Morgunblaðið - 22.05.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 17
VIÐSKIPTI
Hagnaður British
Airways eykst um 30%
London. Reuter.
Hagnaður British Airways (BA)
jókst um 30% á milli ára og er þetta
met hjá fyrirtækinu. Starfsmenn
munu fá greiddar háar kaupbætur
vegna þessa mikla hagnaðar, en fjár-
festar velta fyrir sér fréttum um
samstarf við American Airlines.
BA hermir að hagnaður fyrir
skatta hafi numið 585 milljónum
punda á síðasta fjárhagsári tii 31.
marz og starfsmönnum verði greidd-
ar 94 milljónir punda í kaupbætur
samkvæmt áætlun um hagnaðar-
hlutdeild.
BA sagði að samstarf við USAir,
ástralska flugfélagið Qantas og fleiri
hefði skilað 150 milljóna punda
rekstrarhagnaði, sem jókst um
17,8% í 728 milljónir punda.
Sagt skilið við USAir?
Robert Ayling aðalframkvæmda-
stjóri vildi ekki ræða bollaleggingar
um að BA muni koma á fót nýju
bandalagi við American Airlines,
sem er í eigu AMR Corp.
Blaðafréttir herma að BA kunni
Hann sagði að allt flug BA á styttri
leiðum í Evrópu væri í athugun.
Hann útilokaði ekki þann möguleika
að BA notaði færri flugvélar og gerði
meira af því að fela sérleyfishöfum
að fljúga undir merkjum BA á stutt-
um leiðum til að draga úr kostnaði.
Einnig hefur verið rætt um sam-
starf við hollenzka flugfélagið KLM.
BA stendur þegar í eignatengslum
við evrópsku fyrirtækin Deutsche
BA og TAT í Frakklandi. Bæði félög-
in eru rekin með tapi, en sameigin-
legt tap þeirra minnkaði í 68 milljón-
ir punda úr 90 milljónum 1994/95.
BA flutti 36,1 milljón farþega á
síðasta ári að farþegum Deutsche
BA og TAT meðtöldum. Farþegum
aðalfélagsins fjölgaði um 5,8% í 32
milljónir.
Starfsmenn BA eru 55.000 og fá
greidd laun fyrir 13 mánuði með
nýja kaupaukanum. Lægsta kaup
starfsmanna í Bretlandi eru 1.210
pund. í fyrra fengu starfsmenn um
66 milljónir punda í bónus.
Stefnumótun
í FERÐAÞJÓNUSTU
<§Pseagate
Harðir
diskar
aco
SKIPHOLTI 17 -105 REYKJAVÍK
SÍMI: 562 7333 ■ FAX: 562 8622
að taka upp samstarf við American,
annað hvort til að efla samstarfið
við hið bágstadda bandaríska flug-
félag USAir Group á austurströnd-
inni eða koma í staðinn fyrir það.
Ayling sagði aðeins að samstarfið
við USAir héldi áfram að skila BA
um 70 miiljóna punda hagnaði á ári.
Air France
Europe með
neyðarráð-
stafanir
París. Reuter.
AIR FRANCE EUROPE, dótturfyr-
irtæki hins kunna franska flugfé-
lags, hefur kynnt áætlun um að
bjarga félaginu frá fjárhagshruni.
Félagið hyggst bjóða upp á skutlu-
flug, það er ódýrar og tíðar áætlunar-
ferðir, en hætta við ferðir, sem tap
hefur verið á og fækka störfum.
Air France Europe stendur frammi
fyrir hruni vegna aukinnar sam-
keppni síðan félagið missti einokun
á áætlunarferðum innanlands.
Rekstrarkostnaður hefur verið mikill
og evrópsk flugfélög munu láta að
sér kveða þegar áætlunarflug verður
gefið fijálst 1997.
Samkvæmt áætluninni verða skor-
in niður um 900-950 störf af rúm-
lega 10.000 með starfslokasamning-
um við flugvirkja og aðra tækni-
menn, flugfreyjur og flugmenn.
Kl. 09.30 Halldór Blöndal samgönguráðherra setur
ráðstefnuna og fjallar um tilgang stefhumótunar
í ferðaþjónustu.
Kl. 10.30 Gæðastjómun í fcrðaþjónustu
Kristófer Oliversson, Hagvangi
Kl. 10.45 Markaðssókn ferðaþjónustunnar
Pétur J. Eiríksson, markaðsstjóri Flugleiða
Kl. 11.00 Ferðamannaverslun
Haukur Hauksson, íslenskri verslun
Samgönguráðherra Halldór Blöndal boðar til
ráðstefnu til kynningar skýrslu um
stefnumótun í ferðamálum, að Hótel
Loftleiðum, þriðjudaginn 28. maí kl. 9.30.
KI. 11.15 Afþreying í ferðaþjónustu
Jóhann D. Jónsson, ferðamálaíulltrúi Reykjaness
Kl. 11.30 Fyrirspumir og umræður
Kl. 12.10 Hádegisverður
Kl. 13.15 Ferðaþjónusta og umhverfisvernd
Hörður Sigurbjarnarson, formaður umhvcrtisnefndar í Mývatnssveir
Kl. 13.30 Sjálfbær ferðamennska
Helga Haraldsdóttir, forstöðumaður hjá Ferðamálaráði fslands
KI. 13.45 Menntun og rannsóknir í ferðaþjónustu
Tómas Ingi Olrich, alþingismaður
Kl. 14.00 Undirstaða tölfræðigreiningar og markaðsrannsókna
Bjarnheiður Hallsdóttir, ferðamálaffæðingur
Kl. 14.15 Ráðstefhur, fundir og hvataferðir
Jóhanna Tómasdóttir, framkv.stj. Ráðstefnuskrifstofu fslands
Kl. 14.30 Samgöngur - undirstaða ferðaþjónustu
Ómar Benediktsson, stjómarformaður fslandsflugs
Hreinn Haraldsson, Vegagerðinni
KI.15.00 Kaffihfé
Kl. 15.30 Fyrirspumir og umræður
Ráðstefhan er opin öliu áhugafólki um ferðaþjónustu
og er aðgangur ókeypis.
í hádeginu verður í boði máltíð á vægu verði.
Samgönguráðuneytið
Maí 1996
Kl. 10.00 Gerð og tillögur stefhumótunar
Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Kl. 10.15 Rekstrarumhverfi ferðaþjónustunnar
Erna Hauksdóttir, ffamkvæmdastjóri SVG
GREINAKLIPPUR
RUNNAKLIPPUR
TRJÁKLIPPUR
ÞÖR HF
Reykjavík - Akureyri
Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - Síml 461-1070
Gísli B