nokkur sæti laus - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 örfá sæti laus - lau.
27/4 uppselt.
• SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
Frumsýning mið. 24/4 kl. 20 - 2. sýn. sun. 28/4 - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 -
5. sýn. lau. 11/5.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
í dag kl. 14 uppselt - lau. 20/4 kl. 14 uppseit - sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti laus -
sun. 21/4 kl. 17 nokkur sæti laus - fim. 25/4 sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14
- sun. 28/4 kl. 14.
Lltla sviðlð kt. 20:30:
• KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell.
í kvöld uppselt - lau. 20/4 - sun. 21/4 - mið. 24/4 - fös. 26/4 - sun. 28/4.
• LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 15/4 kl. 20.30
„Martin Bagge - Bellmann lifandi kominn'1.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 lil 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
33 BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
^ LEIKFÉLAG RETKJAVÍKUR
Stóra svið kl 20:
0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason.
2. sýn. í kvöld, grá kort gilda, 3. sýn. mlð. 17/4 rauð kort gilda.
0 HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur.
8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda örfá sæti laus, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda.
• ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 27/4. Sýningum fer fækkandi.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo.
Sýn. í kvöld, fim. 18/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14:
Sýn. í dag, sun. 21/4, sun. 28/4. Síðustu sýningar!
Litla svið kl. 20:
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir:
0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
mið. 17/4 fáein sæti laus, fim. 18/4, fös. 19/4 örfá sæti laus, lau. 20/4 fáein sæti laus.
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Fim. 18/4 fáein sæti laus, fös. 19/4 kl. 23.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
|R| ISLENSKA OPERAN sími 551 1475
— Tónleikar fyrir tvö píanó
Þriðjudaginn 16. apríl kl. 20.30 leika píanóleikararnir Steinunn Birna Ragnars-
dóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson á tónleikum á vegum Styrktarfélags ís-
lensku óperunnar. Miðaverð 1.200, fyrir styrktarfélaga 1.000.
Miðasalan er opin tónleikadag frá kl. 13.00.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
HAFN/w. fiæ ðarleik h úsid
I HERMÓÐUR
Öw OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
CÆÐKl OFINN CAMA NL EIKLJR
ÍJ l’ÁTTUM EFTIR ARNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl,
Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen
Fös. 19/4.
Lau. 20/4.
Fös. 26/4
Lau. 27/4
Síðustu sýn. á islandi
Miö. 8/5 í Stokkhólmi
Fim. 9/5 i Stokkhólmi
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Pantanasími allan sólarhringinn
555-0553. Fax: 565 4814.
Ósottar pantanir seldar daglega
TGLEIKIIR
sýnir í Tjarnarbíói
nmmiarmmm PASKAHRET
eftirÁrna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson
5. sýning fim. 18. apríl
6. sýning lau. 20. apríl
7. sýning miö. 24. apríl
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miöasala opnar kl. 19.00 sýningardaga.
Miðasölusími 551-2525,
símsvari allan sólarhringinn.
Leikarar: Helga Bachmann,
L Edda Þórarinsdóttir,
■ Ha/fa Margrét Jóhannesdóttir
f Sýningar:
7. sýning, föstud. 19/4 kl. 20:30.
8. sýning, sunnud. 21/4 kl. 20:30.
Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00
annars miðapantanir í síma 561 0280.
Debetkorthafar Landsbankans
fá 400 kr. afslátt.
stomr
cl'tir Kdwanl Vllicc
Sýnt í Tjarnarbíói
KjaDara
leikhúsið
FÓLK í
Belushi í
sálfræði-
trylli
JAMES Belushi hefur bæst við leikaravalið í sálfræð-
itryllinum „The Peril of Being Walter Woods". Rob
Lowe og Dean Stockwell leika einnig stór hlutverk,
en Belushi mun leika ríkan viðskiptavin arkitekts
sem leikinn er af Lowe. Tökur eru hafnar í Los
Angeles. Leikstjóri er Jack Ersgard sem samdi einn-
ig handritið í félagi við bræður sína Patrick og Je-
sper Ersgard.
Kathy
klifurmús
FYRIRSÆTUNNI Kathy
Ireland er margt til lista
lagt. Eins og sést á
myndinni er hún fyr-
irtaks klifuríþrótta-
kona, en myndin var
tekin í Six Flags
Magic Mountain-
skemmtigarðinum í
Valencia, Kaliforníu.
Kathy er mikil
íþróttakona og hugsar
vel um heilsuna.
Meðal annars lék \
hún fyrir
skemmstu í ÆBUB
þolfimimynd-
bandi. Hún
vildi taka sér-
staklega fram
við myndatök-
una að hún tæki
ekki að sér að þvo
glugga stórhýsa.
Hundurinn
George
Segal
► GEORGE Segal
og Téa Leoni leika
saman í myndinni
„Flirting With
Disaster", eða
Daðrað við dauð-
ann, í lauslegri
þýðingu. Sam-
starf þeirra
var með ágæt-
um. „Fjárhund-
urinn minn hét
einu sinni Mic-
haelJordan
vegna þess hversu
hátt hann gat
stokkið," segir Téa.
„Síðan varð hann
gamall og feitur,
þannig að ég kallaði
hann George Fore-
man. Þá vann George
Foreman heimsmeist-
aratitilinn í þungavigt
og ég hugsaði með
mér: „Þetta gengur
ekki lengur," þar sem
hundurinn minn var
enn gamall og feitur. Um það
leyti hittust George og George
Segal og varð vel til vina.
Ég gerði mér grein
fyrir að hundin-
um mínum
svipar mjög til
Georges.
Hann hefur
dýrslegt aðdrátt-
arafl. Hundurinn minn heitir
núna George Segal.“
Námskeið í sjálfshjálp
Sálfræðilegar aðferðir til að draga úr kvíða, depurð, streitu og
öðrum neikvæðum tilfinningum.
Umsjón: Sálfræðingarnir Guðrún íris Þórsdóttir, Kolbrún
Italir
heimsækja
Hvíta húsið
Baldursdóttir, Jón Sigurður Karlsson og Loftur Reimar Gissurarson.
Upplýsingar og skráning í símum: 568 2488 og 897 0615.
Námskeiðið verður haldið laugardaginn 20. apríl, kl. 13-17.
LiFiliiiuta>4,línauiÉ..TiiitLi7i
tnlnlni hlJ SnllulLik
™ bÍ” S. E jSJSlLwJ’iÍ
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
sími 462 1400
• NANNA SYSTIR
I kvöld kl. 20:30 uppselt, fös. 19/4 kl.
20.30, lau. 20/4 kl. 20.30 uppselt.
Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is-
mennt.is/~la/verkefni/nanna.html.
Simi 462-1400. Miðasalan er opin
virka daga nema mánud. kl. 14-18
og fram að sýningu sýningardaga
Sfmsvari allan sólarhringinn.
/
I sambandi vib neytendur
frá morgni til kvölds!
- kjarni málsins!
NÝVERIÐ bauð Bill Clinton
Bandaríkjaforseti forseta Ítalíu,
Oscar Luigi Scalfaro, til kvöldverð-
ar í Hvíta húsinu. Clinton notaði
einnig tækifærið og bauð fjölda
fólks af ítölskum ættum í sama
boð.
Sjá mátti þama Óskarsverð-
launahafann Nicholas Cage með
eiginkonunni, Patriciu Arquette,
leikstjórann Martin Scorsese og
Jack Valenti, forseta kvikmynda-
sambands Bandaríkjanna.
Til að brúa bilið milli Bandaríkj-
anna og Ítalíu mætti einnig leik-
konan Sophia Loren, en einkar
fleginn Armani-kjóll hennar vakti
mikla athygli gesta. Fulltrúi tón-
listarheimsins var Jon Bon Jovi,
en rétt nafn hans samkvæmt heim-
ildum Hvíta hússins er Bongiovi.
Ekki fer neinum sögum af því
hvort Bongiovi hafi sungið ítalskar
ballöður undir blíðum saxófóntón-
um.