Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
FRÉTTIR
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 28. júní-4. júlí verða
Ingólfsapótek, Kringlunni og Hraunbergs Apó-
tek, Hraunbergi 4. Frá þeim tfma er Ingólfsapó-
tek opið til morguns.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,-
fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LVFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.______________________
GRAFARVOGSAPÖTEK: Oþið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. frid. kl. 10-14 til skiptis
við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328._________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: ApStekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. — Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Mðttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sóiarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðarnúmer fyrlr__________________
allt landið- 112.
BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000.______________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sðl-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
^Fossvogi, v.d. kl. 8-10, ágöngudeild Landspítalans
x kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatlmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.___________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. InniligKjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. íd. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Ijögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengiðinn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.______________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólisU,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúkiinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fostud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Stmsvari 561-8161.________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðijudaga
kl. 13-17, Sfmi 552-7878.____________
FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofaSnórrabraut29opinkl. 11-14 v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síjjreytu. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KKÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósl<um.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. liirt 652^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.__________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÓÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgutu 8-10. Simar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055.______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hörðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á
Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN , Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni v/Eirfksgötu, á fímmtud. kl. 21 í Hátúni 10A,
laugard. kl. 11.30 I Kristskirlgu og á mánud. kl.
20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj-
um. Sporafundirlaugard. kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Rðykjavfk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heiísuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á lslandi, Laugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sími: 552-4440.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414._________
SAMTÖKIN '78: Uppl, og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarraivogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.__________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur œskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
barna- og ungiingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272. ____________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráð-
gjöf, grænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka dagu. Fýr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890,
588- 8581, 462-5624.____________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.__________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖD FERÐAMÁLA
Bankastr. 2. Til 1. september verður opið alla daga
vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta
gjaldeyri. í maí og júní verða seldir miðar á Listahá-
tíð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréf-
sfmi 562-3057.__________________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarliringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eflir sarnkornulujp.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra. ____________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.____
HAFNARBÚÐIR: Alladaga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
frjál.s alla <lagm
Allt er þegar þrennt er
Veiðisögur eru byijaðar að sytra
af bökkum vatnanna. Pétur Pét-
ursson upplifði eina austur í Stóru-
Laxá í Hreppum á dögunum og
var atburðarásin með þeim hætti
að Pétur gleymir deginum seint.
Pétur segir svo frá, að hann
hafi verið með nokkrum félögum
sínum á efsta svæðinu í ánni.
Enginn lax hafði verið færður til
bókar, en menn sem voru að hætta
höfðu séð líf og misst tvo. Þeir
Pétur og félagar sáu talsverða
fiskför á svæðinu og veiddu fjóra
laxa, þá fyrstu á svæðinu í sum-
ar. Veiðisagan er í þremur þáttum.
l.Þáttur. Pétur var að veiða í
Hólmahyl og sá þá gríðarlegan
boltafisk í rennunni fyrir ofan
göngubrúna. Hann var í góðu
maðkrennslisfæri og renndi á tröll-
ið. „Þessi lax var vel yfir 20 pund
og það fór hrollur um mig þegar
hann sveif strax á maðkinn og tók
hann kirfilega,11 segir Pétur. En
nú var úr vöndu að ráða, straumur
stríður, klettar og klungur fyrir
neðan veiðimanninn og auðvitað
fór laxinn að leita niður ána eftir
að hafa andæft á tökustaðnum í
um það bil 15 mínútur. Pétur seg-
ist ekki vera vel kunnugur á þess-
um slóðum og sér hafi sýnst vart
gerlegt að fylgja laxinum og því
hafi hann aukið átakið á laxinum
jafnt og þétt. En laxinn ókyrrðist
við það, braust um ferlega og sótti
af vaxandi kappi niður úr stokkn-
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
timi fijáls alla daga.________________
KLEPPSSPÍTALI: EfUr samkomulagi.___________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.___________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijálsheimsóknartími eftirsamkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).___________________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST.JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.__________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Híttúm 10B:
Kl. 14-20 og eftír samkomula&i._________
SJÚKRAHÚS SUÓUÉNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartímí ;álla daga Kl- 15-16 ög kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símianr/gúkrahúss-
ins og Heilsúgæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og Í9-20. Á bamadei|d og
þjúkrunardeild áldraðra Sel l: kl. 14-rl9- Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462t2209. " , ’ ;) i’
BILAMAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilaná á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552:7.3’ll;;'kl. ÍTítiJ^fjuSíprtj sírni á
helgidögum. Rafmagnsveítan bilanávakt 568-6230.
Kópavogur Vegna’bilana á váttóveftu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfíarðaf -bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Yfír sumarmánpðina er opið kl.
10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er
safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykja-
vfkurlx>rgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagafrá
1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, 8. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Öpinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47. s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud, kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið, mánud. -
föstud. 10-20.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGDASAFN ÁRNF.SINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka:OpiðalIadagavikunnarkl. 10-18. Uppl.
f s. 483-1504.___
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
ÞESSUM kappa varð betur ágengt I
Stóru Laxá, Þorgeir Guðmundsson með
fyrsta lax sumarsins úr ánni, 12 punda
úr Kálfhagahyl.
um og niður á breiðurnar fyrir
neðan. Á endanum sleit laxinn og
fór sína leið. En er Pétur fékk
svigrúm til að skoða aðstæður
betur sá hann sér til skelfingar
að hann hefði getað fylgt laxinum
eftir og trúlega hefði hann síðan
getað lokið leiknum í djúpum lygn-
um hylnum fyrir neðan hávaðana.
Þannig fór um sjóferð þá.
2,þáttur. Undir kvöldið var Pét-
ur, enn fiskiaus, staddur við stóran
hyl. Hann hafði renrit í hann en
án árangurs. Færði hann sig þá
upp á klett til að athuga
hvort hann sæi eitthvað líf
í hylnum. Þar sem hann
stóð og skimaði, skaust
smálax upp úr strengjun-
um fyrir neðan og renndi
sér inn á brotið. „Göngu-
lax, tökulax", hugsaði
Pétur og bjóst til að kasta
fiugu fyrir laxinn ofan af
10-15 metra háu berginu.
Laxinn leit ekki við flug-
unni og segir Pétur að
ýkjulaust hafi hann kastað
nákvæmlega 25 flugum
af öllum stærðum og gerð-
um næsta einn og hálfa
klukkutímann. „Hann
skoðaði þrjár, en leit ekki
við hinum. Tók enga,“
segir Pétur. Gafst hann
þá upp, kastaði maðki og
laxinn gleypti um leið.
Þetta var nýgenginn 5
punda hængur og degin-
um var bjargað. Þetta var
líka fyrsti lax sumarsins
hjá Pétri.
3,þáttur. Um kvöldið
sátu félagarnir inni í veiði-
húsi, voru að sötra kaffi
og skrá aflann í veiðibók-
ina og semja pistil í gestabók. Úti
fyrir lágu laxarnir fjórir, 14, 11,
6 og 5 punda í plastpokum innan
um annan farangur sem átti eftir
að stafla í bílana. Er þeir stigu út
í dagsbjarta sumarnóttina til að
halda heim á leið blasti við óvænt
sjón. Stór og mikill hundur af
nærliggjandi sveitabæ, sem hafði
verið á höttunum við veiðihúsið,
sat þar að dýrindiskrásum. Hann
var meira en hálfnaður með einn
laxinn. Auðvitað var það laxinn
hans Péturs!
13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard.
og sunnud. kl. 13-17.____________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvcgi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og e.samkl.
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði,
sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð-
ar Kjaran). Opið þriðjud., fímmtud., laugard., og
sunnud., kl. 14-18.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar-
daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvcgi. Opið kl.
12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffístofan op-
in ásamatíma. Tónleikaráþriðjudögum kl. 20.30.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel-
tjarnarnesi:Frá l.júní til 14. september er safn-
ið opið sunr\ud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opið alladaga kl. 11-17.
Einnig á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá
2. júll-20. ágúst, kl. 20-23.___________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl.9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630. ______________
NÁTTÉRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.__
NESSTOFUSAFN: Frá 15. maf til 14. september
verður opið á sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug-
ard. kl. 13-17. Skrifstofus.; 561-1016._
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJÁSAFNIÐ: Austurgötu
ll.Hafnarfírði.Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn-
ing á úrvaii verka eftir Ásgrím Jónsson.
Opið alla daga netna niánud. frá 1. júní kl.
13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði opin alla tíaga kl. 14-17.
SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði.eropiðalladagakl. 13-17ogeftirsam-
komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- !
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓDMINJ ASAFNID: Opið alla daga kl. 11-17. j
AMTSBÓKASAFNIÐÁ AKUREYRLMánud,- ■
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er pp-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar írá 8-20. Opið í böð
og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftfma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga tíl
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sö!u hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar. Mánud.-fostud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
7-20.30, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30._
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ:Opiðmánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
óagakl.7-21 ogkl. 11-15 umhelgar.Simi 426-7555.
SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVÍKÚR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN Í GARDhOpin mán.-fósL kl. 10-21.
Laugd. og sunnud. kl. 10-16. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin máT-
föst. 7-20.30. Iiaugard. ogsunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpín
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sfmi 431-2643.__________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18.
Kaffihúsið opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Fri 15.
mars til 1. októlxjr er garðurinn og garðskálinn oj>-
inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
Uikustöð er opin kl. 7.30 16.15 virka daga. Gáma-
stöðvarSorjjueruopnaralladagafrákl. 12.30-21 frá
16. muí til 15. ágúst. Þæi'eru |)ó lokaðíu- á stórhátfð-
um. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá
kl. 9-21 a.v.d. Uj)j)l.sími gámastöðva er 567-6571.