Morgunblaðið - 08.06.1996, Síða 40

Morgunblaðið - 08.06.1996, Síða 40
40 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fermingar á sunnudag ■ Á AÐALSAFNAÐARFUNDI Hallgrímssafnaðar sem haldinn var miðvikudaginn 29. maí sl. var m.a fjallað um frágang á Skóla- vörðuholti og segir svo í fréttatil- kynningu: „Fundurinn þakkar þá ákvörðun borgarráðs að hefjast handa um frágang Skólavörðuholts og nánasta umhverfis Hallgríms- kirkju og skólanna í grenndinni. Skólavörðuholtið er einn flölsóttasti samkomu- og ferðamannastaður landsins og löngu tímabært að bæta úr óhrjálegu útliti svæðisins. Það hlýtur að vera keppikefli að ljúka framkvæmdum fyrir þúsund ára afmæli kristnitöku sem ber upp á það ár sem Reykjavíkurborg er í hópi menningarborga Evrópu. Aðalsafnaðarfundur vonast til þess að kirkja, borg og ríki sameinist um að færa Skólavörðuholtið í sómasamlegan búning fyrir árið 2000.“ ■ LEIKSÝNINGIN Tanja tatara- stelpa verður sýnd í Ævintýra- Kringlunni í dag kl. 14.30. Ævin- týra-Kringlan er bamagæsla og listasmiðja fyrir böm á aldrinum 2-8 ára. Hún er staðsett á 3. hæð í Kringlunni. FERMING í Akrakirkju, Borgar- prestakalli. Prestur sr. Þorbjöm Hlynur Áraason. Fermdar verða: Guðný Ólöf Helgadóttir, Hólmakoti. Kristbjörg Sesselja Birgisdóttir, Tröðum. FERMING í Brautarholtskirkju, Kjalarnesi, kl. 14. Prestur sr. Gunnar Krisljánsson, Reynivöll- um. Fermdar verða: Karen Ósk Sigþórsdóttir, Klébergi, Kjalarnesi. Kristbjörg Sölvadóttir, Esjugrund 90, Kjalamesi. Sigríður Stephensen Pálsdóttir, Esjugrund 26, Kjalamesi. RAÐAUG/ ÝSINGAR Kennarar - kennarar Kennara vantarað Höfðaskóla, Skagaströnd, til kennslu yngri barna. Launauppbót. Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guð- mundsson, skóiastjóri, í síma 452 2642 (vinna) og 452 2800 (heima) og Jón Ingvar Valdimarsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 452 2642 (vinna) og 452 2671 (heima). „Au pair“ - Ítalía Óskum eftir manneskju, konu eða karlmanni (ekki yngri en 22 ára), til að gæta sona okk- ar og sinna léttum heimilisstörfum. Ráðningartími frá sept. ’96 til sept. '97. Reyklaust heimili. Einhver tungumálakunn- átta æskileg ásamt bílprófi. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 13. júní, merktar: „Ítalía ’97“. Sigurjóna Sverrisdóttir, Kristján Jóhannsson. Snæfellsbær Lausar stöður kennara Við grunnskólana í Snæfellsbæ eru lausar stöður kennara sem hér segir og er umsókn- arfrestur til 15. júní: Við Grunnskólann á Hellissandi Almenn kennsla yngri barna, íþróttakennsla og handmennt (smíðar og hannyrðir). Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 436 6618 eða 436 6771 og formaður skólanefndar í síma 436 6708. Við Grunnskólann f Ólafsvík Almenn kennsla, myndmennt, sérkennslu- kennari, handmennt (smíðar) og tónmennt. Tónmenntakennslan er hálft starf með möguleika á hálfu starfi við Tónlistarskóla Ólafsvíkur. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 436 1150 eða 436 1293 og aðstoðarskólastjóri í síma 436 1150 eða 436 1251. Við Grunnskólann í Staðarsveit, Lýsuhóli Heimilisfræði, íþróttir, danska, mynd- og handmennt. Upplýsingar veitir skjólastjóri í síma 435 6698 og formaður skólanefndar í síma 435 6699. Skólastjórarnir. Umboðsaðili Óskum eftir umboðsaðila til að selja Smith & Wesson hnífa. Verðum á íslandi 13.-15. júní. Vinsamlegast sendiðfaxtilOO 47 51550600. Opnuð hefur verið sýning á tillögum sem bárust í samkeppninni um sendiráð íslands í Berlín. Sýningin verður haldin í Þjóðarbókhlöðunni, Arngrímsgötu 3 í Reykjavík, og mun hún standa yfir til 21. júní nk. Lýðskólinn kynnir nýtt námskeið Stuttmyndagerð „frá Atil Ö“ hefst í Norræna húsinu 10. júní nk. Námskeiðið stendur yfir í fjórar vikur, 5 klst. á dag. Örfá pláss laus. Þátttökugjald er aðeins krónur 9.000. Innritun í Norræna húsinu um helgina í s. 551 7030. S 0 L U «< Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 11. júní 1996 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar (inngangur frá Steintúni): 1 stk. Toyota Corolla stationbensín 4x4 1994 1 stk. Nissan Sunny Wagon dísel 1992 1 stk. Lada Samara bensín 1992 ■1 stk. Mitsubishi Colt bensín 1988 1 stk. Suzuki Vitara JXi bensín 4x4 1992 (skemmdur eftir veltu) 1 stk. Toyota HiLux D.C. disel 4x4 1993 (skemmdur eftir veltu) 2 stk. Toyota HiLux D.C. dísel 4x4 1986-91 1 stk. Toyota Landcruiser dísel 4x4 1985 1 stk. Daihatsu Rocky bensín 4x4 1989 1 stk. Nissan Patrol bensín 4x4 1987 1 stk. Nissan Patrol disel 4x4 1986 2 stk. Mitsubishi L-300 bensín 4x4 1988 1 stk. Ford Econoline XL bensín 4x2 1987 1 stk. Bedford bensín 4x2 1966 (slökkvibifreið) L stk. rafstöð Honda ES 5500 m/rafstarti, tveggja strokka. 1 stk. sláttuvél, Ginge Westwood, 10 hö B&S Til sýnis hjá Landhelgisgæslu islands, smábátahöfn i Kópavogi: 1 stk. bátur, skráningarnr. 6522. Báturinn er smíðaður í Englandi 1983. Vól: Volvo Penta 96 kv. Efni: Trefja- plast. Báturinn er frambyggður með húsi, sem rúmar allt að 7 manns. Aðalmál: Lengd Breidd Djúpr. Brúttót. Nettót. Rúml. 6,26 m 2.07 m 0,90 m 2,43 0,72 2,18 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Selfossi: 1 stk. Volvo F-10 vörubifreið með 11.000 lítra 1981 Etonyre dreyfitanki 1 stk. malardreyfari, Salco HS-380, 1981 Til sýnls hjá Vegagerðinni á Hvammstanga: 1 stk. veghef ill Caterpillar 12G m. snjóvæng 6x4 1975 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Patreksfirði: 1 stk. sturtuvagn v. dráttarvél, burðargeta 4 tonn 1989 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Ath.: Inngangur í port frá Steintúni. 'Jj/RÍKISKAUP 0 t b o 6 s k i I a órangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r éf o s í m i 562-6739-Nelfangí rikiskaup@rikiskaup.is Sýning í dag á sumarhúsi Sýningarhús okkar er 52 fm og alveg full- búið með útigeymslu og 3 svefnherb. Til sölu með verulegum sýningarafslætti. Til sýnis kl. 10-16 við verslun Húsamiðj- unnar, Skútuvogi 16, Reykjavík. Hamraverk ehf., sími 555 3755. SAMTÖK ÁHUSAMANNA UM AFINOIt- OO VlMUIFNAVANDANN Aðalfundur SÁÁ fyrir árið 1995 verður hald- inn í Síðumúla 3-5 föstudaginn 14. júní 1996 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn SÁÁ. Aðalfundur SÁÁ Stórlaxveiði í Hvammsvík í Kjós Á annað tonn af laxi var sleppt síðastliðinn miðvikudag - allt að 9 kílóa (18 punda) lax- ar, meðalvigt 6 kíló (12 pund). Regnbogasilungar í vatninu eru um 6.000, meðalvigt 1 kíló (2 pund). Merktir fiskar - lukkupottur. Ath.: Munið að taka með ykkur sterka Ifnu. Golfvöliur, hestaleiga, sjávaríþróttir, tjald- aðstaða, grill og fleira. Upplýsingar f síma 566 7023. Seglskúta Til sölu Vancover 27, mjög vel búin. Upplýsingar í síma 478 1382. _____ Dalvegi 24, / JK.~E FA S \ kristið samféi.ao Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir eru hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Minjagangan (raðganga) Sunnudaginn 9. júníkl. 13 Elliðakot - Almannadalur (F-7) Minjagangan, sjöndi áfangi, en þessari raðgöngu lýkur 23. júní við Grafarsel i Grafardal. Verð kr. 6.000. Verið með í forvitnilegri göngu um Miðdalsheiði. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.