Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 67 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ¦ nV w\V^)->to#' -ú- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » * * ? Ri9nin9 * ¦¦" * »:"* * tpL Skúrir Slydda ý_ Slydduél Snjókoma t7 Él Sunnan, 2 vindstig. -JQ0 Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ssss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * VEÐURHORFURIDAG Spá: Norðaustlæg átt, víðast kaldi. Skýjað og súldarvottur á Austurlandi, skýjað en úrkomulítið á Norðurlandi og Vestfjörðum en nokkuð bjart veður um suðvestanvert landið. Þar má búast við síðdegisskúrum. Hiti verður á bilinu 7 til 16 stig, hlýjast suðvestanlands yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir miðja vikuna verður hæg austan- oa norðaustanátt, með smá súld eða skúrum norðan- og austanlands, en úrkomulaust annars staðar. ( vikulokin og yfir næstu helgi má búast við austan golu eða hægviðri og skúrum, einkum austan- og suðaustanlands. Hiti verður á bilinu 8 til14stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit ^hádegi í gtprif-:'""~% l Xf ( Í £ ' ) \\t. >*¦-> M ¦ww M )t y H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 500 km suðvestur af landinu er 1005 millibara lægð á hreyfingu austsuðaustur. Hægt vaxandi hæð er yfir Grænlandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM °c Akureyri 12 Reykjavík 14 Bergen 11 Helsinki 14 Kaupmannahöfn 13 Narssarssuaq 7 Nuuk 2 Ósló 15 Stokkhólmur 15 Þórshöfn 9 Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Veður skýjað léttskýjað alskýjað rigning rigning léttskýjað þoka alskýjað skýjað skýjað 25 léttskýjað alskýjað skýjað kl. 12.00 ígær °C Glasgow 13 Hamborg 16 London 17 LosAngeles 17 Lúxemborg Madríd 34 Malaga 27 Mallorca 29 Montreal 21 New York Orlando Parfs Madeira Róm 25 Vfn 16 Washington 23 Winnipeg 17 að ísl. tfma Veður úrkoma í grennd skýjað skúr á síð.klst. þokumóða léttskýjað mistur heiðskírt heiðskírt 18 skýjað hálfskýjað skúr á síð.klst. þokumóða skýjað 2. JÚLÍ Fjara m Róð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar-upprás Sól f há-degisst. Sól-setur Tungl f suðri REYKJAVlK 1.01 -0,1 7.03 3,8 13.13 -0,1 19.29 4,2 3.09 13.30 23.50 2.24 [SAFJÖRÐUR 3.08 -0,0 8.54 2,1 15.14 0,0 21.21 2,4 2.02 13.36 1.05 2.30 SIGLUFJÖRÐUR 5.15 -0,1 11.44 1,2 17.29 0,1 23.47 1,4 1.39 13.18 0.50 2.11 DJÚPIVOGUR 4.03 2,0 10.12 0,1 16.37 2,4 22.53 0,2 2.32 13.01 23.28 1.53 Siávarhæð miöast við meöalstórslraumstpru Morcjunblaöiö/Sjómælinqar Islands 4 Krossgátan LÁRÉTT: 1 antigna, 4 óveður, 7 þvinga, 8 mynnið, 9 skaufhala, 11 lengdar- eining, 13 fjall, 14 reiðri, 15 þorpara, 17 tóbak, 20 ránfugls, 22 fim, 23 brúkar, 24 lík- amshlutar, 25 pening- ar. í dag er þriðjudagur 2. júlí, 184. dagur ársins 1996. Þingmaríu- messa. Orð dagsins: Því að Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. (Hebr. 12, 6.) 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). Reykjavfkurhöfn: í fyrrakvöld kom Skógar- foss og fór aftur í gær. I gærmorgun komu skemmtiferðaskipin Vista Fjord, Delphin en Italian Prima fór. Þá var annað skemmtiferðaskip, Astor, væntanlegt. Hið nýja skip Eimskipafélags íslands, Brúarfoss, kom í gær. í dag eru Goða- foss og Múlafoss vænt- anlegir og einnig rann- sóknaskipið Discovery. laugardaginn 6. júlí kl. 13-18. Þátttakendur mæti við Náttúrufræði- stofnun íslands á Hlemmi 3 v/Hlemmtorg. Ekið verður um Mosfellsheiði til Þingvalla og stað- næmst í mismunandi gróðursamfélögum til að æfa sig að þekkja plönt- ur. Vinsamlegast takið plöntugreiningarhandbók með ykkur. Leiðbeinandi: Eyþór Einarsson grasa- fræðingur. Skráning á skrifstofu HÍN á Hlemmi 3, sími 562-4757. Þátt- taka öllum heimil. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30,_ 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom Hóima- drangur og þýski togar- inn Fornax. I nótt kom flutningaskipið Svanur og súrálsskipið Icl. Raja Mahenoras fðr. Frettir Viðey. í kvöld verður vikuleg þriðjudagsganga um Viðey. Farið verður með ferjunni klukkan 20.30. Gengið verður austur að Viðeyjarskóla og skoðuð ljósmyndasýn- ing frá lífinu á Sund- bakka í Viðey á fyrri hluta þessarar aldar. Það- an verður gengið um Suð- urströndina heim að stofu að nýju. LÓÐRÉTT: 1 slen, 2 soð, 3 hermir eftír, 4 hrörlegt hús, 5 í vafa, 6 kveif, 10 styrk- ir, 12 óþrif, 13 málmur, 15 ódaunninn, 16 ófrægir, 18 viðurkenn- ir, 19 blundar, 20 vætl- ar, 21 svara. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU Lárétt: - 1 liðleskja, 8 stund, 9 rotna, 10 dót, 11 renna, 13 inhan, 15 rykug, 18 strák, 21 rok, 22 Skoti, 23 iðnar, 24 spekingar. Lóðrétt: - 2 Iðunn, 3 ledda, 4 sorti, 5 jatan, 6 Æsir, 7 magn, 12 níu, 14 nót, 15 rása, 16 kropp, 17 grikk, 18 skinn, 19 ranga, 20 kort. Mannamot Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Á morgun, miðvikudaginn 3. júlí, kl. 9 verður farin dagsferð til Víkur í Mýr- dal. Sigling á hjólabáti fyrir þá sem þess óska. Nánari upplýsingar og skráning, aðeins í dag, í síma 588-9335. Norðurbrún 1. Félags- vist á mórgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Skrifstofu Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur, Njálsgötu 3, og fataúthlutun, móttaka, Sólvallagötu 48, verður lokað vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6 er lokuð til 30. júlí. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffi kl. 9, böðun - sniglaklúbbur kl. 9, kl. 9-17 er hárgreiðsla, kl. 11.30 er hádegisverður, 12.45 er Bónusferð og kl. 15 ef eftirmiðdagskaffi. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. STUTTBYLGJA FRETTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju dag- lega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55- 19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum fþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfmgar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fímmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagranes fer í sína næstu ferð frá ísafirði til Grunnavíkur, Aðalvíkur, Hlöðuvíkur, Hornvíkur og aftur til ísafjarðar á fimmtudag- inn 4. júlí kl. 8. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. beðið fyrirsjúkum. SeMjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudagsgangan er kl. 14 í dag frá Gjábakka. Grillhátíðin verður í Gjá- bakka á morgun, mið- vikudaginn 3. júlí, kl. 12. Tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 17 í dag í síma 554-3400. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi. TTT-starf 10-12 áraídag kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20. Keflavikurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Hið íslenska náttúru- fræðifélag efnir til nám- skeiðs í plöntugreiningu Borgarneskirkja. Helgi- stund í dag kl. 18.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Happaþrennu fyrir afganginn %0^mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.