Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JUNÍ1996 51 SAMBiO SAMmm í HÆPNASTA SVAÐI LESLIE KIELSEN kvenfólki. Fullt af átökum. Örlitið af skynsemi. Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan og Charles During. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 í THX DIGITAL Sýnd kl. 5 og 7, 9 og 11 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX B.i. 16. TRUFLUÐ TILVERA #2 #3 #4 #5 O <£! i/í 30 Tvífari Sharon Stone LEITAÐ er nú ljósurn logum að konu sem lýst er sem tvífara Sharon Stone í Brasilíu. Téð kona hefur brotist inn í þijá banka á undanförnum fjórum vikum og komist undan með yfir 17.000 dollara. Hún er yfirleitt í félagi við þrjá menn. „Hér er ljóska sem er iðin við að ræna bankana og allir kalla hana Sharon Stone,“ sagði lðgreglu- maður í samtaii við Reuter á þriðjudaginn var. Hann bætti því við að konan notaði útlit sitt til að auðvelda sér verknaðinn, því engum detti í hug fyrirætlanir konunnar með englaandlitið. Morgunblaðið/Halldór MAGGA Stina söngkona Risaeðlunnar sveiflaði fiðlunni ákaft. Sveitir ' tvær HUÓMSVEITIRNAR Risaeðlan og Lhooq héldu tónleika í Tunglinu síðast- liðið laugardagskvöld. Tónlistaráhugamenn fjöl- menntu, enda voru marg- ir spenntir að heyra í síð- arnefndu sveitinni, sem kemur til með að hita upp fyrir rokkgoðið David Bowie í Laugardalshöll- inni á fimmtudag. Þá voru margir ánægðir með að heyra í Risaeðlunni á ný. LHOOQ á sviði undir vökulu auga karlsins í Tunglinu. SÓL Dögg leikur laugardagskvöld í Miðgarði. RÚNAR Þór verður á fimmtudagskvöld i Hrís- REGGAE on Ice leikur föstudagskvöld á Hótel íslandi og á laugar- ey, föstudagskvöld á Húsavík og á Raufarhöfn laugardagskvöld. dagskvöld í Duggunni, Þorlákshöfn. ■ SÓL DÖGG heldur norður um helgina og leikur laugardagskvöld í Miðgarði; Með þeim í för er hljómsveitin Dead Sea Apple en þeir eru á leiðinni í stúdíó. Frumsaminn diskur Sólar Daggar, er ber heitið Klám, er kominn í verslanir en lögin Loft og Kox hafa töiuvert verið leikin á útvarpsstöðvunum að undan- förnu. Meðlimir eru: Bergsveinn Arel- iusson, Ásgeir Ásgeirsson, Eiður Al- freðsson, Baldwin A.B. Aalen og Stef- án H. Henrýsson. ■ REGGAE ON ICE leikur á svokölluðu sumarsólstöðuballi á Hótel íslandi en hljómsveitin gaf út geislaplötuna Beij- amó fyrir skömmu og má segja að hér séu á ferðinni einskonar útgáfutónleikar. Gestaplötusnúður kvöldsins verður Páll Óskar Hjálmtýsson. Á laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin á Duggunni, Þorlákshöfn. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Papar en hún leikur írska þjóðlagatónl- ist og íslenskt í bland. ■ RÚNAR ÞÓR leikur fimmtudags- kvöld í Hrísey, föstudagskvöld á Hlöðu- felli, Húsavík og laugardagskvöld á Toppnum, Raufarhöfn. Leikin verða lög af væntanlegum geisladiski auk gamals efnis. Með Rúnari leika þeir Jónas Björnsson á trommur og Sigurður Árnason fyrrum bassaleikari hljómsveit- arinnar Náttúru. ■ RÉTTIN ÚTHLÍÐ Á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Dægurlaga- kombóið með Hirti og félögum. Það verður sumarsveifla á sundlaugarbakk- anum og næg tjaldstæði. ■ RÓSENBERGK J ALL ARINN Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Ray Bees en hana skipa: Snorri Snorrason, söngur, Jón Árnason, gítar, Örvar Skemmtanir Omri, gítar, Óskar Ingi Gíslason, trommur og Brynjar Brypjólfsson, bassi. ■ KARMA leikur á dansleik á Inghóli, Selfossi á laugardagskvöldið en einnig mun hljómsveitin leika fyrr um daginn á ýjölskylduhátfðinni Sumar á Selfossi. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtudagskvöld frá kl. 19-1, föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 19-3: Geir og Kalli skemmta. „Happy Hour“ frá kl. 17.30-19. Á sunnudagskvöld er opið frá kl. 19-1. í Grillinu verður opið þessa einu helgi fram eftir nóttu eða til kl. 2. Lifandi tónlist og léttir réttir af sumarseðli. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður sumarsólstöðuball með hljóm- sveitinni Reggae on Ice. Húsið opnar kl. 22. Á laugardagskvöld verður sýning- in Bitlaárin 1960-70 framhaldið í síð- asta sinn fyrir sumarfrí. ■ SIXTIES verða með sumarsólstöðu- ball í Hafnarfirði laugardagskvöld nán- ar tiltekið á Kaplakrika á vegum F.H. ■ SPUR leikur laugardagskvöld i Lundanum, Vestmannaeyjum. Hljóm- sveitina skipa þau: Telma Ágústsdótt- ir, Gunnar Þór Jónsson, Sveinn Áki Sveinsson og Helgi Guðbjartsson. ■ HAVANA leikur fyrir dansi á Kaffi Krók, Sauðárkróki föstudagskvöld. Hljómsveitina skipa: Edda Borg, Kjart- an Valdimarsson, Bjarni Svcinbjörns- son, Pétur Grétarsson og Sigurður Flosason. ■ RJÚPAN leikur sunnudags- og mánudagskvöld á Gauk á Stöng. Kynnt verða lög af væntanlegum hljómdiski, farið með níðvísur o.fl. Rjúpuna skipa þeir Skúli Gautsson, Friðþjófur Sig- urðsson og Karl Olgeirsson. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtu- dags- og sunnudagskvöld verður haldið kántrýkvöld með Hljómsveit Önnu Vil- lijálms. Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Sunnan Tveir. ■ SJÖ RÓSIR Grand Hótel leggur áherslu á suðræna matargerð. Um tón- list sér Gunnar Páll, en hann leikur öll fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ EIKI OG ENDURVINN SLAN leika $ Rósenberglqallaranum föstudags- kvöld undir yfirskriftinni Rokk gegn rusli. Meðlimir eru: Eiríkur Hauksson, söngur, Sigurgeir Sigmundsson, gítar, Jón Ólafsson, bassi og Siggi Reynis, trommur. Þess má geta að þessir aðilar hafa ieikið áður saman undir hljómsveit- arheitinu Drýsill. ■ SÓLON ÍSLANDUS Á föstudags- kvöld leikur Kvartett Jóels Pálssonar, saxafónleikara, djass. Með honum eru þeir Hihnar Jcnsson, gítarleikari, Þórð- ur Högnason, kontrabassaleikari og Einar Scheving, trommuleikari. ■ FEITI DVERGURINN Á fimmtu- dagskvöld frá kl. 21.30-1 verða Jaffa- systur með karaokekvöld þar sem allir geta spreytt sig. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika svo þeir Arnar og Þórir. ■ GREIFARNIR _ leika föstudagskvöld í félagsheimilinu Ýdölum og á laugar- dagskvöld verður hljómsveitin í Sjallan- um ísafirði. ■ LIPSTIKK leikur á veitingastaðnum Knudsen í Stykkishólmi föstudags- og laugardagskvöld. ■ ÚTLAGAR leika laugardagskvöld í Ásakaffi, Grundarfirði. Hljómsveitin leikur fjöruga kántrýtónlist í bland við innlenda og erlenda rokktónlist frá sjötta og sjöunda áratugnum. Útlagar eru: Árni H. Ingason, Albert Ingason, Ragnar Grétarsson og Þorsteinn Magnússon. ■ STJÓRNIN leikur föstudagskvöld í Þjóðleikhúskjallaranum og mun í bland við diskótónlist leika lög af nýút- kominni geislaplötu sínni Sumar nætur. Á laugardagskvöld heldur hljómsveitin dansleik í Tjarnarlundi í Dölum rétt vestan við Búðardal. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Furstarnir ásamt söngvurunum Geir Ólafssyni og Þöll. Hljómsveitina skipa: Carl Möiler, Árni Scheving, Guðmundur Stcingrímsson og Edwin Kaaber. Aðgangseyrir er 500 kr. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang fyrir dansi. Því næst tekur Dúettinn við sunnudags- og mánudagskvöld og á þriðjudagskvöld leika þeir Ingi Gunnar og Eyjólfur Kristjánsson. ■ THE DUBLINER írska hljómsveitin Wild Rovers leikur öll kvöld i næstu viku nema mánudagskvöld. Hljómsveitin (eikur vinsæla írska þjóðlagatónlist. ■ KAFFI KRÓKUR Á fösutdagskvöld leikur hþómsveitin Havana suðræna tónlist og á laugardagskvöld leikur Kar- akter frá Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.