Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 65 ÞEIR nemendur sem stunduðu nám í íslenskuskólanum í Hollandi í vetur. Talið úr aftari röð frá vinstri: Þórir Jónsson, Davíð Kristján Guðmundsson, Ólafur Hö- skuldsson, Ólafur Orri Guðmundsson, Inúk Jóhannsson, Þórey Vigfúsdóttir, Svan- laug Dögg Snorradóttir, Salka Sturludóttir, Vigdís Jónsdóttir, Ásgerður Höskulds- dóttir, Stefán Karl Snorrason, Thelma lluld Ragnarsdóttir, Petra Valdimarsdóttir. Á myndina vantar Ómar Valdimarsson og Viktor Karlsson. íslenskuskóli í Hollandi STOFNAÐUR var íslensku- skóli fyrir íslensk börn í Hollandi í fyrrahaust. Kennt var annan hvern laugardag i Utrecht, - íslenska, saga og landafræði. Markmiðið er að viðhalda íslensku máli og kunnáttu í menningu og þjóðlífi íslendinga hjá ís- lenskum börnum er alast upp í Hollandi. Þóra B. Haf- steinsdóttir var helsta drif- fjöðrin að stofnun skólans, en kennarar eru Lára Jóns- dóttir og Helga Rut Gissur- ardóttir. Síðasta vetur voru 15 krakkar á aldrinum 6-15 ára í skólanum. Mikill áhugi var um skólahaldið og ljóst er að haldið verður áfram næsta vetur, að sögn Snorra Ingimarssonar sem átti börn í skólanum í vetur. Á kafí í verkefnum ? JOHN Travolta lætur ekki deigan síga og er hlaðinn verkefnum þessa dagana, þrátt fyrir rifrildið við Polanski í París. Nýjasta verkefni á dagskrá Travolta er að framleiða vísindatrylli eftir skáldsögu L. Ron Hubbards, sem er upphafsmaður Church of Scientology, en Travolta að- hyllist einmitt þau trúarbrögð. Travolta segir áhugann á verkefninu ekki sprottinn af þörf til að draga at- hygli að kirkjunni sem slíkri, heldur seg- ir hann bók Hubbards vera svo góða að hún eigi tvímælalaust heima á hvíta tjald- inu. Sagan gerist í framtíðinni, nánar til- TRAVOLTA með mörg tekið eftir þúsund ár, og á ekkert skylt járn í eldinum. við trúarbrðgð, segir Travolta. FOLK Stund milli stríða ALKUNNA er að stormasamt hefur verið í sambandi þeirra Ryan O'Neil og Farrah Faw- cett en hér er greinilega stund milli stríða. Myndin var tekin í kvöldverðarboði í Beverly Hills og var mál manna að þau hefði vart Iitið hvort af öðru allt kvöldið. Þótt O'Neil og Fawcett hafi verið sundur og saman í þrettán ár hafa þau aldrei gifst en þau eiga saman soninn Redman. GOTT kvöld hjá O'Neil og Fawcett. Jg RpC lA]M^RKSOrN€Ml •. ENCINItMEFNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.