Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR4.JÚNÍ1996 C 17 lagnakjallara, sem er þá með stál- gólfi. — Samþykki Rannsóknarstofn- unar byggingariðnaðarins fyrir burðarvirkinu á húsum okkar er þegar fyrir hendi, heldur Þorgils áfram. — Við fengum Almennu verkfræðistofuna til þess að yfir fara öll gögn frá Bandaríkjunum varðandi burðarvirki húsanna og aðhæfa þessi gögn að íslenzkum byggingarreglum. Hjá Rannsóknar- stofnun byggingariðnaðarins var niðurstaðan sú, að burðarvirkið í þessum húsum stæðist fullkomlega þær kröfur, sem íslenzkir bygging- arstaðlar gera. Við höfum líka látið laga allár hlutateikningar af húsunum, hvort heldur í útveggjum, þökum eða loft- um að íslenzkum aðstæðum. Þessar teikningar hafa verið lagðar fyrir Brunamálastofnun ríkisins og sam- þykktar þar, þannig að þessi hús mega standa á lóðarmörkum eins og kallað er og eru þar með ígiídi steinsteyptra húsa. Varanleg klæðing að utan — Að mínu mati eru þessi hús mjög vönduð, heldur Þorgils áfram. — Þau eru með 20 cm einangrun { veggjum, það er stálgrindinni sjálfri. Síðan eru þau klædd að utan með krossvið, en þar fyrir utan kemur loftbil. Ytra byrði húsanna -er svo óbrjótanleg klæðning. Að innan- verðu eru húsin klædd með tveimur lögum af gipsplötum. Þetta verða því mjög náttúruvæn hús, eins og kallað er, en bæði stál og gips eru mjög vistvæn efni. . Klæðningin að utan er úr trefja- styrktri Portlandssteypu. — Þessi klæðning hefur fengið viðurkenn- ingu sem A 1 klæðning hjá Bruna- málstofnuninni, en það þýðir að hún er óbrennanleg, segir Þorgils. — Hún ÞETTA hús er af svipaðri gerð allt upp í 300 ferm. að stærð og myndar líka mjög lítirin reyk, ef hún verður fyrir eldi. Þessi klæðning lík- ist annars rnjög þeirri útveggja- klæðningu, sem Islendingar eru van- astir á timburhúsum. Þetta eru aðal- lega borð, 6-7 tommur á breidd og um 3,60 metrar á lengd, þegar klætt er Iárétt. En þessi klæðning er einn- ig til sem lóðrétt borð eða plötur með ýmsum áferðum. — Við byggjum húsin samkvæmt teikningum frá Tri-Steel og reynum í einu og öllu að nýta okkur þá þekk- ingu og löngu reynslu, sem starfs- menn þessa fyrirtækis hafa af því að byggja þessi hús, heldur Þorgils áfram. — Tri-Steel á höfundarrétt- inn að teikningunum, en við höfum leyfí til þess að hagnýta okkur þær og þau hús, sem Krossstál flytur inn. Húsin eru frá 100 ferm. og ýmist á einni, tveimur eða þremur hæðum. Þau eru einnig til sem raðhús og þá á tveimur hæðum. og laga þær að íslenzkum staðhátt- um. Á meðan við erum að ná tökum á smíðinni, munum við leitast við að fara nákvæmlega eftir teikning- um Tri-Steel. Þegar fram í sækir munum við sennilega gera einhverj- ar breytingar og þá helzt í samræmi við óskir kaupenda. En gæta verður þess, að allar breytingar frá upphaf- legu hönnuninni koma til með að kosta eitthvað og að sjálfsögðu verð- ur engu breytt í burðarvirkinu. Við munum hins vegar velja glugga í þessi hús, sem okkur finnst bezt henta miðað við íslenzkar að- stæður, hvað varðar þéttingar og annað af því tagi. Það er hægt að gera, án þess að það bitni á útliti flr 9 9 9 9 9 9 LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍMI:533'1111 fax 5331115 Opið virka daga frá kl. 9-18 jf Þjónustuíbúð SLÉTTUVEGUR V. 8,4 M. Falleg og vönduð íbúð, sérhönnuð með þarfir aldraðra í huga. Ibúðin er 2ja her- bergja og 70 fm með yfirbyggðri verönd. Áhvílandi 3,6 m. í húsbréfum. 2ja herbergja BALDURSGATA V. 4,2 M. (búð á 2. hæð í steinhúsi. Nýlegar innrétting- ar í eldhúsi og baði. Áhvílandi húsbréf, 2,3 m. ENGIHJALLI V. 5,2 M. 54ra fm íbúð á jarðhæð með sér lóð mót suðri. Smekkleg íbúð, m.á. með parketi og flísum. Áhvílandi 2,5 m. NJÁLSGATA V. 5,7 M. Vönduð og glæsilega hönnuð íbúð á jarð- hæð i nýuppgerðu tvíbýlishúsi. Vandaðar flísar og gegnheilt parket á gólfum. Glæsileg innrétting í eldhúsi. Sérinngang- ur. Sérlóð. Áhvílandi ca 3,2 m. Skipti á bifreið koma til greina. SKEIÐARVOGUR V. 5,0 M. 55 fm íbúð í tvíbýlishúsi. Ibúðin er rúm- góð og björt, mikið endurnýjuð og i góðu ástandi. Sérinngangur. SKIPASUND V. 4,5 M. 60 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Nýtt parket á stofu. Falleg íbúð. Bílskúr. Stór ræktaður garður. Áhvílandi húsbréf 2,7 m. SKÓGARÁS V. 5,6 M. 65 fm íbúð með verönd framan við stofu. (búðin er sérstaklega rúmgóð og öll ný- máluð. Sérhiti, Laus strax. Áhvilandi 2,7 m. í hagstæðum lánum. SKÚLAGATA V. 4,1 M. Ca 60 fm íbúð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi. Parket og flisar á gólfum. Nýtt rafmagn. Hagstæð lán ca 2,4 m. Skipti á stærri eign á Akureyri. Auk þessara eigna höfum við fjölda annarra á söluskrá okkar. Hringið og fáið upplýsingar. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASALAN LAIjP\S ~533JJJ1 Mv.UVUIS 3ja herbergja ÁLFTAMÝRI V. 6,4 M. I einkasölu er rúmgóð 75 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Suðursvalir. Þetta er snyrtileg íbúð og sama er að segja um sameignina í húsinu. Húsið nýviðgert að utan. Laus strax. BALDURSGATA V. 5,7 M. 69 fm reisuleg risíbúð í 6 íbúða steinhúsi. Húsið og ibúðin hafá verið endurnýjuð að hluta. M.a. er nýtt gler og gluggar. Laus strax. HRISRIMI V. 7,2 M. 75 fm mjög falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Glæsilegar viðarinnréttingar. Park- et á gólfum. Frábært útsýni. Stæði í vel- búnu bilhýsi. Skipti á ódýrari eign koma til greina. 4ra herbergja og stærri ÁLFASKEIÐ - HFJ. V. 8,3 M. Ca 115 fm endaíbúð á 3. hæð. Parket. Nýtt eldhús og bað. Bflskúr. Áhvílandi húsbréf 5,2 m. DUNHAGI V. 7,9 M. 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Ný teppi. Nýtt eldhús og bað. Svalir. Bílskúr. Það bjóðast ekki margar í vesturbænum og þessi er góð á sanngjörnu verði. Áhvíl- sandi 5,0 m. HRAUNBÆR NYTT 4ra herbergja 100 fm einkar snyrtileg og vel með farin íbúð á 2. hæð. Þvottahús óg geymsla inn af eldhúsi. Húsið er í mjög góðu ástandi og sameignin er til fyrirmyndar. KLEPPSVEGUR NYTT 4ra herbergja 97,5 fm íbúð á 4. hæð i fjöl- býlishúsi. Parket á stofu og eldhúsi. Mjög rúmgott barnaherbergi sem hægt er að breyta i t.d. borðstofu. Þvottaherbergi i ibúð. Suður svalir. Mikið og gott útsýnl. MIÐTÚN SOLHEIMAR V. 8,4 M. Það er komin íbúð i lyftuhúsi í Sól- heimunum á sölu! 4ra herbergja, vel um- gengin, og rúmgóð ca 100 fm íbúð á 8. hæð. Frábært útsýni. Suðursvalir. Hús- vörður í húsinu. Sérhæðir LOKASTÍGUR V. 10,8 M. 133 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Þetta er ein af þeim bestu í miðbænum. Parket. Nýtt, vandað eldhús. 2-3 rúmgbð svefnher- bergi. Nýtt þak, gler og gluggar. Sérinn- gangur og sérbílastæði. MÁVAHLÍÐ V. 7,9 M. 4ra herbergja 95 fm íbúð á 2. hæð í fjór- býlishúsi. Samligg]andi stofur, rúmgóð svefnherbergi. Nýleg eldhúsinnrétting. Áhvílandi 3,5 m. hagstæð lán. Einbýli KLYFJASEL NÝTT 220 fm gott einbýlishús úr timbri sem stendur á steyptum grunni og kjallara. Yfir aðalhæð er hlýlegt baðstofuloft. Möguleiki á að útbúa sér íbúð í kjallara. Skipti koma til greina á 4ra-5 herbergja ibúð innan Elliðaáa. LAUGARNESVEGUR NÝTT Sérlega fallegt og vel við haldið steinhús sem skiptist í kjallara, hæð og ris. í kjall- ara er stúdíó-ibúð með sérinngangi. Að- aiíbúð skiptist í eldhús, samliggjandi stof- ur og eitt herbergi á hæð og baðherbergi og þrjú svefnherbergi á rishæð. Tvöfald- ur bilskúr. Vandað gróðurhús á lóð. REYKJAMELUR NÝTT Steypt hús ca 150 fm á tveimur hæðum ásamt 50.fm bílskúr. 2.100 fm ræktuð eignarlóð sem gefur mikla möguleika, eigninni fylgja 5 mínútulltrar af heitu vatni. SELVOGSGRUNN V. 29 M. Glæsilegt hús á þessum eftirsótta stað. Óvenju fallegur klassískur byggingarstill. Nýjar innréttingar af vönduðustu gerð. Þetta er hús sem hæfir hefðarfólki með kúltúr. Nýbyggingar SMÁRARIMI V. 9,0 M. Rúmlega fokhelt og tilbúið að utan ca 160 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt tvöfðldum bílskúr á frábærum út- sýnisstað. Húsið er til afhendingar strax. Áhvílandi 6,0 m. í húsbréfum. V. 7,6 M. Mjðg góð íbúð á aðalhæð í þríbýlishúsi. Nýtt baðherbergi, hýtt parket og nýjar hurðir. Bllskúr. Áhvilandi 3,6 m. í hag- stæðum iánum. ^ 9 9 V? 9 9 9 Byggingarlóð FELLSÁS NÝTT Eignarlóð á fallegum útsýnisstað við Fellsás i Mosfellsbæ. húsanna að öðru leyti eða hafi í för með sér frávik frá hönnun húsanna. Hjá Krosshömrum vinna 5-15 manns og hefur fjöldi þeirra farið svoh'tið eftir árstíma. Fyrirtækið hefur langa reynslu af smíði timbur- húsa, bæði á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. Þessi hús eru flest um 90-100 ferm. og fullnægja í hvívetna kröfum Húsnæðisstofnun- ar ríkisins fyrir húsbréf. Nýlega af- henti fyrirtækið 90 ferm. hús, sem flutt var tilbúið vestur í Helgafells- sveit á Snæfellsnesi og þar sett nið- ur á áfangastað. Fyrirtækið hefur líka sérhæft sig í smíði-glugga og hurða í gömul hús ¦ og þá miðað við, að yfirbragð hús- anna haldi sér óbreytt. Fyrirtækið hefur einnig gert upp mörg gömul hús á höfuðborgarsvæðinu og breytt verzlunarhúsnæði í íbúðarhús. Fyrsta húsið á Sellgarnarnesi Fyrsta húsið frá Tri-Steel verður byggt að Suðurmýri 8 á Seltjarnar- nesi. Það verður 80 ferm. að grunn- fleti en á tveimur hæðum og því samtals 160 ferm. Húsinu fylgir jafnframt sér bílskúr, sem verður um 30 ferm. Síðan verða byggð þrjú hús upp við Vatnsenda og þar næst þrjú hús í Borgahverfi í Grafarvogi. — Við höfum þegar fengið lóðir fyrir öll þessi hús, segir Þorgils. — SJÁ NÆSTU SÍDU EIGNASALAN F símar 551-9540 & 551 -9191 - fax 551-8585 A INGOLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI C3 QEJEEESEZl [W EIKJUVOGUR Rúml. 80 tm jarðh. (liöð niðurgr.) .í þrfb. íb. sr öli f sárl. góðu ástandi. Fatteg ræktuð tóð. Einbýli/raðhus LAUGARASVEGUR Rúmg. einbh. á góðum stað i Laugarásnum. Gott útsýni yfir dalinn. Húsiö getur notast hvort sem er sem einb. eða tvíb. Falleg ræktuð lóð. Bílskúr. I MIÐBORGINNI 130 fm skemmtil. íb. á hæð í nýju húsi neðarl. við Skólavörðustíg. Til afh. strax, t.u. trév, m. frág. sameign. STARRAHÓLAR 289 fm húseígn á fráb. útsýnisstað. Að auki fylgir tvöf. 60 fm btlskúr. Hægt að hafa litla sérib. á jarðh. Húsið er að mestu fulib. V. 14,5 miltj. GRETTISGATA 3ja herb. góð ib. á 1. hæð i eldra htísl sem hefur verið tnfkið endurn. Rafi. og þípui, mikið endurn. Nýtt Járn utan á húslnu. Laus fijótl. URRIÐAKVÍSL 465 fm glæsil. einb. auk 54 fm bílsk. Fráb. staðsetn. m. útsýni yfir borgina. TUNGUVEGUR 3ja herb. snyrtil. risib. í þribh. á góðum stað I austurb. V. 5,3 m. 4—6 herbergia í MlöBORGlNNI Rúmg. og skemmtíl. 140 fm „penthouse" f nýju húsi neðarl. v/Skóalvörðustig. Til afh. strax, titb. u. trév. og máln. m. frég. sameígn. Sérlega skemmtil. útsýni. f VESTURBORGINNI Tæpl. 100 fm séri. vönduö og skemmtil. íb. á 2. hseð í nýl. húsi. íb. og sameign í sérfl. Áhv. eru hagst. langtlán tæpl. 4,8 m. 2ja herborgja HVASSALEITI 3ja-4ra herb. góð íb. á 2. hæð i fjölb. Góð sameign. íb. er nú með 2 svefnh. (geta verið 3). V. 7,7 millj. Skipti mögul. a góðri 2ja herb. íb. i sama hverfi. VESTURGATA 7, F. ELDRI BORGARA Góð einstaklingsib. í þessu vinsæla húsi, þar sem mikil þjónusta f. eldri borgara er til staðar. HAGAMELUR Vorum að fá i sölu sérlega göða 106 fm íb. á 1. hæð f príbhúsi. tb. er 2 stofur og 2 svefnherb. rn.rn., 2 Ifttl herb. i risi fylgja. Góð eígn á vínsælum stað. SÓLVALLAGATA 2ja herb. snyrtit. titít risíb. i efdra stelnh. sem hefur varið mikið stands. Laus fljótl. REYKJAHLÍÐ Tæpl. 60 fm góð kjíb. Áhv. um 3,5 millj. i langtimalánum. í VESTURBORGINNI 124 fm efri hæð og ris í þríbhúsi v. Hringbr. 4 herb. og rúmg. stofa m.m. Stór bilsk. fylgir. Góð eign. Til afh. nú þegar. HÖF&ATÚN - ÓDÝR 2ja herb. ósamþ. íb. á ha©6 í steinh. Tií afh. strax. Atvinnuhúsnæði 3ja herbergja SUÐURVANGUR - HF. Rúmg. og skemmtil. 3ia herb. íb. á 1. hæð. Séf þvottaherb. og búr ínnaf eldh. Laus fljdtl. NJALSGATA 12 Mjög snyrtileg og góð íb. á 1. hæð í steinh. (tvibýli). Áhv. um 3,2 millj. f húsbr. SPÍTALASTÍGUR Tæpt. 150 fm atvhúsn. ó 1. hæð í steinh. Hentugt til ýmissa nota. Til afh. strax. SELJENDUR ATH.: OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA A SÖLUSKRÁ! SMIÐJUVEGUR _ LAUST Rúml. 200 fm atvhúsn. á jarðh. Góð innkhurð. Til afh. strax. Traustum aðila boðin góð greiðslukj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.