Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8.JÚNÍ1996 55- DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * * « é * * * » * * <* * é * fiok /\ * ^ * » é sC^, -...>£.>•¦*__ \. *-/_y7 Heimild: Veöurstofa Islands a s, é. » Fligning A Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 1*1* VL I Vindörinsýnirvind- « 1 é % Slvdt)a V* S|ydduél I ^e,w °9 fiöðrin >fe & ía s& r. -ii rv r-i J vindstyrk, heil fjöður Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » & g Snjokoma y El .^ er 2 vindstig. 10° Hitastig SE Þoka 4 » • ¦ Súld VEÐURHORFUR f DAG Spá: Norðaustan stinningskaldi á annesjum vestanlands en heldur hægari austlæg átt um landið austanvert. Suðvestanlands verður víða bjart veður og þurrt að mestu en skýjað og rigning eða skúrir norðan- og austanlands. Hiti frá 4 stigum við norðausturströndina upp í 12 stig á Suðvesturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag, mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður fremur hæg breytileg átt. Á þriðjudaginn verður rigning um mestallt land. Hina dagana verða skúrir, einkum síðdegis. Hiti veðrur á bilinu 4 til 13 stig, hlýjast í innsveitum suðvestan til en kaldast við norðurströndina. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir erú lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Tilað fara-é milli spásvæða erýtt og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi í gær;f H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 500 km suður af íslandi er allvíðáttumikil 985 millibara lægð sem hreyfist hægt norðáustur og fer að grynnast. Yfir Grænlandi er heldur minnkandi 1016 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kt. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavlk Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt °C Veður 9 rigning 10 skýjað 15 skýjað 18 lértskýjað 23 heiðskírt 6 heiðskirt -1 þoka 19 léttskýjað 20 hálfskýjað 9 alskýjað 22 léttskýjað 32 léttskýjað 25 heiðskírt - vantar 11 alskýjað 29 þokumóða léttskýjað 31 Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal New York Orlando Paris Madeira R6m Vín Washington Winnipeg °C Veður 17 skýjað 30 léttskýjað 28 léttskýjað 18 þokumóða 29 léttskýjaö 27 skýjað 24 skýjað 25 léttskýjað 15 þokuruðningur 19 heiðskírt 23 þoka 32 heiðskírt 20 skýjað 26 þokumóða 27 heiðskírt 21 þokumóða 12 léttskýjað 8. JÚNÍ Fjara m Flóð m FJara m Flóð m Fjara m Sólar-upprás Sól I há-degisst. Sól-setur Tungl i suðri REYKJAVIK 5.32 0,6 11.49 3,2 17.53 0,9 3.08 13.25 23.45 7.22 ISAFJORÐUR 1.12 1,9 7.45 0,3 13.54 1,6 20.01 0,5 2.10 13.31 0.50 7.28 SIGLUFJÖRÐUR 3.33 1,2 9.48 0,1 16.28 1,1 22.16 0,3 1.49 13.13 0.44 7.09 DJUPIVOGUR 2.32 0,5 8.35 1,7 14.50 0,5 21.18 1,8 2.31 12.56 23.22 6.51 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðid/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 aðstoð, 8 stelur, 9 fiskar, 10 ambátt, 11 hellir, 13 mannsnafn, 15 lbgunar, 18 syrgja, 21 guð, 22 þátt, 23 eyddur, 24 griðungur. í dag er laugardagur 8. júní, 160. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Virðið hann fyrir yður, sem þolað hefur slíkan fjandskap gegn sér af syndurum, til þess að þér þreytist ekki og látið hugfallast. (Hebr. 12, 3.) 48, miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Deild eftirlaunaþega, innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Sumarferð verður farin miðvikudaginn 19. júní nk. Farið verður til Akraness um Hvalfjörð og lagt af stað kl. 13 frá skrifstofu félagsins, Suðurlandsbraut 22. Þátttöku þarf að til- kynna skrifstofu í s. 568-7575 í síðasta lagi föstudaginn 14. júní nk. Reykjavíkurhöfn: I gærmorgun komu Kyndill og olíuskipið Blue Sea sem fara aftur á morgun. Þá fór Stapa- fell, Goðafoss fór til Ameríku og danska eft- irlitsskipið Vædderen til Grænlands. Hafnarfjarðarhöfn: I fyrradag fór Sléttbakur á veiðar. í gærkvöldi fór japanska flutningaskip- ið Marianne. Frettir Félag einstæðra for- eldra er með flóamark- að alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerjafirði. LÓÐRÉTT: - 2 húsgögn, 3 hití, 4 svelginn, 5 veik, 6 lof, 7 þrjóskur, 12 frí- stund,14 mergð, 15 áfergja, 16 ganga á eiða, 17 vinna, 18 ekki djúp, 19 veislunni, 20 hafa undan. Viðey. Gönguferð verð- ur farin í dag kl. 14.15. Gengið um Vestureyna, m.a. skoðaðir steinar með áletrunum frá 19. öld, forn ból lundaveiði- manna og umhverfis- listaverkið Áfangar eftir R.Serra. Hestaleiga verður opin, sömuléiðis veitingahúsið í Viðeyjar- stofu. Bátsferðir um helgar eru á klukku- stundar fresti frá kl. 13. Ferðanefnd FEB, Kópavogi verður við í Gjábakka mánudaginn 10. júní kí. 13-16 og tekur á móti staðfest- ingargjaldi í ferðina sem farin verður dagana 12.-16. júlí nk. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Qldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu Lausar stöður. í Lög- birtingablaðinu er aug- lýst starf íþróttakennara og starf kennara í upp- eldis- og sálfræði við íþróttakennaraskóla ís- lands. Upplýsingar úm störfin veitir skólastjóri og rennur umsóknar- frestur út mánudaginn 10. júní nk. Mannamot Vopnfírðingafélagið í Reykjavík. Árleg gróð- ursetningarferð í gróð- urreit félagsins í Heið- mörk verður farin í dag kl. 14. Að henni lokinni verður grillað við úti- grillið og þarf fólk að hafa með sér nesti og eitthvað á grillið. Húmanistahreyfingin stendur fyrir jákvæðu stundinni" alla mánu- daga kl. 20-21 í húsi ungliðahreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þáttur í starfí Húmanistahreyfingar- innar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. Bahá'ar eru rneð opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkiustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir velkomnir. SPURT ER LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 sakir, 4 flaka, 7 lipur, 8 ástúð, 9 Týr, 11 aurs, 13 hríð, 14 paufa, 15 strá, 17 köld, 20 fag, 22 auðna, 23 óbeit, 24 apann, 25 Andri. LÓÐRÉTT: 1 sálga, 2 kæpir, 3 rýrt, 4 flár, 5 aftur, 6 auðið, 10 ýsuna, 12 spá, 13 hak, 15 spana, 16 riðla, 18 örend, 19 dotti, 20 fann, 21 góna. IHeimsmeistaraeinvígi FIDE hófst á fimmtudag í Elista, höfuðborg rússneska sjálfstjórnar- lýðveldisins Kalmúkíu. Hverjir eig- ast þar við? 2Hvað merkir orðtakið að fara í geitarhús að leita sér ullar? *jHver orti? Vorið góða grænt og hlýtt, græðir fjör um dalinn. Allt er nú sem orðið nýtt, ærnar, kýr og smalinn. 4Jón Arnar Magnússon tug- þrautarmaður setti á fimmtu- dag nýtt íslandsmet í 200 metra hlaupi. Hann hljóp á 21,17 sekúnd- um, en gamla metið, sem var sett fyrir 18 árum, var 21,23 sekúndur. Hver átti það? 5Hann er núverandi forsætis- ráðherra Tékklands og hefur verið falið stjórnarmyndunarumboð þrátt fyrir að þriggja flokka stjórn hans missti meirihluta sinn á þingi í koningunum fyrir viku. Hvað heit- ir maðurinn? CHann var þjónn og sendiboði sólar- og frjósemisgoðsins Freys og merkir nafn hans „hinn bjarti". Við hann er kennt þekkt íslenskt tímarit. Um hvaða persónu úr norrænni goðafræði er spurt? 7„Hvernig er hægt að stjórna landi, þar sem völ er á 246 ostategundum?" spurði hershöfð- inginn, sem um er spurt og fékk reyndar tækifæri til að spreyta sig. 8 Hvað eru orecchiette, conc- higlie og fettucine? 9Maðurinn á myndinni var þýskur stjörnufræðingur, var uppi frá 1571 til 1630, starf^ aði með Tycho Brahe og áttu kenn- ingar hans snaran þátt í að festa ' sólmiðjukenninguna í sessi. Þrjú lögmál eru við hann kennd. Hann skrifaði einnig geimferðaskáldsögu, sem gerist að hluta á íslandi. Um hvern er spurt? •jaidaji sauuBH9f -6 •JipnnaaíB^sBj •8 »lin«0 »P saiJBqa 'L !UJI51S "9 snsis a«p«a "9 •noBSU1I?fHHA SBUOf -p •uossm;jii(ivqi jnpnnuiijA "€ tsnBisjníuBJB sjaAi|ui3' Bjjaj soa pipuru jsjjia jii(ij.i.\ ob^ ob ja ^sja uias jbíj SJ3AI]UI3 U|I.-l| ob jjqjaui t'!1'!llIJ0 'Z ¦Xifsiiiux B}«9 8o AOdJB^ H91BUV 'l MORGUNBLA.Ð1Ð, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 V100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.