Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ jp WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra svlðiö k). 20.00: 0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Fös. 14/6, síðasta sýning. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Si'monarson. Lau. 15/6, nokkur sæti laus, sfðasta sýning. • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright Fim. 20/6 - fös. 21/6 - lau. 22/6 - sun. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar i' Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fim. 27/6. Smíðaverk8taeðið kl. 20.30: 0 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Fös. 14/6 - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath.: Frjáist sætaval. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 2|® BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 14.00 0 GULLTARAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6. Miðasalan er opin frá kl. 13-19 alla daga, nema mánudaga frá ki. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. TO-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! GALDJ Ifes Rl ÍÐASALAn OPÍn KJ.. 15-19 SÍmÍ 551-1475 ÍSLENSKA ÓPERAN 1 LjQFu sÝnincöR^ftDEI nS s. n. oc 14. júní FÓLKÍ Ekki Cruise LEIKARINN Scott Wolf er orðinn dauð- leiður á að vera líkt við Tom Cruise, en þeir þykja með eindæmum Iíkir í útliti og framkomu. „Ég hef talað svo mikið um þetta síðasta eina og hálfa árið. Þetta er í raun- inni hrós. Ef ég vildi að mér væri líkt við einhvern er það hann - hann er frábær leikari og honum hefur gengið frábær- lega. Hann hefur mikla útgeislun o.s.frv. - en þegar allt kemur til alls vill maður ekki vera borinn saman við nokkurn mann. Maður vill vera metinn fyrir gjörðir sínar og frammistöðu. Ætli Imnn sé orðinn leiður á að vera líkt við Scott WoIf?“ Scott leikur í sjónvarpsþáttunum „Party of Five“ sem notið hafa brokkgengra vinsælda í Banda- ríkjunum. Þættirnir hafa ekki hlotið náð fyrir augum þarlendra sjónvarpsáhorfenda, en gagn- rýnendur hafa hrifist af þeim. Meðal annars hlutu þeir Golden Globe-verðlaunin fyrir árið 1995. Leikur Scotts í þessum þáttum aflaði honum hlut- verks í myndinni „White-Squ- all“. Þar leikur hann mann að nafni Chuck Gieg, sem var á seglskipinu Albatross ásamt fleiri háskólanemum árið 1960. Skipið sökk í ofviðri og var sökinni skellt á skipstjórann, sem Jeff Bridges leikur í mynd- inni. Skipveijarþurftu að berjast við hákarla og aðrar hættur í 19 klukkustund ir áður en þeim var bjargað. Eftir {•• •• • x fjonð ►MARGIR yrðu sjálfsagt óhressir með að láta mynda sig eftir langt næturgaman en ekki hjónakornin Rachel Hunter og Rod litli Stewart sem hér yfirgefa skemmti- stað í New York. Fregnir herma að þau hafi komið í löngum eðalvagni og segir sagan að Rod hafi ausið úr skálum reiði sinnar yfir saklausa vegfarendur þeg- ar vagninn beið þeirra ekki til að aka þeim heim á leið. RADÍUS-bræður gerðu sitt til að kæta gesti. KRISTJÁN Arnór Grétarsson og Bjarni Þór Jónsson sömuleiðis, _ Morgunblaðið/Kristinn BJARNI Daníelsson, Högni Guðmundsson og Ágúst Arnórsson brostu góðlátlega til ljósmyndarans. Hátíð í Hafnar- firði LOKAVIÐBURÐUR alþjóðlegu „Djók“-hátíðarinnar í Hafnar- firði var á laugardaginn, þegar haldin var risaskemmtun í Kaplakrika. Allir helstu grínar- ar þjóðarinnar komu þar fram og skemmtu gestum. Hér sjáum við svipmyndir þaðan. Listahátíð ungra lista- manna BÖRN úr leikskólanum Tjarnar- landi á Egilsstöðum efndu til lista- hátíðar þar sem þau sýndu mynd- listaverk og höggmyndir. Verkin voru unnin með ýmsum aðferðum og mismunandi hráefn- um. Sýndar voru bæði handa- og tásumyndir, þ.e. myndir sem voru málaðar með höndum eða fótum. Við gerð höggmyndanna voru endurvinnslusjónarmið höfð í huga, alls kyns pakkar og kassar utan af matvælum voru uppistaða verk- anna og svo var tekinn pensill í hönd og hugmyndaflugið látið ráða ferðinni. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir ANNA Lind VÍgnisdóttir, Fanney Lilja Vignisdóttir og Una Árnadóttir stoltar yfir afrakstrinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.