Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 55 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Í'ÍA •ch . T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, víðast kaldi. Bjart veður að mestu um landið norðvestanvert, en skýjað og dálítil úrkoma með suður- og suðausturströnd- inni. Hiti verður á bilinu 10 til 17 stig, hlýjast norðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA í næstu viku verður norðaustlæg átt rikjandi og lengst af bjart veður og þurrt suðvestanlands, og jafnvel í öðrum landshlutum. Við austur- ströndina má þó búast við úrkomu öðru hverju. Hiti yfirleitt á bilinu 9 til 17 stig, hlýjast suðvestanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavfk í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Tilað velja einstök .1-3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. * é V «, R'9nin9 é % é ^SIydda Alskýjað » » # » Snjókoma 'y Él Á Slydduél Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjóðrin vindstyrk, heil flöður t t er2vindstig. é Yfirlit Kl. 09.0Ö;f gaermorguiu «§7 ?! ) 1 l 0 fy' ( / A C7' (f J B U. /Ti H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin yfir suðvestanverðu Grænlandshafi fer minnkandi og er á hreyfingu til austurs. Hæðarhryggurinn rétt austur af landinu fer einnig minnkandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 06.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 7 þokuruðningur Glasgow 12 skúr á síð.klst. Reykjavík 9 skýjað Hamborg 14 rigning Bergen 12 skýjað London Helsinki 13 léttskýjað Los Angeles 20 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 rigning Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 11 alskýjað Madríd Nuuk 4 rigning Malaga 17 heiðskírt Ósló 14 alskýjað Mallorca 16 léttskýjað Stokkhólmur 15 skýjað Montreal 17 þoka Þórshöfn 9 rigning New York 19 heiðskírt Algarve 21 heiðskírt Orlando 24 skýjað Amsterdam 13 rigning á síð.klst. París 16 skýjað Barcelona Madeira 19 skýjað Berlin Róm 17 þokumóða Chicago 26 heiðskírt Vin 17 léttskýjað Feneyjar 18 þokumóða Washington 22 alskýjað Frankfurt 16 þrumuv. á síð.klst. Winnipeg 21 léttskýjað 30. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 05.24 3,6 11.38 0,2 17.53 4,0 03.05 13.30 23.53 01.22 (SAFJÖRÐUR 01.33 0,2 07.19 2,0 13.40 0,1 19.52 2,3 13.36 01.28 SIGLUFJÖRÐUR 03.36 0,0 10.00 1,1 15.51 0,2 22.07 1,3 13.18 01.09 DJÚPIVOGUR 02.29 1,8 08.36 0,3 15.03 2,2 21.19 0,3 02.28 13.00 23.31 00.51 Slávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru . Monqunblaðið/Siómælinoar Islands LARETT: 1 ónytjung-ur, 8 tími, 9 úldna, 10 munir, 11 rás, 13 út, 15 þakin ryki, 18 dreng, 21 stormur, 22 Evrópumaður, 23 sí- vinnandi, 24 vitrir menn. í dag er sunnudagur 30. júní, 182. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Fyrir trú öðlaðist Abra- ham kraft til að eignast son, og þó var Sara óbyrja og hann kom- inn yfír aldur. ur púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10-11. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Skipin Reylgavíkurhöfn: í dag er Baldvin Þorsteinsson væntanlegur. Þijú skemmtiferðaskip eru væntanleg á mánudag, Vistafjord, Italia Prima og Deltin. Skemmti- ferðaskipin þrjú fara öll samdægurs. Frystitogar- inn Víðir EA væntanleg- ur á mánudag. Brúarfoss hinn nýi, stærsta skip ís- lendinga, er væntanlegur á mánudag. Skógarfoss og Reykjafoss eru vænt- anlegir á morgun. Krossgátan (Hebr. 11, 11.) húsi. Fararstjóri er Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Upplýsingar og skráning í síma 553-6040. Á morg- un, mánudag, verður að- stoðað við böðun, silki- málun og handavinna kl. 9, hádegismatur kl. 12, sögulestur kl. 14 og kaffi- veitingar kl. 15. Á þriðju- daginn verður hárgreiðsla og fótaaðgerð kl. 9, há- degismatur kl. 12, vist og brids spilað kl. 13 og kaffiveitingar kl. 15. Hana-Nú, Kópavogi. Kvöldganga verður farin um hlíðar Esju á morgun, mánudagskvöld. Komið við í skógræktinni í Mó- gilsá. Lagt af stað kl. 20 frá Gjábakka. Leiðsögu- maður er Steinunn Harð- ardóttir. Skráning í síma 554-3400. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Vladimir Gavrilov á veiðar. Hólmadrangur var væntanlegur í gær. Ka- assussuk fór á veiðar í gær. Fréttir Viðey. í dag verður stað- arskoðun í Viðey kl. 14.15. Ljósmyndasýning- in í Viðeyjarskóla er opin og hestaleigan að starfi. Kaffihlaðborð er í Viðeyj- arstofu. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfíngar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þátt- ur í starfi Húmanista- hreyfingarinnar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Lokað vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 1. júlí. Opnað er aftur miðviku- daginn 7. ágúst. Bent er á að opið er í safnaðar- heimili Fella- og Hóla- kirkju, m.a. spilamennska o.fl., ávallt heitt á könn- unni. Starfsmaður fyrir aldraða er Guðlaug Ragn- arsdóttir, sími 557-3280. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá' Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Áslaugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. Á morgun kl. 9 er perlusaumur, kl. 10 bænastund, kl. 12 há- degismatur, kl. 13.30 „út í bláinn", gengið um höfnina, kaffi í miðbæn- um. Djúpbáturinn Fagranes fer í sína næstu ferð frá ísafirði til Aðalvíkur, Fljótavíkur, Hlöðuvíkur, Hornvíkur og aftur til ísafjarðar á morgun, mánudaginn 1. júlí kl. 8. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrnf^- arstund í hádegi á morg- un, mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. Iljallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Utanríkisráðuneytið hefur veitt Þorvaldi Jó- hannssyni viðurkenn- ingu til að vera kjörræðis- maður Svíþjóðar með ræðismannsstigi á Seyð- isfirði og Herði Gunn- arssyni til þess að vera kjörræðismaður Portúg- als með ræðismannsstigi í Reykjavík, segir í Lög- birtingablaðinu. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun, mánudag, kl. 14. Vesturgata 7. Fimmtu- daginn 4. júlí kl. 9 verður farin ferð um Borgar- fjörð, að Húsafelli suður Kaldadal. Nánari upplýs- ingar í síma 562-7077. Spilað alla þriðjudaga. Seljakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Furugerði 1. Sumarferð verður farin frá Furu- gerði 1 fimmtudaginn 11. júlí kl. 13. Farið verður um Heiðmörk og Árbæ, kaffi drukkið í Dillons- Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids sem spila átti í Risinu í dag fellur niður. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Dans- að í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Aukaæfing kórs félagsins er á morgun, mánudag kl. 17. Félags- starfið í Risinu er lokað í júlímánuði. Færeyska sjómanna- lieimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heil- ögu. Samkoma sunnudag kl. 11 á Skólavörðustíg 46. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á mörgun, mánudag, verð- Landakirkja, Vest- mannaeyjum. KFUM & K Landakirkju kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115, NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 2 Ásynja, 3 stór sakka, 4 dimm ský, 5 stallur- inn, 6 regin, 7 megind, 12 spils, 14 veiðarfæri, 15 fara greitt, 16 lík- ama, 17 hrekk, 18 húð, 19 vitlausa, 20 landabréf. HOTELRASIN: er vönduð sjónvarpsdagskrá með ensku tali sem sýnd er allan sólarhringinn. Þar kynna fyrirtæki, stofnanir og bæjarfélög ísland í dag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 frekt, 4 pukur, 7 eitil, 8 úrill, 9 góð, 11 sund, 13 saka, 14 æsast, 15 holl, 17 ótal, 20 ást, 22 kýtir, 23 jakar, 24 renna, 25 neiti. Lóðrétt: - 1 fress, 2 ertan, 3 tólg, 4 prúð, 5 keifa, 6 rella, 10 óðals, 12 dæl, 13 stó, 15 hikar, 16 lútan, 18 takki, 19 lerki, 20 árna, 21 tjón. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 5535150,fax 5688408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.