Morgunblaðið - 11.06.1996, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ1996 35
AÐSENDAR GREINAR
Reynsla atvinnulífsins
af EES og ESB
ÞAÐ VELKIST enginn í vafa um
mikilvægi utanríkisviðskipta fyrir
efnahag okkar íslendinga. Útflutn-
ingur vöru og þjónustu nemur lið-
lega þriðjungi af landsframleiðslu
og þó að það hlutfall sé ekki ósvip-
að því sem gerist almennt meðal
nágrannaþjóðanna hefur afkoma
útflutningsgreina okkar verið ráð-
andi fyrir velmegun og lífskjör þjóð-
arinnar. Smáþjóð eins og ísland
með tiltölulega einhæft atvinnulíf
og smáa heimamarkaði á því mikið
undir viðskiptum við aðrar þjóðir.
Árangur útflutningsgreina okkar
ræðst ekki einungis af gæðum
þeirra vöru sem við bjóðum, heldur
einnig af samkeppnishæfni atvinnu-
lífsins og þar með möguleikum þess
að keppa við erlenda framleiðslu.
Þar skiptir aðgangur að mörkuðum
miklu og þær leikreglur sem þjóðir
setja sér í viðskiptum hveijar við
aðra.
Góðu heilli hafa sjónarmið fijáls-
ræðis haft undirtökin og hafa mikil-
væg skref í þá átt verið stigin með
gerð alþjóðasamninga sem hafa að
markmiði að auka viðskipti með
tollalækkunum og afnámi innflutn-
ingshafta. Fyrir okkur íslendinga
stendur upp úr aðild að EFTA árið
1972 og stofnun Evrópska efna-
hagssvæðisins í ársbyijun 1994.
Einhveijir myndu telja GATT-
samninginn heyra til þessa hóps,
en fram að þessu hefur framkvæmd
hans hér á landi verið síst til þess
fallin að auka viðskipti milli landa.
EES-samningurinn tryggði ekki
einungis veruleg tollfríðindi á Evr-
ópumarkaði fyrir íslenskar afurðir,
heldur býr í samningnum meira
öryggi en við höfum áður þekkt,
þar sem þjóðir innan EES geta nú
leitað réttar síns ef þær telja á sér
brotið. Þetta atriði er mikilvægt í
samningnum, enda fengu íslend-
ingar fljótt að reyna að viðskipta-
samningar eru ekki trygging þess
að frelsi ríki í viðskiptum, hægt
er að beita öðrum leiðum til að
viðhalda innflutningsmúrum. Gott
dæmi um þetta voru innflutnings-
hindranir Frakka skömmu eftir
gildistöku EES-samningsins er
þeir gripu til margs konar tækni-
legra hindrana til að tefja eða koma
í veg fyrir afgreiðslu á sjávarafurð-
um.
Reynsla
Norðmanna af EES
Hvað sem öllum eft-
irlitsstofnunum og
dómstólum líður þá er
fróðlegt að líta á
hvernig fyrirtækjum
finnst samningurinn
hafa reynst. Ekki alls
fyrir löngu könnuðu
samtök norskra at-
vinnurekenda með
hvaða hætti norsk fyr-
irtæki yrðu fyrir við-
skiptahindrunum við
útflutning til Evrópu.
Niðurstöður þessara
athugana eru ekki síð-
ur mikilvægar sökum þess að ísland
og Noregur standa bæði fyrir utan
ESB eins og kunnugt er og byggja
útflutning sinn að verulegu leyti á
ákvæðum EES-samningsins.
Niðurstaðan var í stuttu máli
íslenzku efnahagslífi
stafar veruleg hætta af
viðskiptahindrunum,
segir Guðni Níels Aðal-
steinsson, sem hér
skrifar um utanríkisvið-
skipti, EES og ESB.
áfellisdómur yfir EES-samningn-
um, því að stærstur hluti norskra
útflytjenda, eða um 85%, töldu sig
mæta verulegum viðskiptahindrun-
um í Evrópu, þrátt fyrir tilurð samn-
ingsins. Þetta telja Norðmenn eiga
sér tvær skýringar helstar. Annars
vegar að hinn sameiginlegi markað-
ur sem EES-samningurinn fjallar
um sé ekki enn orðinn að veruleika,
sé meira í orði en á borði, og hins
vegar að EES-samningurinn gangi
ekki nógu langt til að gæta norskra
hagsmuna. Norðmenn virðast einna
helst hafa horn í síðu nágranna
sinna Svía.
Yfir helmingur svarenda nefnir
að varan sjálf, gæði
hennar eða vottorð hafi
orðið tilefni til við-
skiptahindrana, en
hafa ber í huga að
hluta af þessum atrið-
um má telja eðlilegar
kröfur markaðarins til
vörunnar..Samt er ljóst
að verulegar hindranir
liggja í því að yfirvöld
taka ekki gild norsk
vottorð eða viðurkenn-
ingar eða hafa sérstak-
ar kröfur umfram það
sem almennt þekkist.
Það kemur kannski
ekki á óvart miðað við
reynslu íslendinga að
Frakkland er eitt þeirra þriggja
landa sem oftast var nefnt í þessu
samhengi.
Þegar norskir atvinnurekendur
voru spurðir hvaða atriði þeir teldu
vera helstu hindranir í útflutningi
sínum nefndu þeir helst tolla, landa-
mæraeftirlit og upprunareglur.
Samtök norskra atvinnurekenda
sögðu þessar niðurstöður sýna að
EES-samningurinn tryggði ekki
öruggan aðgang að sameiginlegum
markaði Evrópuríkja, meðal annars
vegna þess hve lítt þekktur samn-
ingurinn er meðal ESB-ríkja.
Finnskir atvinnurekendur
hafa aðra sögu að segja
í skýrslu sinni telja norskir at-
vinnurekendur EES-samninginn
ekki nægjanlegan í viðskiptum sín-
um við aðrar Evrópuþjóðir og höfðu
reyndar þá skoðun að Noregur ætti
betur heima innan ESB. Það er því
fróðlegt að kanna reynslu Einna
eftir að hafa verið innan veggja
ESB í rúmlega eitt og hálft ár.
Samtök finnskra atvinnurekenda
gerðu nýverið svipaða könnun og
systursamtök þeirra í Noregi. Nið-
urstöðumar sýna að stór hluti at-
vinnurekenda í útflutningsgreinum
eða 60%, telur fyrirtæki sín hafa
hagnast við aðild Finnlands að
ESB. Niðurstaðan var einnig sú að
stærri fyrirtæki högnuðust almennt
meira en þau smærri. Meginskýr-
inguna á bættum rekstrarskilyrðum
töldu atvinnurekendur vera þær að
aðgangur að sameiginlega markað-
inum væri betri, Finnland væri bet-
Guðni Níels
Aðalsteinsson
Aðvöran til
Ég tel mér skylt að
vara eigendur spari-
sparifjáreigenda
FJÁRMÁLARÁÐ-
HERRA lýðveldisins
íslands og þingmenn
þess telja lýðveldið svo
vel stætt að það hafi
efni á að glata lánst-
rausti þegna sinna. Á
lokadegi þings lýðveld-
isins voru samþykkt
lög um skattlagningu
sparifjár. Slík skatt-
lagning gerbreytir for-
sendum sparnaðar ein-
staklinga ekki aðeins í
framtíðinni heldur
einnig í fortíðinni.
Lýðveldið ísland
hefur íjármag'nað
halla ríkissjóðs að nokkru leyti með
sölu svokallaðra spariskírteina. Til
að selja spariskírteinin hafa íjár-
málaráðherrar allra tíma notað
skattfrelsi sem gulrót. Önnur
skuldabréf hafa ávallt verið eigna-
skattskyld. Af þeirri ástæðu hefur
Ríkissjóður náð betri kjörum en
aðrir lántakendur hér á landi.
Nú hafa þingmenn með fjármála-
ráðherra í broddi fylkingar breytt
einhliða þeim samningi sem gerður
4
hefur verið um lánskjör
eldri spariskírteina.
Lánskjörum er breytt
aftur í tímann, þ.e. að
áfallnir vextir og verð-
bætur frá útgáfudegi
spariskírteinanna
verða skattlögð '/ið inn-
lausn eftir gildistöku
laganna 1. janúar
1998.
Lánveitendur, eig-
endur spariskírtein-
anna, eiga aðeins einn
kost til að losna undan
þessum klækjum. Sá
kostur er að innleysa
sín spariskírteini fyrir
gildistöku laganna.
Nú hefur fjármálaráðherra not-
fært sér rétt Ríkissjóðs til að breyta
kjörum ákveðinna flokka spariskír-
teina með innköllun þeirra. í stað
innkallaðra spariskírteina eru boðin
til sölu eldri spariskírteini með
áföllnum vöxtum og verðbótum.
Með því að kaupa þessi spariskír-
teini eru kaupendur að greiða 10%
skatt af áföllnum vöxtum og verð-
bótum við kaup spariskírteina beint
Vilhjálmur
Bjarnason
skírteina, segir Vil-
hjálmur Bjarna-
son, við skiptakjör-
um fjármálaráð-
herra á „vaxta-
kjördegi“ 20. júní.
í ríkissjóð enda þótt lokauppgjör
fari fram síðar.
Þar sem ég er áhugamaður um
fijálsan sparnað og löggiltur verð-
bréfasali tel ég mér skylt að vara
eigendur spariskírteina við skipti-
kjörum fjármálaráðherra á „vaxta-
kjördegi“ 26. júní.
Sparifjáreigendur, Ríkissjóður
sem lántaki hefur ákveðið að gefa
frá sér lánstraust sitt. Þið eigið
annarra kosta völ. Notið þá kosti
og gangið ekki í gildru fjármálaráð-
herra og hafnið skiptikjörum. Inn-
leysið öll ykkar spariskírteini fyrir
gildistöku fjármagnstekjuskatts til
að losna við afturvirka skattlagn-
ingu.
Höfundur er viðskiptafræðingur
og löggiltur verðbréfamiðlari.
ur þekkt en áður og að viðskiptaað-
ilar treystu betur landi sem er inn-
an ESB en utan. Einnig var nefnt
að landamæraeftirlit væri ekki
sama hindrunin og áður.
Þessar niðurstöður eru í sam-
ræmi við lýsingu Norðmanna á sín-
um vandamálum en almennt töldu
finnskir atvinnurekendur innri
markaðinn standa undir þeim vænt-
ingum sem þeir höfðu áður en aðild
varð að raunveruleika.
En engin rós er án þyrna. Þegar
finnskir atvinnurekendur voru
beðnir að nefna helstu vandamál
sem upp hefðu komið eftir ESB-
aðildina, var virðisaukaskattskerfið
ofarlega á lista. Þetta á sínar eðli-
legu skýringar þar sem virðisauka-
skattur hefur nýlega verið tekinn
upp í Finnlandi og atvinnurekendur
eru óvanir þessari skattlagningu.
Skrifræðið innan ESB fékk einnig
ádrepu, því öll samantekt á tölum
fyrir opinbera aðila hefur aukist
verulega eftir inngöngu í ESB og
töldu atvinnurekendur þessa upp-
lýsingaöflun vera verulega íþyngj-
andi fyrir rekstur sinn.
Viðskiptasamningar sem stuðla
að auknum viðskiptum milli landa
með afnámi tollmúra og innflutn-
ingshafta eru sýnilega ein af undir-
stöðum hagvaxtar og velmegunar.
Forsenda fyrir sérhæfingu og efna-
hagslegri samvinnu eru sameigin-
legar leikreglur og því meiri sem
samruninn er því auðveldar virðast
viðskiptin ganga. Reynsla Norð-
manna sýnir að EES-samningurinn
dugar skammt ef þjóðir reyna að
beita viðskiptaþvingunum, en
Finnar, sem eru komnir inn í Evr-
ópusambandið, virðast ekki verða
varir við þessar hindranir.
Spurningunni sem enn er ósvarað
er hvort Islendingar geti ásamt
Norðmönnum gert samninginn um
Evrópskt efnahagssvæði að þeim
samningi sem honum var ætlað að
vera, þannig að fijálst flæði vöru,
þjónustu, íjármagns og vinnuafls
verði tryggt. Full ástæða er til að
óttast að svo verði ekki. Reynsla
Norðmanna er til vitnis um það að
brotalöm er á því að þjóðir virði
ákvæði samningsins og að fyrir-
tækjum sé ókunnugt um tilurð
samningsins. Þó að mörg önnur
atriði verði að vega og meta þegar
kveðið er upp úr hvort hagsmunum
íslands sé betur borgið innan eða
utan ESB, þá er ljóst að íslensku
atvinnulíf stafar verulega hætta af
viðskiptahindrunum og verður að
líta á það sem eitt lóð á vogarskál-
arnar þegar afstaða verður tekin.
Höfundur er hagfræðingur VSÍ.
BÖKHALDSKERFI
STÓLPI fyrir Windows er
samhæfður Word og Excel.
Sveigjanleiki í fyrirrúmi.
KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 - Sími 568 8055 ]
Óskalisti
brúðhjónanna
Gjafaþjónnsta fyrir
brúðkaupið
(yN SILFURBÚÐIN
W/ Kringlunni 8-12 •Slmi 568 9066
- Þurfœröu gjöfina -
MAPEI
múr
viðfferðar
eim
til framtíðar!
MAPEI
viðurkennt af RB
HÚSASMIÐJAN