Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 IMEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Baunir eru ódýrar og næringarríkar Það er hægt að fá kíló af þurrkuðum baun- um á um þrjú hundruð krónur og slíkur skammtur dugar fjögurra manna fjölskyldu að minnsta kosti í þrjár baunamáltíðir. Það eru þó ekki enn mjög margir sem lækka- matarreikninginn sinn með þessu móti. Guð- björg R. Guðmundsdóttir spjallaði við Valgerði Hildibrandsdóttur forstöðukonu eldhúsa ríkisspítalanna en hún veit hvemig meðhöndla á hinar ýmsu baunategundir. „ERTU að meina svona grænar Orabaunir og maísbaunir í sósu,“ spurði piltur forviða þegar vinur hans tólf ára bauð honum að borða með sér baunapottrétt fyrir skömmu. Þessi spurning drengsins er kannski lýsandi fyrir okkur, mörg hver, sem vitum afskaplega lítið um þurrkaðar baunir en tegundimar em að minnsta kosti vel á annan tug sem fást hér á landi. Hinar ýmsu baunir em víða erlendis notað- ar daglega við mat- reiðslu. Bæði era baun- ir hafðar með kjöti eða físk í matreiðslu og síð- an má búa til ýmsa baunarétti sem ekki einungis henta græn- metisætum heldur geta verið kærkomin til- breyting fyrir alla. Valgerður fékk „baunabakter- íuna“ þegar hún var í Svíþjóð að læra stjórnun stóreldhúsa og nær- ingarráðgjöf. Trefja-, og vítamínríkar „Baunir em úrvalsfæða og auð- velt að nota í alla matreiðslu. Það er algjör misskilningur að baunir séu bara fyrir grænmetisætur og í rauninni synd hvað fólk er hrætt við að nota þær þar sem þær eru tilvalin viðbót við kjöt og fisk. Vilji fólk lækka matarreikninginn ætti það endilega að bæta baunum á innkaupalistann." Valgerður segir þær henta vel í pottrétti og síðan í ýmsa aðra rétti, bæði með kjöti og sem aðaluppi- staða. „Það er til dæmis tilvalið að minnka hakkskammta í kjötréttum og bæta við baunum í staðinn, marin- era linsur eða nýma- baunir, setja þær í pyl- supottrétti eða gera súpumar matarmeiri með baunum. Það er engum blöð- um um það að fletta að baunir eru hollar, trefjaríkar og innihalda steinefni, fjölda vítam- ína og era próteinrík- ar“, segir hún. „Hjá grænmetisæt- um era baunir notaðar í staðinn fyrir kjöt og fisk en fyrir þá sem era kjöt-, og fískætur geta baunirnar gert matinn treflaríkari, líklega holl- ari og ódýrari. — Eru baunimar notaðar á mis- munandi vegu? „Flestar henta í súpur og pott- rétti, rauðar, brúnar og svartar baun- ir hafa mikið verið notaðar í bragð- sterka mexíkóska pottrétti og chili- rétti. Hvítu baunimar era síðan hafð- ar í mildari rétti.“ Valgerður segir að þeir sem era að byija að matreiða úr baunum noti gjarnan nýmabaun- ir, kjúklingabaunir, smjörbaunir og hvítar baunir. Linsur sem hún segir að séu ekki baunir þó þær séu af sömu ætt séu líka ágætar fyrir byij- endur. Þær þarf ekki að setja í bleyti og þurfa stuttan suðutíma. Valgerður Hildibrandsdóttir Tegund Almennar upplýsingar — ‘ ' v Notkunarmöguleikar Aduki baunir Kínverskar litlar dökkrauðar baunir sem bafa hærra kolvetnamagn en margar aðrar baunategundir og eru sætari á bragöið. Við að láta þær ipíraeykst próteinlanihaldiö í þeim^ - Bóðar lil spírunar en einnig i hina ýmsu pott- og pönnurétli, súpur, salöt eða bianöað saman við soðin hrísgrjón. Augnbaunir Bóndabaunir . Þ^arteunjráru m.a. ræktaðar í Mexikó. Ljósar með syörtum augum^ Geta verið hvítar eða brúnar. Hýðið þarf að fjarlægja eltir suðu þar sem - það er mjög seigt. Báðar i súpur, salöt, hina ýmsu pott■ og pönnurétti og salöt. Bóðar sem mauk eða i súpu heitar eða kaldar. Ef þær eru Iram- reiddar kaldar ergoltað krydda pærvelog setja sítrónusata ylir. Flagulet baunir Grænar baunir Hvjtar baunir sem skorið er i áður en þær eru fullþroska og þvHölqrænar.. Kúlulagaöar, tallega grænar á litinn. Eóðar í saiöt og blandað með öðrum baunum. Eóðarsem mauk, einarog sér, eða l.d. með lauk eða hvítlauki. Einnigiblandaðapottrétti. Hvítar baunir _ Eru hvítar (Ijósarl á lil. Þær eru m.a. ræktaöarí Kanada. bSA.Qg Póilandi. Eru Ijósdrappleitar með ójafnt yfirborð og svolítið hnetukenndar á bragðið. Mikiö ræktaðar í Miöjaröarhafslöndunum. hekktastar sem nióursoðnar bakaðar baunir. Eóðar í salöl. Kjúklingabaunii Bóðar í súpur og polt- og pönnurétti. Einnig góðar maukaðar í butl. Þær eru til rislaðar og kryddaðar og eru pé notaðar tíkt og sattbnetur. Linsur Þaö eru tíl margar mismunandi tegundir af linsum. Þeim er oftast skipt í tvo meginflokka. Annars vegar stórar flatar, oftast drapp-, græn- og brúnleitar. Hins vegarlitlar linsur, rauöar persneskar, gular og grænar kínverskar. Linsur eru m.a. ræktaðar 1 Egyptalandi. USA og Kanada Eóðar í súpur, salöt ogpott-og pönnurétti. Einnig mjög góðar marineraðar með ýmsu grænmeti og kryddi. Mung baunir Litlar grænar kúlulaga. Einnig nefndar grænar sojabaunir. Þær eru m.a. ræktaöar í Kína. Afríku, Thailandi og Ástralíu.. Eóðar lit að lóla spira og best pekktar sem kinverskar baunaspírur. Mungspírur mó borða bæði matreiddar og ómaireiddar. Pinto baunir Um 12 mm langar, ílangar í laginu og brúnyrjóttar á litínn. Mikið notaðar í mexíkóska baunarélti s.s. relrilo"og philli". Einnig góðar í súpur, pott- og pönnurétti. Nýrnabaunir Um 15 mm langar, nýrnalaga og til í mörgum litum, m.a. rauöbrúnar. svartar. brúnleitar og hvítar. Eóðar i súpur, pott- og pönnurétti, blanóaðar með grænmeti, hrísgrjónum og kjötréttum. Einnig góðar maukaðar i bult. Smjörbaunir Mjólkurhvítar, stórar og flatar í útliti. Gott að fjarlægja hýðið eftir suðu. Eóðar í súpur, pott- og pönnurétti og salöl. Einnig mjög góðar marineraðar með ýmsu grænmeti og kryddi. Sojabaunir Eru stundum nefndar kjöt auslursins vegna þess hversu þýðingarmikil fæöutegund þær eru í mörgum austrænum löndum. Ræktaöar m.a. í Brasilíu, Kina, Japan og USA. Úr þeim eru framleiddar hinar ýmsu fæöutegundir s.s. sojamjöl, sojakjöt, sojamjólk, sojasósa, tofu og miso. Mikið notaðar og góðar i blandaða bauna- og pottrétti. Þær eru líka mikið notaðar og vinsælar maukaðar í baunabutt. Baunir, baunir, \é/ // baunir ... .</ .</ Þyngd Tegund 'Vv eftirsuðu Aduki baunir 10 30 100 = 230 g Augnbaunir 10 30 100 = 210 g Bóndabaunir 24 35 100 = 235 g Cannelini baunir 12 30 100 = 245 g Flagolet baunir 12 35 100 = 260 g Grænar baunir 12 20 100 = 230 g Hvítar baunir 12 35 100 = 240 g Kjúklingabaunir 12 80 100 = 210 g Linsur, brúnar - 15 100 = 215 g Linsur, grænar - 15 100 = 255 g Linsur, PUY - 15 100 = 220 g Linsur, rauöar - 10 100 = 220 g Mung baunir 6 15 100 = 245 g Pinto baunir 12 20 100 = 210 g Nýrnabaunir, rauðar 12 45 100 = 230 g Nýrnabaunir, svartar 12 50 100 = 230 g Smjörbaunir 14 65 100 = 210 g Sojabaunir 12 50 100 = 230 g Svartar baunir 12 40 100 = 225 g „Baunir era þurrkaðar og þegar þær era settar í bleyti er það til að koma aftur vökva í þær og gera þær ætilegar. Mörgum vex í augum að leggja baunir í bleyti og þá er hægt að kaupa niðursoðnar baunir þótt mér fínnist þær ekki jafn góðar og þær þurrkuðu." Leggið í bleyti og frystið Fólk getur lagt nokkrar bauna- tegundir í bleyti, sett þær síðan í mátulega skammta og fryst. Einnig Á ÞREMUR til fimm dögum spíra baunirnar og eru þá tilbúnar til neyslu. Tré og runnar Iniiitri* • Skrautrnnnar • Barrtré Gróðurvinin er í Mörkinni Bláhnoða I » Kr. Sl $ Opnunartímar Virka daga kl. 9-21 Umhelgarkl. 9-18 GROÐRA RS TOÐIN mr C'* (V STJÖRMJGRÓF18, SÍMl 581 4288, FAX 581 2228 • Biðjið um vandaðan garðræktarbækling með plöntulista g <5 Þríþætt leiktæki Þ AU eru þríþætt leiktækin sem Sveinn Stefánsson húsasmiður framleiðir. Hann smíðaði fyrsta tækið fyrir börnin sín en ákvað í kjölfar fyrirspurna að prófa að framleiða þau og setja. Rólusess- urnar eru skornar til úr dekkjum og jafnvel ungbörn geta legið í sessunum á meðan þeim er rugg- að til og frá. Ómáluð kosta leik- tækin 39.500 krónur en máluð 44.500 krónur. Sveinn selur leik- tækin heima og síminn er 5650366.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.