Morgunblaðið - 02.07.1996, Síða 65

Morgunblaðið - 02.07.1996, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 65 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Martin Jýwrmce |pm sló jfí Bad Boys | kominn í íspennu* íhefurnotíð íaríkjui^um að Martir^|ia eftirminnilé| síðasta surrt glænýjum sumarsmell. F mikilla vinsæld. DIGITAL Á SÍÐUSTU STUNDU Níutíu mínútur. Sex kúlur. Ekkert val. DIGITAL Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film Festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin Frábær grinmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. ypiNPERISGQ^ Truth. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd kl. 5, 7,9, og11. B.i. 12 Sýnd kl. 9 og 11 Frábær mynd þar sem gert er grín að svertingjamyndum síðustu ára eins og „Boys in the Hood" og „Menace II Society". Hvað gerir ungur maður þegar móðir hans sendir hann aftur í úthverfi glæpa og eiturlyfja, til þess að alast upp hjá föður sínum? Wayans bræður fara á kostum í þessari mögnuðu grínmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NÚ ER l»AP SVART TOLLI. jsími 551 9000 ÞEIR nemendur sem stunduðu nám i íslenskuskólanum í Hollandi í vetur. Talið úr aftari röð frá vinstri: Þórir Jónsson, Davíð Kristján Guðmundsson, Ólafur Hö- skuldsson, Ólafur Orri Guðmundsson, Inúk Jóhannsson, Þórey Vigfúsdóttir, Svan- laug Dögg Snorradóttir, Salka Sturludóttir, Vigdís Jónsdóttir, Ásgerður Höskulds- dóttir, Stefán Karl Snorrason, Thelma Huld Ragnarsdóttir, Petra Valdimarsdóttir. Á myndina vantar Ómar Valdimarsson og Viktor Karlsson. íslenskuskóli í Hollandi STOFNAÐUR var íslensku- skóli fyrir íslensk börn í Hollandi í fyrrahaust. Kennt var annan hvern laugardag i Utrecht, - íslenska, saga °g landafræði. Markmiðið er að viðhalda íslensku máli og kunnáttu í menningu og þjóðlífi íslendinga hjá ís- lenskum börnum er alast upp í Hollandi. Þóra B. Haf- steinsdóttir var helsta drif- fjöðrin að stofnun skólans, en kennarar eru Lára Jóns- dóttir og Helga Rut Gissur- ardóttir. Síðasta vetur voru 15 krakkar á aldrinum 6-15 ára í skólanum. Mikill áhugi var um skólahaldið og ljóst er að haldið verður áfram næsta vetur, að sögn Snorra Ingimarssonar sem átti börn í skólanum í vetur. Á kafi í verkefnum TRAVOLTA með mörg járn í eldinum. ^ JOHN Travolta lætur ekki deigan síga og er hlaðinn verkefnum þessa dagana, þrátt fyrir rifrildið við Polanski í París. Nýjasta verkefni á dagskrá Travolta er að framleiða vísindatrylli eftir skáldsögu L. Ron Hubbards, sem er upphafsmaður Church of Scientology, en TVavolta að- hyllist einmitt þau trúarbrögð. Travolta segir áhugann á verkefninu ekki sprottinn af þörf til að draga at- hygli að kirkjunni sem slíkri, heldur seg- ir hann bók Hubbards vera svo góða að hún eigi tvímælalaust heima á hvíta Ijald- inu. Sagan gerist í framtíðinni, nánar til- tekið eftir þúsund ár, og á ekkert skylt við trúarbrögð, segir Travolta. FOLK Stund milli stríða ALKUNNA er að stormasamt hefur verið í sambandi þeirra Ryan O’Neil og Farrah Faw- eett en hér er greinilega stund milli stríða. Myndin var tekin í kvöldverðarboði í Beverly Hills og var mál manna að þau hefði vart litið hvort af öðru allt kvöldið. Þótt O’Neil og Fawcett hafi verið sundur og saman í þrettán ár hafa þau aldrei gifst en þau eiga saman soninn Redman. IÁCMARKSOFNÆM1 ENGIN HMEFNI GOTT kvöld hjá O’Neil og Fawcett.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.