Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 551 6500 Hörkukvendi og gállharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2" og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin (Die Hard 2: Die Harder", Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own", „Accidental Tourist", „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love", „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave", „Junior", „Eddie"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 600 kr. ***dlLa *** SPILL,NG fómarlatnb varð í eldlínunni. Þá | hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. ftlPACIKO JQHNCUSACK BRlBBHfSHDA *** Ó.F. Hvíta TialdiðX-ið Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. Sýndkl. 11. B.i. 16. Kr. 600. Sýnd kl. 6.45. Kr: 600. FOLK Vatí^ • Kl. 17.00. Svœðiö opnar fyrir lokahátíoina í Kapla7 _ krika. Risaleiktækin verða á staðnum auk þess sem aftur' verður keppt í hafnfirzku íþróttagreinunum æðiskasti, ^ Góukúlukasti o.fl. Sérstök verðlaun verða veitt þeim gest'i sem mætir í skemmtilegasta búningnum. Leikfélag Hafnarfjarðar setur svip sinn á svæðiö. Mr. Laddi. ifoL t^J™**"1 °S D*víð Ólafsson Sa ff, JOns °^ Mag-nús sami™ *¦ ? m serstaklega var Stoltur veiðimaður ?CHARLIE Sheen, leikarinn frægi, heiðraði Sydney-búa með nærveru sinni um daginn, þegar fyrsti Planet Hollywood-veit- ingastaður Ástralíu var opnaður þar í borg. Þar reyndi hann meðal annars fyrir sér í sjó- stangaveiði og situr hér stoltur fyrir ásamt bráð sinni, sem reyndar er stærri en hann. ¦u1r,is™ *»>«»»> *tStand-**~" -> Howsi pjarðarkv ^artettinn ¦¦¦s2sas& og r«sss^ 1 Ferðamálanefnd Hafnarfjarðar rfAtgaqy^, L ¦¦y e TANJA TATARASTELPA Leiksýning í dag kl. Í4.30. Miöaverð kr. 300. y^WwTwTy^ Empire „Besta breska mynd áratugarins' #1 #2 #3 #4 #5 l Trainspotting : ^"k^klc Ó.J. Bylgjan **** Taka 2 *** H.K. DV *** Ó.H.T. Rás 2 Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanförnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX Digital B.i. 16. Gallagripir götunnar KVIKMYNPIR Bíóborgin, Bíóhöllin TRUFLUÐ TILVERA „Tra- inspotting" -k -k ~kVi Leiksrjóri Danny Bowler. Handrits- höfundur John Hodge. Kvikmynda- tökustjóri Brian Tufano. Tónlist Blur, Primal Scream, Pulp, ofl. Aðal- leikendur Ewan McGregor, Ewan Bremner, John Lee Miller, Kevin McKidd, Robert Carlyle, Kelly McDonald. Bresk. Channel 4 1996. EITURLYFJANEYTENDUR, dópsalar, atvinnuleysingjar, al- mennur götulýður er uppistaðan í persónuflórunni í Truflaðrí tilveru, ofurraunsærri, opinskárri og trú- verðugri mynd um dreggjar ung- dómsins í Edinborg. Það er einkum heróínið sem heillar eitursjúka æsku hinnar virðulegu menningar- borgar, sem fer ekki varhluta af mannsora og hroðahverfum frekar en aðrar stórborgir. Og hún er óhugnanlega nærri okkur. Við skul- um vona í lengstu lög að sú ömur- lega mynd sem dregin er upp í Truflaðri tilyeru eigi þó aldrei eftir að þjaka íslendinga í svipuðum mæli þó ýmis, ógæfuleg teikn séu á lofti í síharðriandi heimi íslenskra eiturlyfjaneytenda. Trufluð tilvera fylgir eftir vina- hópi forfallinna dópista og þeim óvönduðu aðferðum sem þeir beita við að nálgast þau. Bowler er góður sögumaður, (líkt og fram kom í Shallow Grave, sem stendur þessari mynd langt að baki), myndavélin segir umbúða- laust frá lífinu í jarðnesku víti þar sem allt snýst um næstu eitur- sprautu, ungbörn, foreldrar, ástar- sambönd, almenn siðfræði, ekkert af þessu vefst fyrir dauðamat göt- unnar. Hinsvegar allt látið í sölurn- ar fyrir næstu riálarstungu. Komið hefur fram í allnokkrum myndum á undanförnum árum að Bretar þekkja eiturlyfjavandamálið manna best og gera aukinheldur raunsærri myndir um þetta gráguggna efni en aðrir. Sú þjóðfélagsmynd sem blasir við í Truflaðri tilveru er ein- faldlega jarðvistin einsog hún getur aumust orðið, það sem einkennnir hana er er þunglyndi, vonleysi, endalaus eltingaleikur við dauðann og djöfulinn. Þrátt fyrir niðurdrep- andi efniviðinn segir Bowler frá á ótrúlega sposkan hátt, kaldhæðnin svífur yfír vötnunum. Persónurnar makalaust samsafn utangarðs- manna, hver með sín séreinkenni. Hinn guðsvolaði Spud, furðuskepn- an Sick Boy og Renton, sá mann- borlegasti í hópnum. Sá litríkasti er þó brjálæðingurinn Begbie, sem Robert Carlyle leikur í manísku æðiskasti. Tónlist fjölmargra vin- sælustu hljómlistarmanna á Bret- landseyjum heldur uppi taktinum í einni forvitnilegustu mynd sem gerð hefur verið um eiturneyslu og inni- haldslaust líf á síðari árum. Sæbjörn Valdimarsson : i 4 \ 4 i 4 4 4 i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.