Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
551 6500
MELANII ANTONIO DARYL DANNY
GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO
MUCH
FIRNANDO TRUIBA
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 4.45. 9.05 og 11.15.
B.i. 14 ára. 600 kr.
Sense^Sensibility
7 tilnefningar til Óskars-verðlauna
Sýnd kl. 6.45. Kr. 600.
STJORNUBIOLINAN - SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.
SÍMI 904 - 1065
LETTERMAN
GESTIR I KVÖLD
3erry Van Dyke
ees
stir á morgun:
Cher
Shaguiile O'Neal
MISSTU EKKI AF LETTERMAIM
Á STÖÐ3 í KVÖLD
Hringdu strax og við sendum þér
loftnet að láni.
Askriftarsími 533 5
Blásið til
ferðar
BOSSANOVA og Brassbandið
héldu tónleika fyrir vini og vel-
unnara sína sl. fimmtudagskvöld
en þeir héldu til Kaupmanna-
hafnar daginn eftir með viðkomu
i Gautaborg og víðar, þar sem
þeir munu taka þátt í tónlistarhá-
tíðum. Á tónlistarhátíð í Kaup-
mannahöfn munu jieir frumfíytja
lag eftir Ríkharð Orn Pálsson
sem ber nafnið Icelandic Rap-
hsody. Á myndunum má sjá blás-
ara þeyta lúðra og gesti hlýða á
þrumandi tónlistina.
TIL staðar fyrir dótturina.
X T • j •
Veitir
dótturinni
stuðning
PRICILLA Presley sést hér
koma í Iincoln Center í New
York til hátíarkvöldverðar.
Annars hefur Priscilla
undanfarið veitt dóttur sinni,
Lisu Marie Presley, allan
sinn stuðning eftir skilnað
hennar við Pétur Pan rokks-
ins, Michael Jackson.
Náttúra *t Heilsa < Gleði
í hjarta íslenskrar náttúruparadísar að
Lundi í Öxarfirði
Námskeið í sumar:
30. júlí - 8. ágúst
Viltu verða jógakennarit
Jóga, gleði og dans. Grunnnámskeið
fýrir verðandi jógakennara. Ævintýraleg
viðbót fyrir þá sem þegar kenna jóga.
Leiðbeinandi:UrielWest kennari í
jóga og dansi.
Tenging við æðri vitund.
Orkuvinna, meðvitund, hugleiðsla,
slökun og dans.
Leiðbeinendur: Örn Jónsson og
Olga Lísa Garðarsdóttir.
30.- 3 I. júlí
Heilsufæði.
Meðferð og matreiðsla á
Makrobíótíku heilsufæði.
Leiðbeinandi: Sigrún Ólafsdóttir.
Námskeið í meðferð
íslenskra lækningajurta.
Farið í tínsluferðir. Búin til smyrsl og
olíur, te og seiði.
Leiðbeinandi: Kolbrún Björnsdóttir
jurtalæknir.
4
LUNDUR
Sœlureitur í öxarfirði
Allan ágústmánuð er boðið upp á jóga, hugleiðslu, nudd,
dans og svitahof.Gönguferðir í helstu náaúruperlur landsins
s.s. Ásbyrgi, Dettifoss og Jökulsárgljúfur. Gisting og fæði á
staðnum.
Nánari upplýsingar og skráningu annast Ása Jóhannesdóttir
eftir 3. júlí að Lundi í síma 465 2334 & 465 2247.
SNORRABRAUT 37, SÍIUEE 552 5211 OQ 551 1384
b.í.16. í THX DIGITAL
FuIIt af kvenfólki.
Fulli af átökum.
Örlitið af skynsemi.
ÁJ4MBIO
Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir
Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt
fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og
hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn
skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur
flúið Klettinn... lifandi.
I HÆPNASTA SVAÐI
wm\ m
lliHhi I