Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ1996 63 i i ( AÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN laríkjunum J| í Bandaríkjunum J í BÍÓAÐSÓKN BÍÖAÐ5 Bandaríkjunum J| í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) The Nutty Professor 1.723 m.kr. 25,6 m.$ 100,0 m.$ 2. (1.) Eraser 3. (?..) TheHunchback of Notre Darm 1.101 m.kr. 16,4 m.$ 150,0 m.$ ! S02m.*r. 13,4 m.$ 100,0 m.$ 4. (-.) Striptease Om.Jff. 12,3 m.$ 40,0 m.$ 5. (3)TheRock 6. (4.) The Cable Guy 693m.kr. 10,3 m.$ 125,0 m.$ Jft/n./rr. 4,8 m.$ 65,0 m.$ 7. (5.) Twister 30fim.*r. 4,5 m.$ 240,0 m.$ 8. (6.) Mission: Impossible 303m.kr. 4,5 m.$ 175,0 m.$ 9, (7.) Dragonheart 101m.kr. 1,5 m.$ 52,5 m.$ 10. (9.) Eddie 61m.kr. 0,9 m.$ 32,5 m.$ Ruglaði prófessorinn á toppnum GREINILEGT er að jarðvegurinn var tilbúinn undir nýjustu mynd Eddie Murphys „The Nutty Profess- or" en hún var á toppi bandaríska aðsóknarlistans um helgina. Myndin er byggð á grínútgáfu Jerry Lewis frá 1963 eftir sögu Roberts Louis Stevensons, dr. Jekyll and mr. Hyde. Ferill Eddie Murphys ætti að kom- ast í uppsveiflu með myndinni því þessi árangur er hans besti síðan myndin „Beverly Hills Cop 2" var frumsýnd. Eins hefur „The Nutty Professor" dregið að fleiri áhorfend- ur fyrstu þrjá dagana en síðasta mynd Murphys „Vampire in Brook- lyn" hefur gert alveg frá því hún var frumsýnd. Búist var við að „The Nutty Pro- fessor" myndi draga að marga aðdá- endur en þessi árangur fer þó fram úr öllum vonum. Schwarzenegger fylgir á hæla Murphys í myndinni „Eraser", en hún var á toppnum í síðustu viku. í þriðja sæti kemur svo Disney- myndin „Hringjarinn frá Notre Dame". Aðsókn í bíóhús var með besta móti um helgina og fór gróðinn yfir 100 milljónir dollara, sem er besta aðsókn síðan í maí. Til heiðurs forseta ? SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Ber- línar undir s^órn Vladimir As- hkenazy hélt sinfóníutónleika i Laugardalshöll á laugardaginn á vegfum Listahátíðar í Reykjavík og var nær húsfyllir. Tónleikarnir voru haldnir til heiðurs frú Vig- dísi Finnbogadóttur forseta. Aðal- dagskrárefnið var eftir Mend- elssohn, g Beethoven og Þorkel Sigurbjörnsson. Margir þekktir gestir voru á tónleikunum m.a. forsetafram- bjóðendur og ráðherrar. Morgunblaðið/J6n Svavarsson GUÐMUNDUR Emilsson, tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins, heilsar upp á sljórnanda sinfóníutónleikanna, Vladimir Ashkenazy. \ Heillandi og hógvær ? BEN CHAPLIN er 26 ára leik- ari sem virðist vera nýjasta kyn- táknið í Hollywood. 1 iaiin fer með aðalhlutverk í rómantískri gaman- mynd á móti Uma Thurman sem heitir „The Truth About Cats And Dogs", en það mun vera stærsta hlutverk hans til þessa. Sagt er að hann sé svo heillandi í þeirri mynd að hann sé hinn nýi Hugh Grant. Chaplin er hógvær og segist vera ánægður með þá samlikingu, en Hugh sé mun klárari en hann. HEIÐURSGESTUR tónleikanna, frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti, talar við Ástu R. Ólafsdóttur, Þorstein Pálsson, Sigurð Björnsson, Ólaf G. Einarsson og Sieglinde Kahmann. SVANHVÍT Jakobsdóttir, Sóley Jakobsdóttir, Bjarni Sigurbjörnsson og Stefán Hjaltalín spjðlluðu um tónleikana í hléinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.