Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 'w' Slóra sviðíft ki. 20.00: • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright í kvöld uppselt - á morgun örfá sæti laus - lau. 22/6 örfá sæti laus - sun. 23/6 örfá sæti laus. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fim. 27/6. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Litla svið kl. 14.00 • GULLTÁRAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Leikfélag íslands sýnir á Stóra sviði kl. 20.00. • STONE FREE eftir Jim Cartwright. Frumsýning fös. 12. júlí, 2. sýn. sun. 14. júlí, 3. sýn. fim. 18. júlí. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000. Skrifstofusími er 568-5500. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Dcub/iche/i Sjmphonic- Orchc^tcr Bcrlin, Stjórnandis Vftadimir A^hkenaz^ Laugardalshöll, lau. 29. júní kl. 16.00 96 Miðasala: Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastræti 2, Reykjavík, & 562 3045 MENAM Kwai-jljétn) LaufldveJ 11, , Smityustígsmeflin - 2. Jueif KWAI Sími 551 8111 Við Kwai-fljótið í Tælandi er veislumatur innfæddra framreiddur á ótal mörgum veitingastöðum. í rómantísku austrænu umhverfi á ME NAM KWAI eru í boði ógleymanlegir tælenskir réttir. Ofú: MikhJ-Sunnul \\. 18-22. /i STÓLPI fyrir Windows er samhæfður Word og Excel. Sveigjanleiki í fyrirrúmi. Bn KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór Morgunblaðið/Golli Damon á íslandi ► ENSKI poppsöngvarinn Dam- on Albarn úr hljómsveitinni Blur var staddur hér á landi á þjóðhá- tíðardeginum. Hann kom víða við, gerði meðal annars allt vit- laust í miðbæ Reykjavíkur, þar sem hann söng tvö lög með hljómsveit Emilíönu Torrini. Hér sjáum við Damon annars vegar ásamt Bubba Morthens og Emilí- önu á veitingahúsinu Astró og hins vegar áhorfendur sem trylltust þegar þessi breski kær- leiksbjörn steig á svið. Þjóðhátíð á baðströnd í Sarasota ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Leifur Ei- ríksson í Mið-Flórída tók forskot á sæluna og hélt þjóðhátíðarsam- komu 8. júní. Astæðan var sú að Léttsveit Tónlistarskólans í Kefla- vík var á Orlando-svæðinu á þeim tíma. Stjórnandi Léttsveitarinnar er Karen Sturlaugsson. Hljómsveit- in setti mikinn svip á samkomuna með ættjarðarlögum, léttum lögum og djasslögum fyrir stórsveitir. A suðrænni ströndinni hljómuðu lögin Öxar við ána og Ó, guð vors lands og sungu samkomugestir með. Forseti íslendingafélagsins, Anna Bjarnason, setti samkomuna og gaf vesturdeild félagsins nafnið Snorri Þorfinnsson við það tæki- færi. Snorri var sonur Þorfinns karlsefnis og Guðríðar Þorbjarnar- dóttur, fyrsta hvíta barnið sem fæddist í Norður-Ameríku. Hópur úr vesturdeildinni sá um mikla grillveislu handa gestum, sem voru 140 talsins. Einnig komu gest- ir með íslenskan mat, svo sem hangikjöt, reyktan lax, nýbakaðar kleinur og seytt rúgbrauð. Börnin skemmtu sér við leiki, Morgunblaðið/Atli Steinarsson HALLDÓR Helgason matvælafræðingur og Rúnar Sigurðsson grilluðu með aðstoð Áslaugar Stefánssonar. Við hlið Rúnars er sonur hans. LÉTTSVEIT Tónlistarskólans í Keflavík setti svip sinn MEÐAL samkomugesta voru Eyja og Frank Hendersen, sem greiddu götu íslenskra sjómanna og flugáhafna í New York um árabil og sáu um innkaup fyrir íslensk fyr- irtæki og einstaklinga. Með þeim er Aslaug Stefánsson frá Akranesi, sem hefur búið í Sarasota um árabil. boðhlaup, pokahlaup og reipitog. Sterkustu menn mótsins reyndu einnig með sér í síðastnefndu grein- á samkomuna. inni. Þar var hart barist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.