Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Breytingar á Snæfjallastrandarvegi Frumathugun á um- hverfisáhrifum lokið Morgunblaðið/Björn Björnsson ÁGÚST Guðmundsson framkvæmdasljóri t.h. ásamt Brynjari Pálssyni formanni hafnarstjórnar í hinni rúmgóðu frystigeymslu Dögunar. Rækjuverksmiðjan Dögun í nýtt húsnæði LOKIÐ er frumathugun Skipuiags ríkisins á mati á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar breytingar á legu Snæfjallastrandai-vegar nr. 635 milli Hvannadalsár og Þverár í ísafjarðar- djúpi. Úm er að ræða 2,3 km breytingu á Snæfjallastrandarvegi þannig að umferð fari ekki lengur ofan túnsins og bæjarhólsins á Rauðamýri, heldur í ÁR verður Humarhátíð í Homafírði haldin helgina 5.-7. júlí nk. Þetta verður í fjórða skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðin hefst föstudaginn 5. júlí og lýkur sunnudaginn 7. júlí. í ár koma t.d. Bítlavinafélagið, Emilíana Torrini og Radíusbræður, Sixties og harmonikuleikarinn Örvar Kristjánsson. Þessir aðilar skemmta auk heimamanna. Listamennimir Eva og Ema Sig- urðardætur verða á hátíðinni í ár auk Hermanns Sveinbjömssonar og mynd- og leirlistakonur úr Kópavogi verði lagður vegur neðan túnsins. Einnig verður lögð ný heimreið að Rauðamýri, 0,2 km löng. Fram- kvæmdaraðili er Vegagerðin á ísafírði, en hún telur að núverandi vegur milli Hvannadalsár og Rauða- mýri fullnægi ekki kröfum um vegfer- il, auk þess sem hann er snjóþungur. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úr- skurðað að fallist sé á fyrirhugaða er em nýkjömir bæjarlistamenn þar auk Helgu Erlendsdóttur. Krár verða við höfnina, bæði Pakkhúsi og Aku- rey, hoppkastali og bílar fyrir bömin, bátsferðir út í Hornafjarðarós, kaffí- hús og Handraðinn þar sem hei- maunnin handavinna er sýnd og seld. Humarveisla hefur skipað stóran sess á hátíðinni, en hún er haldin á hafnar- svæðinu. Framkvæmdanefnd Humarhátíð- arinnar er skipuð af Hornafjarðarbæ og er undirbúningur vel á veg kom- inn. framkvæmd, með þeim skilyrðum að efnistaka úr námu við Hvannadalsá hefjist ekki fyrr en eftir júnílok, efn- ið verði unnið í átt frá ánni og haft verði samráð við eftirlitsmann Nátt- úruverndarráðs á Vestfjörðum vegna efnistöku og frágangs námusvæða og vegkanta. Fallist er á tilmæli Þjóð- minjasafns íslands um að gerð verði venjubundin fornleifakönnun á veg- arstæði og námusvæðum. Samráð verður haft við ábúendur varðandi tilhögun girðingaframkvæmda og staðsetningu þeirra. Varkárni skal gætt við framkvæmdir í votlendinu neðan túnsins við Rauðamýri og ganga skal frá námum og vinnu- svæði og sáð í sár sem myndast í kjölfar framkvæmda. Fyrirhugaður vegur milli Hvanna- dalsár og Þverár verður greiðfærari en núverandi vegur, en markmið framkvæmdarinnar er að auka um- ferðaröryggi og tryggja greiðari samgöngur um Snæfjallastrandar- veg. Almenningi gáfust fímm vikur til að kynna sér framkvæmdirnar og leggja fram athugasemdir. Ein at- hugasemd barst og leitað var um- sagna frá sveitarstjórn Hólmavíkur- hrepps, Hollustuvernd ríkisins, Nátt- úruverndarráði og Þjóðminjasafni íslands. Sauðárkróki - Nýlega var tekin í notkun viðbygging við húsnæði rækjuverksmiðjunnar Dögunar á Sauðárkróki. í hófi sem haldið var í tilefni þess gerði Óttar Ingvarsson, stjórn- arformaður Dögunar, grein fyrir rekstri fyrirtækisins sem er þátt- takandi í rekstri tveggja úthafs- rækjutogara auk þess að vinna afla frá minni bátum sem veiða meira innfjarðar og á heimaslöð. Hjá fyrirtækinu eru nú 24 starfsmenn. í ræðu sinni minntist Óttar þeirra sem stofnuðu fyrirtækið og ruddu því braut á erfiðum tímum, en einn- ig þakkaði hann gott samstarf við bæjaryfirvöld á Sauðárkróki, þing- menn kjördæmisins og síðast en ekki síst mjög gott starfslið fyrir- tækisins en þar væru margir sem hefðu unnið þar um árabil. Sagðist Óttar vænta þess að Dögum gæti hér eftir sem hingað til verið traust- ur aðili í atvinnulífi Sauðárkróks- kaupstaðar. Ágúst Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, gerði grein fyrir byggingarsögu hússins, en fram- kvæmdir hófust á síðasta hausti og stöðvaðist vinnsla í verksmiðjunni aðeins einn dag á þessu tímabili vegna framkvæmdanna. Ágúst sagði að um gjörbyltingu væri að ræða í húsnæðismálum fyrirtækis- ins, sérstaklega hvað varðaði frysti- geymslur, en þær hefur þurft að leigja til þessa. Heildarviðbygging er 420 fm þar af frystigeymsla 160 fm. Þá hefur verið tekin í notkun ný rækjuhreinsivél sém eykur afköst verksmiðjunnar til muna. Árni Ragnarsson, arkitekt, teikn- aði húsið en verkfræðihönnun var unnin af Jóni Erni Berndsen, Djúpós sf.'byggði húsið en Tengill ehf. ann- aðist raflagnir. MARBERT kaupauki Glæsileg svört hliðartaska fylgir meðPROFUTURA og einum hlut úr nýju förðunarlínunni. PROFUTURA er hrukkubaninn. Einstakt krpm með Liposom og Nanopart sem er 30 “sowiutA sinnum öflugara og ber A og E vítamín inn í húðina. Árangur: Húð þín verður unglegri, frískari og einfaldlega fallegri. Dag- og næturkrem fyrir eðlilega og þurra húð. MA8BERT Brynjar Fransson lögg. fasteignasali Humarhátíð á Hornafirði SUÐURLANDSBRAUT 10 SÍMI: 568 7800 FAX: 568 6747 Opið virka daga 9:00 -18:00 (f Hj ólreiðadagnr í Neskaupstað Nei nei! Þó við seljum mikið eru miklu fleiri eignir á skrá en við getum samt bætt við eignum á söluskrá okkar. Auglýsingin okkar er styttri en vanalega, en það er vikan líka. LiNDARGATA. Til sölu mjög skemmtileg og ofboöslega sjarmer- andi 60 fm íbúö. Veröiö gerist ekki betra, aöeins, 4,4 m. BERGÞÓRUGATA. Til sölu góö ca. 50 fm íbúö í kjallara. Góöar innr. Parket og flísar. Góö verönd. Allt nýtt, t.d. rafmagn, gler o.fl. BÁRUGRANDI - BYGGINGARSJ. Mjög falleg 90 fm íb. m/bfl sk. Parket og flísar. Mjög skemmtileg íbúö og barnavinsamlegt um- hverfi og skemmtilegt. Verö 8,5 m. 3,7 m f byggingarsj. áhv. VALLARBRAUT - SELTJ. Til sölu mjög fallega og smekklega innr. 83,2 fm íbúö ásamt 24 fm bilskúr, á sunnanveröu Nesinu. Park- et, flísar og suöursv. Verö 8,6 m. Áhv. 4,8 m f góöum lánum. Virki- lega falleg íbúö. ÁLFATÚN KÓP. Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt innb. bílskúr. Vandaöar beykiinnr. Nýlegt parket á allri íbúöinni. Góö sameign. Gott hús. Skoöaöu þessa, þaö er þess viröi. . HRAUNBÆR. Sérstaklega skemmtileg 110 fm íb. á 1. hæö í mjög góöu fjölb. Parket og flísar. Góöar innr. Skipti möguleg á mínni eign. Pessi er nú meö þeim betrl I Hraunbænum. VESTURBÆR - NÝSTANDSETT. Nýstandsett íbúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Nýtt eldhús, nýlegt baö. Ibúöin er nýmáluö. Húsiö ný- klætt aö utan. Verö 7,7 m. Mjög áhugaverö eign. Laus fljótlega. NÝBÝLAVEGUR - KÓPAV. Mjög góö 85 fm fbúö á efri hæö í fimm íbúða húsi. Nýlegt parket. íb. ný máluö. Stór innb. bflskúr. Laus. Verö 7,9 m. STIGAHLIÐ - SÉRHÆÐ. Vorum aö fá í sölu mjög góöa 160 fm neöri sérhæö ásamt 36 fm innb. bílskúr. 5 svefnh. Góöar innr. T.d. ný- leg eldhúsinnr. Parket. Húsiö er steniklætt. Rúmgóö hæö á frábær- um staö. JÖKLAFOLD - Á EINNI HÆÐ. Til sölu skemmtilega og fallega innréttaö ca. 150 fm einb. m/innb. bílskúr. Mjög góö staðsetn. Parket Log flísar. J Neskaupstað - Nú á dögunum var haldinn hér hjólreiðadagur á vegum Kvennadeildar Slysavarnafélagsins, foreldrafélagsins, Nesskóla og lög- reglunnar. Dagurinn hófst á því að safnast var saman í húsi Slysavarnafélags- ins þar sem börnum var sýnd fræðslumynd um notkun hjálma. Þá ræddi lögreglan við börnin um ýmis atriði tengd hjólreiðum. Kvennadeild SVFÍ afhenti 6 ára bömum hjálma, síðan var hjólað að gamla íþróttavellinum þar sem i börnin leystu ýmsar þrautir sem fyrir þau voru lagðar og lögreglan skoðaði hjólin. Fjölmargir tóku þátt í hjólreiðadeginum enda veður gott. Morgunblaðiö/Gísli Blöndal FULLTRÚAR Iþróttaráðs Reykjanesbæjar og íþróttafélag- anna að lokinni undirritun, en vettvangurinn var golfskáli Golfklúbss Suðurnesja. Gœðavara Gjaíavara - inalar- oíj kaffistell. Allir verðflokkar. yjóTig/yXVvV., verslunin Laugavegi 52, s. 562 4244. Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versate. íþróttaráð Reykjanesbæjar 25 milljónir til íþróttahreyf- ingarinnar Keflavík - Nýlega gekk íþróttaráð Reykjanesbæjar frá samningum við 8 íþróttafélög og - eða deildir innan félaganna fyrir 25 milljónir króna vegna ýmiskonar uppbyggingar- | starfsemi. Hæst bar þar hlutur Golfklúbbs Suðurnesja en íþróttaráð mun greiða til klúbbsins 2.1 milljón á næstu 5 árum vegna áframhaldandi uppbygg- ingar Hólmsvallar og byggingu 300 fermetra áhaldahúss. Þá má nefna samning við Knatt- spyrnudeild Keflavíkur vegna rekst- urs íþróttasvæða og kjallara í Sundm- iðstöðinni í Keflavík og knattspymu- deidlar UMFN vegna reksturs íþrótta- | svæða og vallarhúss í Njarðvík. Við þetta tækifæri yoru einnig afhentir fjárstyrkir til deitda og einstaklinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.