Morgunblaðið - 11.06.1996, Side 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
jp WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra svlðiö k). 20.00:
0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
Fös. 14/6, síðasta sýning.
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Si'monarson.
Lau. 15/6, nokkur sæti laus, sfðasta sýning.
• TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright
Fim. 20/6 - fös. 21/6 - lau. 22/6 - sun. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar i'
Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fim. 27/6.
Smíðaverk8taeðið kl. 20.30:
0 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Fös. 14/6 - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath.: Frjáist sætaval.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
2|® BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Litla svið kl. 14.00
0 GULLTARAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson
og Helgu Arnalds.
Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6.
Miðasalan er opin frá kl. 13-19 alla daga, nema mánudaga frá ki. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. TO-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
GALDJ Ifes Rl ÍÐASALAn OPÍn KJ.. 15-19 SÍmÍ 551-1475 ÍSLENSKA ÓPERAN
1 LjQFu
sÝnincöR^ftDEI nS s. n. oc 14. júní
FÓLKÍ
Ekki Cruise
LEIKARINN Scott Wolf er orðinn dauð-
leiður á að vera líkt við Tom Cruise, en
þeir þykja með eindæmum Iíkir í útliti og
framkomu. „Ég hef talað svo mikið um þetta
síðasta eina og hálfa árið. Þetta er í raun-
inni hrós. Ef ég vildi að mér væri líkt við
einhvern er það hann - hann er frábær
leikari og honum hefur gengið frábær-
lega. Hann hefur mikla útgeislun
o.s.frv. - en þegar allt kemur til alls
vill maður ekki vera borinn saman
við nokkurn mann. Maður vill vera
metinn fyrir gjörðir sínar og
frammistöðu. Ætli Imnn sé orðinn
leiður á að vera líkt við Scott
WoIf?“
Scott leikur í sjónvarpsþáttunum
„Party of Five“ sem notið hafa
brokkgengra vinsælda í Banda-
ríkjunum. Þættirnir hafa ekki
hlotið náð fyrir augum þarlendra
sjónvarpsáhorfenda, en gagn-
rýnendur hafa hrifist af þeim.
Meðal annars hlutu þeir Golden
Globe-verðlaunin fyrir árið
1995.
Leikur Scotts í þessum
þáttum aflaði honum hlut-
verks í myndinni „White-Squ-
all“. Þar leikur hann mann
að nafni Chuck Gieg, sem var
á seglskipinu Albatross ásamt
fleiri háskólanemum árið
1960. Skipið sökk í ofviðri
og var sökinni skellt á
skipstjórann, sem Jeff
Bridges leikur í mynd-
inni. Skipveijarþurftu
að berjast við hákarla og
aðrar hættur í 19 klukkustund
ir áður en þeim var bjargað.
Eftir
{•• •• • x
fjonð
►MARGIR yrðu sjálfsagt
óhressir með að láta mynda
sig eftir langt næturgaman
en ekki hjónakornin Rachel
Hunter og Rod litli Stewart
sem hér yfirgefa skemmti-
stað í New York. Fregnir
herma að þau hafi komið í
löngum eðalvagni og segir
sagan að Rod hafi ausið úr
skálum reiði sinnar yfir
saklausa vegfarendur þeg-
ar vagninn beið þeirra ekki
til að aka þeim heim á leið.
RADÍUS-bræður gerðu sitt til
að kæta gesti.
KRISTJÁN Arnór Grétarsson og Bjarni Þór Jónsson sömuleiðis,
_ Morgunblaðið/Kristinn
BJARNI Daníelsson, Högni Guðmundsson og Ágúst Arnórsson
brostu góðlátlega til ljósmyndarans.
Hátíð
í Hafnar-
firði
LOKAVIÐBURÐUR alþjóðlegu
„Djók“-hátíðarinnar í Hafnar-
firði var á laugardaginn, þegar
haldin var risaskemmtun í
Kaplakrika. Allir helstu grínar-
ar þjóðarinnar komu þar fram
og skemmtu gestum. Hér sjáum
við svipmyndir þaðan.
Listahátíð
ungra lista-
manna
BÖRN úr leikskólanum Tjarnar-
landi á Egilsstöðum efndu til lista-
hátíðar þar sem þau sýndu mynd-
listaverk og höggmyndir.
Verkin voru unnin með ýmsum
aðferðum og mismunandi hráefn-
um. Sýndar voru bæði handa- og
tásumyndir, þ.e. myndir sem voru
málaðar með höndum eða fótum.
Við gerð höggmyndanna voru
endurvinnslusjónarmið höfð í huga,
alls kyns pakkar og kassar utan
af matvælum voru uppistaða verk-
anna og svo var tekinn pensill í
hönd og hugmyndaflugið látið ráða
ferðinni.
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
ANNA Lind VÍgnisdóttir, Fanney Lilja Vignisdóttir og Una
Árnadóttir stoltar yfir afrakstrinum.