Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN WVMMAUGL YSINGAR SjÚKRAH ÚS REYKJ AVÍ KU R Skrifstofumann vantar á rannsóknadeild á Landakoti. Um er að ræða tímabundna stöðu sem er laus nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Anna Sigtryggs- dóttir, skrifstofustjóri, í síma 525 1875. Grunnskólanum að Hólum íHjaltadal Kennara vantar næsta skólaár. Kennslugreinar: íþróttir, tungumál og eðlis- og efnafræði. Upplýsingar veitir skólastjóri, Sigfríður L. Angantýsdóttir, í síma 453 6601 eða formað- ur skólanefndar, Ingibjörg Kolka, í síma 453 6582. „Au pair" íDanmörku Fjölskylda, búsett í Gentofte, Kaupmanna- höfn, vantar barngóða „au pair" sem fyrst. Um er að ræða danskan forstjóra, banda- ríska eiginkonu hans og þrjú börn á aldrinum 7, 6 og 4 ára. Eldri börnin eru í skóla frá kl. 8- 15, en það yngsta er á barnaheimili frá kl. 9-15. Aðalstarfið felst í umsjón með bömunum þremur, því fjölskyldan hefur nú þegar að- stoð við almenn þrif í húsinu. Það er því mikilvægt að einstaklingurinn hafi gaman að börnum. Hann má ekki reykja. Viðkomandi aðili myndi hafa herbergi með baði og sérinngang. Hann mun hafa frí um helgar (fyrir utan pössun einstaka sinnum) og 2.800 dkr. í laun á mánuði ásamt uppi- haldi. Hjónin verða með börnum sínum á íslandi 20.-25. júlí og vilja ræða við viðkomandi áður en til ráðningar kæmi. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu starfi, vin- samlega sendið inn upplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. júlí, merktar: „HP - 1996". Nýr leikskóli v/Suðurströnd á Seltjarnarnesi Leikskólakennarar Starfsemi leikskólans Fögrubrekku á Sel- tjarnarnesi flytur í nýjan og stærri leikskóla við Suðurströnd næsta vetur. í haust vantar okkur því fleiri leikskólakenn- ara í hópinn. Nýi leikskólinn er fjögurra deilda og verða deildir aldursskiptar. Stefnt er að sérstökum áherslum í uppeldisstarfinu. Leikskólakennarar, hafið samband og kynnið. ykkur hugmyndir að skipulagi og starfsemi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Dagrún Ársælsdóttir, ísíma 561 1375, hs. 561 2197. Einnig veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 561 2100. Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir vinnustaðir. Leikskólafulltrúi Húsnæði - barngóð Óskum eftir áreiðanlegri manneskju til að gæta 4ra og 5 ára systkina á heimili í Þing- holtunum og til heimilisstarfa frá ágústmán- uði. Vinnutími að jafnaði 15 klst. á viku (viðk. getur valið um kvöld- eða morgunvinnu). Laun samkomulag. Húsnæði á sama stað getur fylgt. Áhugasamar vinsamlega sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „595". Skólaskrifstofa Vesturlands Skólaskrifstofa Vesturlands auglýsir eftir starfsmönnum til sérfræðiþjónustu. Starfsmenn sérfræðiþjónustunnar skulu vera kennarar með framhaldsmenntun, eða aðra sérfræðimenntun, eða sálfræðingar. Aðsetur skrifstofunnar er í Borgarnesi og starfssvæði er Vesturlandskjördæmi að Akranesi undanskildu. Laun og önnur starfskjör verða samkvæmt launasamningi starfsmanna sveitarfélaga. Umsóknir sendist skrifstofu Samtaka sveitar- félaga á Vesturlandi, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi, merkt skólaskrifstofa. Umsóknarfrestur framlengist til 5. júlí nk. Allar nánari upplýsingar veitir stjórnarfor- maður í síma 436 6900 eða 436 1080. Stjórn Skólaskrifstofu Vesturlands. Vélavörður Vélavörður óskast strax á 104 tonna drag- nótabát, sem gerður er út frá Suðurlandi og er með 573 hestafla Caterpillar-vél. Þyrfti að hafa réttindi til að leysa af yfirvélstjóra. Áhugasamir hafi samband í síma 562 1030 á skrifstofutíma. Vantar strax trésmiði í mótauppslátt og kranamann á byggingakrana Upplýsingar í símum 555 4844, 892 8244 og 892 8144. Fjarðarmóthf., Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði. Snæfellsbær Lausar stöður kennaraog leikskólakennara Við Grunnskólann á Hellissandi eru lausar stöður við almenna kennslu yngri barna, íþróttakennslu og handmennt (smíðar og hannyrðir). Upplýsingar veitir skólastjóri í s. 436 6618 eða 436 6771 og formaður skólanefndar í s. 436 6708. Við Grunnskólann í Ólafsvík eru lausar stöð- ur við almenna kennslu yngri barna, mynd- mennt, tónmennt og sérkennslu við sérdeild. Tónmenntakennslan er hálft starf með möguleika á hálfu starfi við Tónlistarskóla Ólafsvíkur. Upplýsingar veitir skólastjóri í s. 436 1150 eða 4361293 og aðst. skólastjóri í s. 436 1251. Staða forstöðumanns leikskólans Krílakots í Ólafsvík er laus til umsóknar. Leitað er að dugmiklum leikskólakennara til að stýra dag- legu sem og faglegu starfi leikskólans. Staða forstöðumanns leikskólans Kríubóls á Hellissandi er laus til umsóknar. Leitað er að dugmiklum leikskólakennara til að stýra daglegu sem og faglegu starfi leikskólans. Upplýsingar veitir bæjarritari í síma 436 6900. Snæfellsbær er nýtt sveitarfélag á vestanverðu Snæfellsnesi, mynd- að við sameiningu Ólafsvíkur, Neshrepps u. Ennis, Staðarsveitar og Breiðuvíkurhr. Ibúar eru um 1850 og fjarlægð frá Reykjavik 230 km. Stórbrotin náttúrufegurð Snæfellsness með Snæfellsjökul í há- sæti ásamt góðu mannlífi gera Snæfellsbæ að skemmtilegum stað til að búa og starfa í. Snæfellsbær mun sjá um að útvega húsnæði og boðiö er upp á húsnæðisfríðindi og flutningsstyrk. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 10. júlí. Umsóknir sendist á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, 360 Snæfellsbæ. AUGLYSINGAR YMI5LEGT Eldri listaverk Óskum eftir góðum eldri listaverkum til sölu. RAUÐARARSTIG, ÍITOíMVl SÍMI 551 0400 FUNDiR - MANNFAGNADUR Aðalf undur Borgartaks hf. verður haldinn í Borgartúni 33 fimmtudaginn 11. júlí 1996, (en ekki 7. júlf eins og áður var auglýst), og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hluthafar fjölmennið. Stjórnin. TILBOÐ — UTBOÐ Útboð á þvotti Kópavogsbæjar Tilboð óskast í þvott fyrir stofnanir Kópa- vogsbæjar skv. útboðsgögnum, sem eru til afhendingar á Bæjarskrifstofum Kópavogs í Fannborg 2. Bæjarritarínn í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.