Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Flytja inn f or- sniðin íbúðarhús með stálgrind Verð á einbýlishúsum hefur farið lækkandi. Margir byggingaraðilar leita því nýrra leiða til að ná niður byggingarkostnaði og stytta bygg- ingartímann. Fyrirtækið Krossstál að Seljavegi 2 í Reykjavík er nú að hefja innflutning á íbúðarhúsum með stálgrind frá Bandaríkjunum í þessu skyni. Allt burðarvirki hús- anna er úr stáli, bæði stoðir og sperr- ur. Byggingafyrirtækið Krosshamr- ar, systurfyrirtæki Krossstáls, bygg- ir húsin. Hefur fyrirtækið þegar fengið nokkrar lóðir fyrir þau á höf- uðborgarsvæðinu og á fyrsta húsið að vera tilbúið til afhendingar í júlí. — Frágangur eins og einangrun og innri og ytri klæðning er allur eins í þessum húsum og í hefðbundn- Fyrírtækið Krossstál hefur hafíð innflutning á bandarískum íbúðarhúsum með burðarvirki úr stáli. Hér ræðir Magnús Signrðsson við Þorgils Axelsson, byggingatæknifræðing hjá Krossstáli, sem segir þessi hús mjög hag- kvæm og hentug fyrir íslenzkar aðstæður. um timburhúsum, segir Þorgils Ax- elsson, byggingatæknifræðingur hjá Krosshamri. — Það sem er frábrugð- ið er burðarvirkið. í stað timburs í venjulegum timburhúsum kemur stál. Stálgrindurnar koma frá banda- ríska byggingafyrirtækinu Tri- Strel, sem hefur aðsetur i Denton í Texas. Að sögn Þorgils er þetta stórt fyrirtæki með mikla reynslu að baki sér. Húsin eru frá 100 ferm. og allt upp í 300 ferm. að stærð og ýmist á einni, tveimur eða þremur hæðum. llf GarðhÚS. 3ja-4ra herb. endaíb. á 2. hæð í lítilli blokk. Laus. Góð íb. með stóru bygg- sjóðsláni. Verð 8,5 millj. GARÐUR S6M20B 562-1201 Skiphofti 5 2ja herb. Aðalstræti. 2ja herb. falleg ný íb. á 3. hæð í nýju húsi. Suð- uríb. með fallegu útsýni. Keilugrandi. 2ja herb. 51,4 fm íb. á jaröhæö með sérgarði. Bílastæði í bílhýsi. Verð 5,5 miftj. Sléttahraun. 2ja herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eldh. Laus. Verð 5,2 millj. Blikahólar. 2ja herb. 80 fm falleg íb. á 1. hæð í þriggja hæða blokk. Laus. Hagst. lán. Verð 5,7 millj. Rauðarárstígur. 3ja herb. rúmg. falleg nýl. íb. á 2. hæð. Laus. Staeði í bílg. Verð 8,5 millj. Ugluhólar. 3ja herb. nýstands. góð íb. á 1. hæð. Laus. Verð 5,8 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm mjög góð íb. á 3. hæð. Þvherb. í íb. Stórar suðursv. Hús viðgert. Fallegt útsýni. Verð 6,5 míllj. ÁlfhÓISVegur. 3ja herb. ib. á 1. hæð. Bflskúr fylgir. Verð 6,3 millj. 4ra herb. Barmahlíð. 4ra herb. 94,2 fm kjfb. í mjög góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Skúlagata. Endaíb. á 2. hæð 130 fm. ib. er tilb. til innr. Glaesil. íb. Stæði í bílageymslu. Til afh. strax. VeSturhÚS. 4ra herb. neðri hæð ( tvíbýlish. Bílsk. Góð tán. Verð 8,5 millj. Alfheimar - sérh. 6 herb. 152,8 fm sérh. (efsta) í mjög góðu þríbh. 5 svefnh. Þvherb. í íb. Baðherb. og gestasn. Mjög góð íb. 29,7 fm bílsk. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. mögul. Raðhús - einbýlishús Viðarrimi. Einbhús.einhæð, 156,8 fm ásamt 27 fm innb. bílsk. Húsið selst, og er til afh. nú þegar, fullfráb. að utan og einangrað. Mjög góð teikn. m.a. 4 svefnherb. Vandað hús. Verð 10,5 millj. MosfellsdalUr. Einbhús á mjög skemmtil. stað f Mosfellsdalnum. Hús- ið er eldra tímburhús og nýl. glæsil. viðbygging (steinn). Miklirmögul. Verð 12,5 millj. Hringbraut. 2ja herb. falleg 53 fm íb. á 4. hæð. Suðursv. Stæði í bflg. Nýl. vel umgengin íb. Verð 5,4 mlllj. Hraunbær. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Góð íb. í viðgerðu húsi. Verð 5,1 millj. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Hraunbær - 4 svefn- herb. Vorum að fá í einkasölu endaib. á 1. hæð í góðri blokk. ib. er stofa, 4 svefnherb., eldh. með nýl. innr. Baðherb. með glugga og rúmg.' hol. Parket. Suðursv. Búið að alklæða blokk- ina. Góð lán. Verð 7,4 millj. Raðhús - tvær íbúðir. Höfum til sölu tveggja hæða raðh. á mjög friðsælum stað í Kópavogi. Á efri hæð eru stofur, 3-4'svefnherb., eldh. og bað. Á neðri hæð er m.a. 2ja herb. fal- leg íb. tilvalin fyrir tengdó. Stór innb. bílsk. Verð 12,8 millj. Seljavegur. 2ja herb. 61,1 fm gullfalleg íb. á 2. hæð. M.a. nýl. eldh. Parket. Verð 5,5 millj. Smárabarð. 2ja herb. 53,4 fm íb. á 1. hæð. Nýl. falleg ib. Verð 5,4 millj. AuStUrStrÖnd. 2ja herb. 51,5 fm íb. Góð íb. Fallegt út- sýni. Bílastæði í bílgeymslu. Ný- máluð, ný teppi. Verð 5,7 mitlj. Kríuhólar. 4ra herb. 101,3 fm íb. á efstu hæð í háhýsi. Laus. Mjög mik- ið útsýni. Rauðarárstígur. 4ra herb. 95,6 fm falleg (b. á 1. hæð. Þvottaherb. ( íb. Tvennar svalir. Bilgeymsla. MJög gott byggsjlán 4,5 millj. Verð 8,9 millj. HÓIabraut - Hf. 4ra herb. íb. á 1. hæð í 5 íb. húsi. Ný eldhinnr. og tæki. Nýtt á öllum gólfum. Laus. Verð 7,6 millj. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Lyngmóar - Gb. 4ra herb. 104,9 fm (b. á 1. hæð ( blokk. Innb. bílsk. Áhv. langtl. ca 5,5 millj. 5 herb. og stærra Lindasmári - Kóp. Raðh. hæð og ris 175,5 fm með innb. bílsk. Selst tilb. til innr. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Grafarvogur - útsýni. Vorum að fa í einkasölu 218 fm einbhús á glæsil. útsýnisst. í Foldahverfi. Húsið skiptist í stof- ur, sjónvhol, 4 svefnherb. og bað á sérgangi, eldhús o.fl. Á jarð- hæð er 51 fm bílsk. Ekki fullgert hús. Allt vandað sem komið er. Einstakur staður. Æskil. skipti á minna par- eða raðhúsi gjarnan í hverfinu. Verð 14,9 millj. 3ja herb. Þinghólsbreut - Kóp. Vorum að fá I sölu stórglæsil. 3ja herb. 95 fm íb. á neðri hæð í þríbýli. íb. er ný og ónotuð með mjög fallegum innr. Þvottaherb. í íb. Sérinng. og hiti. Verð 8,2 millj. Stelkshólar. 5 herb. 104,2 fm íb. á 3. hæð (efstu) í blokk. 4 svefnh. Gott útsýni. Suðursv. Bílskúr fylgir. Verð 8,2 millj. Kambasel. Raðhús 179,1 fm með innb. bflsk. 2ja hæða hús. Á efri hæð eru stofur, eldhús. þvottaherb. og gestasnyrting. Á neðri/ hæð eru 4 svefnh., baðherb., forstofa og bílskúr. Fallegt vel umgengið hús. Stórar sval- ir. Verð 12,7 mlllj. Alfholt. 5 herb. 143,7 fm íb., hseð og ris. íb. tilb. til innr., til afh. strax. Verð 8,9 millj. Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm íb. á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Verð 6,7 mlllj. Grettisgata. 3ja herb. 69,8 fm íb. Nýuppg. á vandaðan hátt m.a. nýtt hitakerfi, innr. og gólfefni, Laus. Sér- hiti og inngangur. Verð 5,6 millj. Borgarholtsbraut. 5 herb. góð sérh. (1. hæð) i þríb. 4 svefnh. Bílsk. Þvherb. í íb. Góð lán 3,6 millj. Ath. skipti á góðri 3ja herb. íb. mögul. Bakkasmári - Kóp. Parh. tvær hæðir með innb. bílsk. Fal- leg ákaflega vel staðsett hús. Seljast tilb. til innr. Verð 10,8 millj. Hjallabraut - Hf. Endaíb. 139,6 fm á 1. hæð. Góð íb. Þvherb. í íb. 4 svefnherb. Verð 8,8 millj. Klukkuberg. Parh. tvær hæðir, innb. bílsk. 4 góð svefnherb. Nýl. mjög fallegt hús á miklum útsýnisstað. Verð 15,5 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. Miki 1 sala - vantar allar stærðir eigna á skrá Morgunblaðið/RAX SVANUR Jónsson, framkvæmdastjóri Krosshamra og Þorgils Axelsson, byggingatæknifræðingur. Mynd þessi er tekin við Dofraborgir í Borgahverfi, en þar hyggjast þeir reisa þrjú íbúð- arhús með stálgrind í sumar. Þau eru einnig til sem raðhús og þá á tveimur hæðum. Hagkvæm lausn Stálgrindur sem burðarvirki í hús eru alls ekki ný byggingaraðferð hér á landi, enda stálgrindarhús að mörgu leyti hagkvæm og ódýr lausn og þar ræður skammur uppsetning- artími miklu. Þau hafa líka ýmsa góða eíginleika t. d. mikið viðnáms- þol gegn jarðskjálftum, þar sem stál er mjög sveigjanlegt efni. Stálgrindin fúnar ekki og ending hennar er því betri en þegar notað er venjulegt timbur. Þannig hefur raki og frost t. d. ekki áhrif á stál með sama hætti og timbur. Grindin aflagast ekki. Húsin eru því sterkari en timburhús og standa betur. Stálgrindarhús hafa verið byggð fyrir ýmsan atvinnurekstur hér á landi, eins og fiskvinnslu og margs konar iðnað en einnig sem vöru- skemmur. Þau hafi einnig verið byggð sem íþróttahús og samkomu- hús. í rauninni eru því lítil takmörk sett, í hvaða tilgangi nota má stál- grindarhús. Sums staðar erlendis eru þau notuð sem kirkjur. Sem íbúðarhús eru stálgrindarhús hins vegar næsta fágæt hér á landi. Þau eiga aftur á móti langa hefð að baki sér víða erlendis, ekki hvað sízt í Bandaríkjunum. Þar hefur stál- ið stöðugt verið að sækja á sem byggingarefni vegna hækkandi verðs á timbri. Það hefur gjarnan verið fundið stálgrindarhúsum til foráttu hér á landi, að þau þoli illa íslenzka veðr- áttu. Þessi tortryggni er þó varla á rökum reist, þar sem stálgrindarhús hafa verið notuð í langan tíma hér og mikil og góð reynsla fengizt af þeim. Stálgrindarhús eru mjög einföld í smíðum. Oft getur húsbyggjandinn unnið talsvert við þau sjálfur og náð þannig kostnaðinum niður. Eftir að sökkullinn hefur verið steyptur, felst smíðavinnan aðallega í því að skrúfa og negla stálgrindina saman og ekki tekur nema nokkra daga að koma henni upp, því að ekki þarf að slá upp fyrir mótum. Síðan þurfa ekki að líða nema 5-6 vikur, þangað til að húsið er orðið fokhelt með öllum gluggum og hurðum í og eftir það tekur 2-3 vikur að klæða húsið og ganga frá öllu að innan, ef þokka- lega rösklega er að verki staðið. Efnið er sniðið nákvæmlega í þær stærðir, sem þarf frá upphafi. Með því sparast vinna og það fer ekkert efni til spillis. Timbur er aftur á móti keypt í stöðluðum lengdum og siðan sagað í sundur í minni stærð- ir, eftir notkun hverju sinni. Það vill því fara talsvert af því í súginn, þar sem lítið er hægt að gera við afgangana. Að sögn Þorgils Axelssonar tekur það fjóra menn aðeins 5 daga að reisa íbúðarhús frá Tri-Steel og svo eru þeir 8 daga til viðbótar að ganga frá því þannig, að það sé fokhelt. — Húsin eru byggð á steyptum grunni, segir hann. — Það er líka hægt að hafa í þeim sérstakan 5521150-5521370 IAII1IS Þ. VAIDIMARSSON, FRAMKVÆMDASTJfJRI ÞÓRDUR H. SVÍINSSON HDL. LÖGGILTUR FASTEIGNASAU Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Rétt við Landspítalann Sólrík hæð 3ja herb. um 80 fm (reisulegu steinhúsi viö Þorfinnsgötu. Nýlegt eldhús, nýiegir gluggar og gler. Verð aðeins 6,5 millj. Með stórum bílskúr - frábært útsýni Stór og góð 4ra herb. íbúð 110,1 fm á efstu hæð i lyftuhúsi við Álfta- hóla. Sólsvalir. Sameign nýendurbætt. Góður bílskúr 30 fm með 3ja fasa raflögn. Skipti möguleg á góðri 2ja-3ja herb. íbúð s Góð íbúð - gott lán - lækkað verð 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Leirubakka. Sérþvotta og -vinnuherb. Gott kjherb. Ágæt sameign. Langtímalán kr. 3,7 millj. Verð aðeins kr. 6,1 millj. Nýleg suðuríbúð - hagkvæm skipti Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð 82,8 fm við Víkurás. Vönduð innr. 40 ára húsnæðislán kr. 2,5 millj. Skipti möguleg á lítill íb. „niðri íbæ". Skammt frá Glæsibæ 5 herb. neðri hæð 122,7 fm í reisulegu þríbhúsi. Allt sér. Rúmgott kjherb. fylgir. Skipti æskileg á 3ja herb. ib. helst í nágr. Nokkrar ódýrar íbúðir 2ja og 3ja herb. ódýrar íbúðir m.a. við: Rofabæ, Barðavog, Njálsgötu og Barónsstíg. Rétt eign greidd v/kaupsamning Þurfum að útvega fjársterkum kaupendum m.a.: 3ja herb. íbúö við Álftamýri eða í nágrenni. 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði með stórum bílsk. Gott húsnæði með 4 svefnherb. við Frosstafold eða í nágr. Húseign með tveimur íbúðum í borginni eða í nágr. • • • Opiö á laugardögum frákl. 10-14. Munið laugardagsaugl. Almenna fasteignasalan sf. var stof nuð 12. júlí 1944. ALMENMA FASTEIGNASALAN LAUGAVEBI18 S. 552 1150 552 1370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.