Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ1996 47 IDAG BRIDS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson „KOM EKKI spaði út?" „Jú, jú." „Við hnekktum fjórum hjörtum með spaða út." „Þau vinnast alltaf." Vestur gefur, AV á hættu. Norður ? 875 V D87652 ? G ? ÁD6 Vestur ? KDG ¥ G93 ? D32 ? 8542 Austur ? 6432 V 4 ? Á754 ? KG97 Suður ? Á109 V AKIO ? K10986 ? 103 Vestur Austur Norður 2 tiglar* Pass 4 tiglar*" Pass Suður 4 lauf" 4 rijörtu * Veikir tveir í bálit (Multj). " Biður um yfufærslu í hálitinn. *" Ens og um er beðið. Útspil: Spaðakóngur. Vinnast alltaf? Það er nú það. Þrír sagnhafar töpuðu hjartageiminu á landsl- iðsæfingu síðastliðna helgi, en aðeins einn fékk tíu slagi: Jón Baldursson. Jón drap strax á spaða- ás, fór inn í borð á hjarta- drottningu og spilaði tígli. Austur dúkkaði og Jón stakk upp kóng. Spilaði síð- an tíguláttu og henti spaða úr borði. Austur átti þann slag á tígulás og spilaði spaða yfir til vesturs, sem sendi lauf í gegnum blind- an. Jón lét lítið og austur fékk á gosann. Hann spilaði spaða, sem Jón trompaði í borði, fór heim á hjarta og spilaði tígli. Þegar tígul- drottningin birtist var björninn unninn. Hún var trompuð, farið heim á hjarta og laufdrottningu kastað niður í fritígul. Gat vörnin gert betur? Hvað gerist ef austur sting- ur strax upp tígulás? Vörnin getur þá tekið tvo slagi á spaða, en eftir sem áður vinnst spilið ef sagnhafí trompsvínar fyrir tíg- uldrottningu, En því skyldi hann gera það frekar en svína laufdrottningu? (Vestur spilar auðvitað laufi eftir að hafa tekið á DG í spaða og neyðir sagnhafa til að taka strax ákvörðun.) Vissulega er um ágiskun að ræða, en sagnhafí hefur eina vísbendingu að styðjast við. Austur doblaði ekki fjóra tígla, sem hann hefði kannski gert með ÁD. Arnað heilla GULLBRUÐKAUP. I dag, laugardaginn 8. júní, eiga fimmtíu ára hjúskaparaf- mæli hjónin Fjóla Bjarna- dóttir og Oddbergur Ei- ríksson, Grundarvegi 17, Ytri-Njarðvík. Þau verða að heirhan í dag. K AÁRA afmæli. í dag, Ovrlaugardaginn 8. júní, er fimmtugur Gunnar Hjal- talín, löggiltur endur- skoðandi, Sævangi 44, Hafnarfirði. Hann og eig- inkona hans Helga R. Stéf- áhsdóttir, taka á móti vin- um og vandamönnum I Kaffi Reykjavík milli kl. 16 og 19 í dag, afmælisdag- Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur héldu hlutaveltu nýlega og færðu Krabbameinsfélagi íslands ágóðann sem varð 3.550 krónur. Þær heita Selma, Tinna, Katrína og Guðrún. ÞESSIR duglegu krakkar héldu tombólu nýlega og færðu Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra ágóðann sem varð 5.793 krónur. Þau heita Vala Olavsdóttir Hafstað, Halldór S. Viktorsson og Sæmundur S. Viktorsson. Pennavinir SAUTJÁN ára fínnsk stúlka vill skrifast á við 16-20 ára pilta og stúlkur: Hanna Rinne, Auringonkatu 6A3, 02210 Espoo, Finland. NÍTJÁN ára norsk stúlka með áhuga á tónlist o.fl.: Camilla Áaríí, Marcus Thranes Gt 17, 3045 Drammen, Norway. LEIÐRÉTT Nafn féll niður í INNGANGI að minn- ingargreinum um Jón Þor- kelsson frá Arnórsstöðum, sem birtist í blaðinu mið- vikudaginn 4. júní sl., féll niður nafn systur Jóns. Hún heitir Margrét Þorkelsdóttir og býr á Skjöldólfsstöðum í Jökuldal. INDVERSK kona, búsett í Danmörku, á fertugsaldri. Getur ekki áhugamála: Helene Christensen, HejreskovaUe 211 2TV, 3050 Hunúebæk, Denmark. TUTTUGU og nlu ára sænskur karlmaður vill skrifast á við 18-30 ára konur: Pontus Tollesson, Bergsvagen 8, S-457 30 Tanumshede, Sverige. TUTTUGU og sjö ára jap- önsk kona í Kanada með áhuga á bréfaskriftum, vtdeói, bókmenntum, ferða- lögum, h'ósmyndun, teikn- ingu o.fl.: Ayako Yamamoto, P.O. Box 20186, Grmtham Poat Offíce', St. Catharines, ON L2M 7W7, Camda. STJÖRiNUSPA eftir Frances Drake SAUTJAN ára bándarísk stúlka með áhuga á ljóðlist, útivist, kvikmyndum, tón- list o.fl.: Jenny Harp, 5134 E. 69th St, IndianapoUs, 1N 46220, U.S.A. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með áhuga á matseld, biblíufræðum, ferðalögum, tónlist o.fl.: Yvonne Snúth, P.O. Box 897, Cape Coast Castíe Road, Ghana. TUTTUGU 'og níu ára bandarískur karlmaður með íslandsáhuga auk áhuga á útivist, íþróttum, o.m.fl,: Brad E. Davis, 1112 Hooverview Drive, Westerville, Ohio 43082, U.S.A. Hjartans þakkir sendi ég til dœtra minna og tengdasona fyrir stórkostlega veislu. Einnig þakka ég öllum, sem glöddu mig með gjöfum, blómum og skeytum á niutíu ára afmœli mínu. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Jónsdóttir, Garði, Mývatnssveit. TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú kemur vel fyrirþig orði íræðu og riti og hefur áhuiga á þjóðmalum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) flJfc Þú eyðir frístundunum í dag með ástvini og fjölskyldu og sinnir málefnum heimilisins. En í kvöld sækir þú sam- kvæmi. Naut (20. apríl - 20. maí) flfö Þú þarft tíma útaf fyrir þig í dag til að sinna éirikamálun- um. En þvgar (cTÖIfJar váeri við hæfi að bjóða astvini út. Tvíburar (21.maí-20.júnf) ÆX1 Þig langar að skemmta þér í dag og reyna eitthvað nýtt. En farðu að engu óðslegá og varastu óhóflega eyðslu þeg- ar kvöldar. Krabbi (21.júni-22.júU) Hjjfé Reyndu að koma til móts við óskir ástvinar í dag þótt þú hafir haft annað í huga. Breytingin verður ykkur báð- um til góðs. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <ff Þú kemur miklu í verk árdeg- is, og getur því slakað á þeg- ar á daginn líður. Svo eiga ástvinir mjög ánægjulegt kvöld saman. Meyja (23. ágúst - 22. september) si£ Þú nýtur þín í félagslífinu í dag, og sjálfstraust þitt fer vaxandi. Taktu enga áhætti í fjármálum, sem þú sérð eftir síðar. Vog (23. sept. - 22. október) 1$% Þig langar að heimsækja staði, sem þú hefur ekki kom- ið á áður, og ferðalag er í uppsiglingu. Sumir eignast' nýja tómstundaiðju. Sporódreki (23.okt.-21.nóvember) 91(6 Þér gefst betri tími til að sinna verkefni, sem legið hefur á hakanum að undan- förnu. Varastu óþarfa af- brýðisemi í garð ástvinar. Bogmaður (22. nóv.-21.desember) «6 Láttu ekki smámuni sem engu skipta spilla góðu sam- bandi við ástvin í dag. Reyndu að sýna meiri skiln- ing og umburðarlyndi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) fl>ts Hugsaðu vel um fjármuni þína, því óhófleg eyðsla getur valdið þér áhyggjum síðar. Góð skemmtun þarf ekki að vera dýrkeypt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ö^> Þú ert eitthvað eirðarlaus árdegis, en úr rætist á skemmtilegum vinafundi, þar sem þér berast ánægjulegar fréttir. Fiskar (19.febrúar-20.mars) «< Þú þarft að hugsa betur um fjármálin, því þú hefur til- hneigingu til að eyða meiru en þú aflar. Ættingi getur gefið góð ráð. Stjörnuspána á að /esa sem dægradvöl. Spár af ^essu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. r r 1i< »\í> Íjkr. «9,- kg K4 O FoMdak jöt á gril ..taðreykt hangikjöt og lambagrillkjöt frá kr. 498,- kg. Folaldakjöt á grillið er nýjung sem hefur heldur betur slegið í gegn. Um helgina er Benni hinn kjötgóði með ljúfengt folaldagrillkjöt, bragðgott taðreykt hangikjöt, ostafylltar steikur og margt fleira á góðu verði. Landsfræga áleggið hans Benna er ennþá á gamla góða verðinu þínu. ÖNýr lax-sprengitilb. ..þu kaupir eitt kg af ýsuflokum og færö annað frítt Fiskbúðin Okkar hefur stuðlað að lægra vöruverði og býður landsins mesta úrval af fiski. Um helgina er boðið upp á nýjan lax á sprengitilboði kr. 369,- kílóið, fallega Rauðsprettu, glænýja smálúðu, sjósiginn fisk, grá- sleppu, fiskibökur, grillpinna, svartfuglsegg, Háf og Tindabykkju. *^ KCXAPORTIÐ &> ..skemmtilegt og hagkvæmt TILKYNNING FRA DÓMSMÁLARÁÐUNEYTINU um ísetningu ökurita sem skráir aksturs- og hvíldartíma ökumanna. Dómsmálaráðuneytið hefur gert samkomulag við Vegagerðina um framkvæmd reglna um aksturs- og hvíldartíma ökumanna í innanlands- flutningum. Nokkur verkstæði hafa verið faggilt til að annast frágang ökurita í bifreiðir og önnur eru á lokastigi faggildingar. Ekkert á að vera því til fyrir- stöðu að eigendur (umráðamenn) bifreiða, sem ber skylda til að hafa viðurkenndan ökurita í bifreiðinni og ekki hafa þegar látið viðurkenna hann á faggiltu verkstæði, láti gera það. Lögregla og vegaeftirlitsmenn munu fylgjast með að gengið verði frá viðurkenndum ökurita í bifreiðir sem skulu hafa slíkan búnað og að öllum reglum um aksturs- og hvíldartíma verði framfylgt. Eftirfylgnin verður þessi: a. Frá og með 1. júlí nk. skal eigandi (umráðamaður) bifreiðar hafa látið ganga frá ökurita í hana á faggiltu mælaverkstæði, eða a.m.k. vera með skriflega staðfestingu í bifreiðinni um að hann hafi frátekinn tíma á slíku verkstæði til að láta ganga frá ökurita í bifreiðina. b. Frá og með 1. ágúst nk. skal eigandi (umráðamaður) bifreiðar hafa látið ganga frá ökurita í bifreiðina á faggiltu mælaverkstæði. Fyrst um sinn verður eftirfylgnin mest á þeim svæðum þar sem mæla- verkstæði hafa verið samþykkt og gagnvart þeim bifreiðum og öku- mönnum, sem eru í langakstri. Vegagerðin og lögregla hafa heimild til að fresta aðgerðum í landshlutum þar sem eigendur (umráðamenn) bifreiða hafa ekki haft aðstöðu til að fá ökurita viðurkennda í bifreiðir, enda sé bif- reiðin þá ekki notuð utan þess svæðis. Til þess að komast hjá óþægindum eru eigendur (umráðamenn) bif- reiða sem falla undir þá skyldu að hafa viðurkenndan ökurita í ökutækinu til að skrá aksturs- og hvíldartíma ökumanna á skráningarblað, eindregið hvattir til að hlíta í öllu reglum, sem dómsmálaráðuneytið hefur gefið út um aksturs- og hvíldartíma o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning innan Evrópska efnahagssvæðisins, sbr. reglugerð nr. 136/1995. Vegagerðin mun veita allar nánari upplýsingar um framkvæmd regln- anna, ísetningu á ökuritum og eftirlit með aksturs- og hvíldartíma öku- manna. Dómsmálaráðuneytið, 4. júní 1996. F.h.r. -' ¦Cc^v^- *"i,t!?™x--/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.