Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fermingar á sunnudag ■ Á AÐALSAFNAÐARFUNDI Hallgrímssafnaðar sem haldinn var miðvikudaginn 29. maí sl. var m.a fjallað um frágang á Skóla- vörðuholti og segir svo í fréttatil- kynningu: „Fundurinn þakkar þá ákvörðun borgarráðs að hefjast handa um frágang Skólavörðuholts og nánasta umhverfis Hallgríms- kirkju og skólanna í grenndinni. Skólavörðuholtið er einn flölsóttasti samkomu- og ferðamannastaður landsins og löngu tímabært að bæta úr óhrjálegu útliti svæðisins. Það hlýtur að vera keppikefli að ljúka framkvæmdum fyrir þúsund ára afmæli kristnitöku sem ber upp á það ár sem Reykjavíkurborg er í hópi menningarborga Evrópu. Aðalsafnaðarfundur vonast til þess að kirkja, borg og ríki sameinist um að færa Skólavörðuholtið í sómasamlegan búning fyrir árið 2000.“ ■ LEIKSÝNINGIN Tanja tatara- stelpa verður sýnd í Ævintýra- Kringlunni í dag kl. 14.30. Ævin- týra-Kringlan er bamagæsla og listasmiðja fyrir böm á aldrinum 2-8 ára. Hún er staðsett á 3. hæð í Kringlunni. FERMING í Akrakirkju, Borgar- prestakalli. Prestur sr. Þorbjöm Hlynur Áraason. Fermdar verða: Guðný Ólöf Helgadóttir, Hólmakoti. Kristbjörg Sesselja Birgisdóttir, Tröðum. FERMING í Brautarholtskirkju, Kjalarnesi, kl. 14. Prestur sr. Gunnar Krisljánsson, Reynivöll- um. Fermdar verða: Karen Ósk Sigþórsdóttir, Klébergi, Kjalarnesi. Kristbjörg Sölvadóttir, Esjugrund 90, Kjalamesi. Sigríður Stephensen Pálsdóttir, Esjugrund 26, Kjalamesi. RAÐAUG/ ÝSINGAR Kennarar - kennarar Kennara vantarað Höfðaskóla, Skagaströnd, til kennslu yngri barna. Launauppbót. Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guð- mundsson, skóiastjóri, í síma 452 2642 (vinna) og 452 2800 (heima) og Jón Ingvar Valdimarsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 452 2642 (vinna) og 452 2671 (heima). „Au pair“ - Ítalía Óskum eftir manneskju, konu eða karlmanni (ekki yngri en 22 ára), til að gæta sona okk- ar og sinna léttum heimilisstörfum. Ráðningartími frá sept. ’96 til sept. '97. Reyklaust heimili. Einhver tungumálakunn- átta æskileg ásamt bílprófi. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 13. júní, merktar: „Ítalía ’97“. Sigurjóna Sverrisdóttir, Kristján Jóhannsson. Snæfellsbær Lausar stöður kennara Við grunnskólana í Snæfellsbæ eru lausar stöður kennara sem hér segir og er umsókn- arfrestur til 15. júní: Við Grunnskólann á Hellissandi Almenn kennsla yngri barna, íþróttakennsla og handmennt (smíðar og hannyrðir). Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 436 6618 eða 436 6771 og formaður skólanefndar í síma 436 6708. Við Grunnskólann f Ólafsvík Almenn kennsla, myndmennt, sérkennslu- kennari, handmennt (smíðar) og tónmennt. Tónmenntakennslan er hálft starf með möguleika á hálfu starfi við Tónlistarskóla Ólafsvíkur. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 436 1150 eða 436 1293 og aðstoðarskólastjóri í síma 436 1150 eða 436 1251. Við Grunnskólann í Staðarsveit, Lýsuhóli Heimilisfræði, íþróttir, danska, mynd- og handmennt. Upplýsingar veitir skjólastjóri í síma 435 6698 og formaður skólanefndar í síma 435 6699. Skólastjórarnir. Umboðsaðili Óskum eftir umboðsaðila til að selja Smith & Wesson hnífa. Verðum á íslandi 13.-15. júní. Vinsamlegast sendiðfaxtilOO 47 51550600. Opnuð hefur verið sýning á tillögum sem bárust í samkeppninni um sendiráð íslands í Berlín. Sýningin verður haldin í Þjóðarbókhlöðunni, Arngrímsgötu 3 í Reykjavík, og mun hún standa yfir til 21. júní nk. Lýðskólinn kynnir nýtt námskeið Stuttmyndagerð „frá Atil Ö“ hefst í Norræna húsinu 10. júní nk. Námskeiðið stendur yfir í fjórar vikur, 5 klst. á dag. Örfá pláss laus. Þátttökugjald er aðeins krónur 9.000. Innritun í Norræna húsinu um helgina í s. 551 7030. S 0 L U «< Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 11. júní 1996 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar (inngangur frá Steintúni): 1 stk. Toyota Corolla stationbensín 4x4 1994 1 stk. Nissan Sunny Wagon dísel 1992 1 stk. Lada Samara bensín 1992 ■1 stk. Mitsubishi Colt bensín 1988 1 stk. Suzuki Vitara JXi bensín 4x4 1992 (skemmdur eftir veltu) 1 stk. Toyota HiLux D.C. disel 4x4 1993 (skemmdur eftir veltu) 2 stk. Toyota HiLux D.C. dísel 4x4 1986-91 1 stk. Toyota Landcruiser dísel 4x4 1985 1 stk. Daihatsu Rocky bensín 4x4 1989 1 stk. Nissan Patrol bensín 4x4 1987 1 stk. Nissan Patrol disel 4x4 1986 2 stk. Mitsubishi L-300 bensín 4x4 1988 1 stk. Ford Econoline XL bensín 4x2 1987 1 stk. Bedford bensín 4x2 1966 (slökkvibifreið) L stk. rafstöð Honda ES 5500 m/rafstarti, tveggja strokka. 1 stk. sláttuvél, Ginge Westwood, 10 hö B&S Til sýnis hjá Landhelgisgæslu islands, smábátahöfn i Kópavogi: 1 stk. bátur, skráningarnr. 6522. Báturinn er smíðaður í Englandi 1983. Vól: Volvo Penta 96 kv. Efni: Trefja- plast. Báturinn er frambyggður með húsi, sem rúmar allt að 7 manns. Aðalmál: Lengd Breidd Djúpr. Brúttót. Nettót. Rúml. 6,26 m 2.07 m 0,90 m 2,43 0,72 2,18 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Selfossi: 1 stk. Volvo F-10 vörubifreið með 11.000 lítra 1981 Etonyre dreyfitanki 1 stk. malardreyfari, Salco HS-380, 1981 Til sýnls hjá Vegagerðinni á Hvammstanga: 1 stk. veghef ill Caterpillar 12G m. snjóvæng 6x4 1975 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Patreksfirði: 1 stk. sturtuvagn v. dráttarvél, burðargeta 4 tonn 1989 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Ath.: Inngangur í port frá Steintúni. 'Jj/RÍKISKAUP 0 t b o 6 s k i I a órangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r éf o s í m i 562-6739-Nelfangí rikiskaup@rikiskaup.is Sýning í dag á sumarhúsi Sýningarhús okkar er 52 fm og alveg full- búið með útigeymslu og 3 svefnherb. Til sölu með verulegum sýningarafslætti. Til sýnis kl. 10-16 við verslun Húsamiðj- unnar, Skútuvogi 16, Reykjavík. Hamraverk ehf., sími 555 3755. SAMTÖK ÁHUSAMANNA UM AFINOIt- OO VlMUIFNAVANDANN Aðalfundur SÁÁ fyrir árið 1995 verður hald- inn í Síðumúla 3-5 föstudaginn 14. júní 1996 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn SÁÁ. Aðalfundur SÁÁ Stórlaxveiði í Hvammsvík í Kjós Á annað tonn af laxi var sleppt síðastliðinn miðvikudag - allt að 9 kílóa (18 punda) lax- ar, meðalvigt 6 kíló (12 pund). Regnbogasilungar í vatninu eru um 6.000, meðalvigt 1 kíló (2 pund). Merktir fiskar - lukkupottur. Ath.: Munið að taka með ykkur sterka Ifnu. Golfvöliur, hestaleiga, sjávaríþróttir, tjald- aðstaða, grill og fleira. Upplýsingar f síma 566 7023. Seglskúta Til sölu Vancover 27, mjög vel búin. Upplýsingar í síma 478 1382. _____ Dalvegi 24, / JK.~E FA S \ kristið samféi.ao Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir eru hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Minjagangan (raðganga) Sunnudaginn 9. júníkl. 13 Elliðakot - Almannadalur (F-7) Minjagangan, sjöndi áfangi, en þessari raðgöngu lýkur 23. júní við Grafarsel i Grafardal. Verð kr. 6.000. Verið með í forvitnilegri göngu um Miðdalsheiði. Ferðafélag (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.