Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 35
* MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ1996 35 FORSETAKJOR Úrslit forsetakjörsins 29- júní 1996 194.707 Fjöldi á kjörskrá 167.334 Greidd atkvæði Kjörsókn: Atkvæðatölur 68.370 Hlutfallstölur Olafur Ragnar Grímsson Ólafur Auðir seðlar PéturKr. Guðrún Ástþór oSson Hafstein A9"ared- Ma9"úss- 3ðS Pétur Kr. Hafstein 26,04%/ Guðrún Agnarsdóttir 2,64% 1,26%- Auðir seðlar og ógild atkvæði Astþór Magnússon Kjördæmi: Reykjavík Reykjanes Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland LANDIÐ ALLT Frambjóðendur Atkvæði % Atkvæði % Atkvæði % Atkvæði % Atkvæði % Atkvæði % Atkvæði % Atkvæði % Atkvæði Hlutfall Ástþór Magnússon 1.812 2,69 1.187 2,74 195 2,28 109 2,08 159 2,61 430 2,63 195 2,53 335 2,62 4.422 2,64% Guðrún Agnarsdóttir 18.413 27,35 10.827 25,00 2.158 25,26 908 17,29 1.523 24,99 4.374 26,80 2.113 27,44 3.262 25,51 43.578 26,04% Ólafur Ragnar Grímsson 24.913 37,00 17.330 40,02 3.955 46,29 2.163 49,75 2.825 46,36 7.470 45,77 3.818 49,58 5.446 42,59 68.370 40,86% Pétur Kr. Hafstein 21.164 31,43 13.519 31,22 2.145 25,11 1.558 29,66 1.534 25,17 3.874 23,73 1.481 19,23 3.588 28,06 48.863 29,20% Auð atkvæði og ógild 1.028 1,53 441 1,02 91 1,07 64 1,22 53 0,87 174 1,07 94 1,22 156 1,22 2.101 1,26% Atkvæði samt. / Kjörsókn 67.330 84,85 43.304 86,81 8.544 87,68 5.252 85,43 6.094 85,12 16.322 86,00 7.701 85,74 12.787 88,43 167.334 85,94% Á kjörskrá 79.351 100% 49.882 100% 9.745 100% 6.148 100% 7.159 100% 18.980 100% 8.982 100% 14.460 100% 194.707 100% fylgi við Guðrúnu Agnarsdóttur yik- urnar fyrir kjördag. I könnunum sem gerðar voru skömmu fyrir kosning- arnar mældist fylgi við hana 26-28%. Svo er að sjá sem fylgisaukning henn- ar hafi stöðvast og hún fær ívið minna fylgi í kosningunum en hún fékk í könnunum sem gerðar voru á mið- vikudag og fimmtudag. Síðasta könn- un Félagsvísindastofnunar gaf þetta til kynna því að Guðrún mældist með minna fylgi í henni en í könnuninni á undan. Ástþór Magnússon fékk heldur minna fylgi en skoðanakannanir höfðu gefið til kynna að hann fengi. „Reynslan í alþingiskosningum hefur sýnt okkur að ný framboð og óvenju- leg framboð fá iðulega meira fylgi í könnunum en í kosningum. Ég held að þetta eigi við um framboð Ást- þórs. Mönnum hefur líkað ágætlega við hann og hans framgöngu, en hún var óneitanlega það óvenjuleg að þegar á hólminn er komið setja menn atkvæði sitt á hefðbundnari valkosti. Ólafur hefur líklega notið góðs af því að einhverju leyti." Stefán sagði að síðasta könnun Félagsvísindastofnunar sýndi að Ól- afur Ragnar hefði verið í sókn, en hinir frambjóðendurnir þrír að tapa fylgi. Ef tekið væri mið af þessari fylgissveiflu og áhrif hennar reiknuð fram til kjördags yrði niðurstaðan nánast samhljóða úrslitum kosning- anna. Skoðanakannanir hjálpuðu Pétri ekki Talsvert hefur verið rætt um það að skoðanakannanir hafi haft mikil áhrif á kosningabaráttuna. Þorlákur sagðist telja varhugavert að gera mikið úr áhrifum kannana á úrslit kosninganna. „Þegar Pétur var búinn að koma sér vel fyrir í öðru sætinu og kann- anir gáfu til kynna að hann væri í talsverðri sókn töldu flestir að þetta yrði barátta milli hans og Óiafs. Skoðanakannanirnar myndu beinlínis stuðla að því. Það gerðist hins vegar ekki. Það var frambjóðand- inn í þriðja sæti sem vann langmest á," sagði Þorlákur. Stefán sagði að fyrir tíma skoðan- akannana hefðu spekingar af ýmsu tagi túlkað þá strauma sem þeir töldu eiga sér stað meðal þjóðarinnar. „Svona upplýsingar hafa alltaf verið settir fram í kosningabaráttunni. Nú hafa skoðanakannanir tekið við af mönnum sem hafa verið að túlka landslagið annað hvort út frá tilfinn- ingum sínum eða hagsmunum. Ég held að þetta sé framfaraskref því að kannanir gefa traustari upplýs- ingar en vangaveltur spekinga og psveifla iðrúnar ðvaðist I framboði: 6,0% Asgeir Asgeirsson Bjarni Jónsson Gísli Sveinsson Auöir og ógildir seölar Samtals: Fjöldi atkvæða 32.924 31.045 4.255 2.223 Hlutfall atkvæða 46,7% 44,1% 6,0% 3,2% 70.447 100,0% 1968 I iramboði: Kristján Eldjárn Gunnar Thoroddsen Auðir og ógildir seðlar Fjöldi atkvæða 67.544 35.428 918 S2.S»% Hlutfall atkvæða 65,0% 34,1% 0,9% 0,9% Samtals: 103.890 100,0% Olafur Ragnar kjörinnmeð 40,9% atkvæða 1980 hagsmunaaðila." Fjöldi á kjörskrá:L íframboði: „7,1-14,0% Vigdís Finnbogadóttir Guðlaugur Þorvaldsson Albert Guðmundsson Pétur J. Thorsteinsson Auðir og ógildir seðlar Samtals: Fjöltli Hlutfall atkvæða atkvæða 43.611 33,6% 41.700 32,2% 25.599 19,8% 18.139 14,0% 546 0,4% 129.595 100,0% 1988 126.535 /: llutfall tkvæða »2,7% Fjöldi í framboði: atkvæða a Vigdís Finnbogadóttir 117.292 ! ; 92,7% Á ' Sigrún Þorsteinsdóttir 6.712 Auðir og ógildir seðlar 2.531 Samtals: 126.535 11 5,3% 2,0% 10,0% ÓLAFTJR Ragnar Grimsson hlaut 68.370 atkvæði í forsetakosning- unum sl. laugardag eða 40,9% greiddra atkvæða. Pétur Kr. Haf- stein fékk 48.863 atkvæði eða 29,2%, Guðrún Agnarsdóttir 43.578 atkvæði eða 26% og Ástþór Magnússon 4.422 atkvæði eða 2,6%. Auð eða ógild atkvæði voru 2.101 sem er 1,3% greiddra at- kvæða. Fylgi Ólafs mest á Vestfjörðum og Austurlandi Ólafur Ragnar fékk flest at- kvæði frambjóðenda í öllum kjör- dæmum. Fylgi hans var mest á Austurlandi og Vestfjörðum þar sem það var um 50%. Fylgi hans í Reykjavík var 37% og 40% á Reykjanesi. Pétur fékk mestan stuðning í Reylqavík og á Reykjanesi. Hann var með næstmest fylgi í fimm kjördæmum, en Guðrún var með meira fylgi en hann á Vestur- landi, Norðurlandi eystra og Aust- urlandi. Forskot Olafs Ragnars á Pétur er 11,6% prósentustig. Þetta er nokkuð meiri munur en skoðana- kannanir höfðu gefið til kynna að yrði milli tveggja efstu manna. í forsetakosningunum 1980 var munurinn á Vigdísi Finnbogadótt- ur og Guðlaugi Þorvaldssyni 1,4%. Vigdís var þá kjörin með 33,6% greiddra atkvæða. Kjörsókn var 85,9% Á kjörskrá i forsetakosningun- um voru 194.707 og greiddu 167.334 atkvæði. Kjörsókn var því 85,9% sem er heldur minna en í forsetakosningunum 1980 og 1968. Kjörsókn var minnst í Reykjavík 84,8% en mest á Suðurlandi 88,4% og Vesturlandi 87,7%. 1996 CmFTíTJS 167.334 ¦"¦"f" I] 85,94% I framboði: Qlafur Ragnar Grímsson Pétur Kr. Hafstein Guðrún Agnarsdóttir Fjbldi atkvæða 68.370 Hlutfall atkvæða 40,86% 40,86%^ w29,20% 48.863 43.578 29,20% 26,04% |26,04°^ K.64% 1, Ástþór Magnússon Auðirog ógildir seðlar Samtals: 4.422 2.101 167.334 2,64% 1,26% 100,00% Embættistaka í Al- þingishúsi 1. ágúst NYKJORINN forseti Islands, Olafur Ragnar Grímsson, tekur við embætti og vinnur eið eða drengskaparheit að stjórnarskránni 1. ágúst nk. í Alþingishúsinu við hátíðlega athöfn. Kristján Andri Stefánsson, deildar- stjóri í forsætisráðuneytinu, segir að undirbúningur vegna embættistök- unnar hefjist á næstu dögum en bú- ast megi við að athöfnin verði með hefðbundnu sniði. „Það eru ríkisstjórn, Alþingi og Hæstiréttur sem standa að innsetn- ingarathöfninni í sameiningu. At- höfnin hefur alla tíð verið í föstum skorðum en nýkjörinn forseti er sett- ur inn í embættið af handhöfum for- setavalds, forsætisráðherra, forseta segir Kristján Andri. Athöfnin hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni en að lokinni athöfn verður gengið til Alþingishússins þar sem embættistakan fer fram. Forseti Hæstaréttar lýsir forsetakjöri og út- gáfu kjörbréfs og mælir fram eiðstaf eða drengskaparheit sem forseti und- irritar. Að þessu loknu gengur forseti út á svalir þinghússins og minnist fósturjarðarinnar en flytur síðan ávarp í þingsalnum. Athöfninni lýkur með því að sunginn verður þjóðsöngur íslendinga. Virðuleg athöfn Þegar Vigdís Finnbogadóttir var sett í embætti árið 1980 voru við- staddir embættistökuna, auk hand- hafa forsetavalds, ríkisstjórnin, dóm- arar Hæstaréttar, sendimenn er- lendra ríkja, forsetar Alþingis og fyrstu varaforsetar, formenn stjórn- málaflokka og þingflokka, fulltrúar ýmissa landssamtaka og stéttarsam- banda, forstöðumenn ríkisstofnana og fulltrúar fjölmiðla. Við embættistöku Vigdísar hljóð- aði drengskaparheit hennar: „Ég undirrituð, sem kosin er forseti ís- lands um kjörtímabil það, er hefst 1. ágúst 1980 og lýkur 31. júlí 1984, heiti því, að viðlögðum drengskap mínum og heiðri, að halda stjórnar- skrá lýðveldisins íslands."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.