Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 41 FRÉTTIR ÚTSKRIFTANEMENDUR frá ML. Fjölbreytt dagskrá í Fj ölsky ldugar ðinum ÁLFURINN Tijálfur kemur í heimsókn í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinn í Laugardal milli kl. 14 og 18 í dag, laugardag. Á morgun, sunnudag, er ókeypis inn í garðinn í boði Myllunnar og er fjölbreytt dagskrá allan daginn og fá allir krakkar blöðru þegar þeir koma. Vífilfell verður með körfubolta- keppni á sunnudag frá 10 til 17 og fá þeir sem hitta körfu Sprite í verðlaun. Neistarnir verða með harmoníkuleik við innganginn frá 13 til 17 fallhlífastökkvarar úr Fallhlífaklúbbi Reykjavíkur stökkva í garðinn um kl. 13.30. Trúbador og töframaður verða við grillið kl. 14 til 16. Svokölluð Sprell leiktæki, geimsnerill, teygjuhlaup og loftkastali verða á staðnum frá kl. 13 til 17. Bylgjan verður með beina út- sendingu úr garðinum kl. 14.30 og verður tilkynnt um leik fyrir alla þar sem í boði eru nokkrir veglegir vinningar, t,d. matar- karfa að verðmæti 10.000 krónur frá Nóatúnsbúðunum. 23 stúdent- ar braut- skráðust fráML MENNTASKÓLANUM að Laugar- vatni var slitið 31. maí sl. Að þessu sinni brautskráðust aðeins 23 stúd- entar, verða væntanlega 26 alls á árinu. Þetta var síðasti fámenni árangurinn í skólanum nú i mörg ár en sl. vetur stunduðu 210 nem- endur alls nám í skólanum auk 27 í grunnskóladeildum. Hæstu einkunn á stúdentsprófi að þessu sinni hlaut Baldur Helga- son á Laugarvatni, ágætis einkunn 9,50. Háar fyrstu einkunnir hlutu einnig Þorsteinn Magnússon frá Seljalandi undir Eyjafjöllum og Haukur Hreinsson úr Reykjavík. Hæstu fullnaðareinkunnir í yngri bekkjum hlutu María Þorsteinsdótt- ir úr Njarðvík og Guðbjörg Helga Hjartardóttir úr Landeyjum. Skólanum bárust höfðinglegar gjafir frá afmælistúdentum; 10 ára stúdentar færðu honum mjög vand- aða og nákvæma yfirlitsmynd af Laugarvatnsstað og næsta ná- grenni með örnefnum; hana gerði einn úr hópnum, Hrafnhildur Lofts- dóttir, landfræðingur hjá Landmæl- ingum íslands. Með gjöfínni minnt- ust gefendur félaga síns og fyrrum stallara, Þórs Jóns Guðlaugssonar, sem lést sl. vetur. 20 ára stúdentar gáfu stór málverk eftir Baltasar, Mælir Óðinn við Mímis höfuð; það prýðir nú forsal skólahússins. Aðrir afmælisstúdentar gáfu rausnarleg- ar peningagjafir er veija á til ritun- ar sögu skólans sem Nemendasam- band ML er nú að hleypa af stokk- unum. Aðsókn að skólanum fer vax- andi, framkvæmdir við hann og endurbætur á húsakosti á þessu ári eru að mestu fólgnar í stækkun heimavistar um 13 tveggja manna herbergi á nýrri þakhæð yfir við- byggingunni frá 1972. -----♦ ♦ ------ Fræðsla um undirbún- ing göngu- ferða BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjargar og Slysavarnafélags íslands í sam- vinnu við Ferðafélag íslands stend- ur fyrir fræðslufundi fyrir almenn- ing um ferðabúnað í göngu- og íjallaferðum þriðjudaginn 11. júní kl. 20. Fyrirlesari verður Helgi Eiríks- son. Fundurinn er haldinn í hús- næði Ferðafélags íslands, Mörkinni 6 og er öllum opinn. Þátttökugjald er 1.000 kr. og er fræðslurit um ferðamennsku inni- falið í þátttökugjaldinu. FORSETAKOSNiNGAR 1996 , Forseti íslands. LETOANDIAFL ST * Embættiforseta íslensku bjóðarinmr pr tábi um samstöðu Islenánga. Meðforseta okkar ífaramroddi gœti Island orðið vegvísir tilfriðar í veröldmni Við erum sú fjóð em sem aldrei hefur rekið skipukgðan hemað négegntherþjónustu.Engínn erpvíbetn íhlutverkjmarmða en forseti íslflmubjóðannmr. Astbór miússon hek starfað víða um heim að Mðarmálum os X 1 1 1 | L/, x 11 • / Xí 1 • f . ,♦♦ p / yt 1 /S STUÐNINGSMENN FRIÐAR rókum fomtuna - \iikjum Bessastaði 1 hágu friðar. Kosningaskrijstofa: Tryggvagötu 26,2. hœð, 101 Reykjavík Sími: 552-2009 Fax: 552-2024 Netfang :http://www.peace.is//forseti.html
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.