Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 59 IDAG Arnað heilla fT pTÁRA afmæli. í dag, • tJþriðjudaginn 2. júlí, er sjötíu og fimm ára Rann- veig Kristjánsdóttir, Boða- ;hlein 5, Garðabæ. Eigin- maður hennar er Kristján Þorkelsson. Ljósm. Mynd Hafnarfírði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júní sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af séra Einari Eyjólfssyni Guð- björg Svanfríður Haralds- dóttir og Marteinn Helgi Þorvaldsson. Heimili þeirra er í Dalsgerði 11, Akureyri. Ljósm. Mynd Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní sl. í Háteigs- kirkju af séra Helgu Soffíu Kornáðsdóttur Hólmfríður Einarsdóttir og Ragnar Þór Ragnarsson. Heimili þeirra er á Háaleitisbraut 107, Reykjavík. Ljósm. Mynd Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 8. júní sl. í Hafnar- fjarðarkirkju af séra Sol- veigu Láru Guðmunsdóttur Elín Soffía Harðardóttir og Sigurjón Gunnarsson. Heimili þeirra er á Klappar- holti 5, Hafnarfírði. ... að sjá ásjónu hans allsstaðar TM Refl. U.S Pat Ofl. — ill nghtt reservod (c) 1996 Los Angeles Timcs Syndlcaie ÞAÐ er undir svona kringumstæðum sem maður kemst að því hverjir eru raunverulegir vinir manns. BRIDS limsjón Guðmnndur Páll Arnarson SUÐUR fer glæsilega leið til að lýsa spilum sínum í tveimur sögnum. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ? 8762 ¥ 97654 ? KDIO ? 3 Vestur ? KG104 V DGIO ? ÁG754 ? G Austur ? 953 ? 832 .....i :a Suður ? ÁD ¥ÁK ? 86 ? ÁKD10752 Vestur Norihir Austur Suður 1 tígull Pass Pass 3 tíglar- Pass 3 grönd Pass 5 lauf Pass 6 lauf Útspil: Hjartadrottning. Stökk suðurs í þrjá tígla biður makker að segja þrjú grönd með fyrirstöðu í tígli. Dæmigerð spil fyrir slíka sögn er sjálfspilandi langlitur og fyrirstaða í hinum litunum tveimur. Þegar suður tekur síðan út í fimm lauf, er ljóst að hann á allt sem þarf í slemmu, nema fyrirstoðu í tígli. Því er rétt hjá norðri að lyfta með tígulhjónin. En slemman er ekki alveg borðleggjandi. Vestur er ör- ugglega með spaðakóng, svo svíning þar kemur ekki til greina. Hins vegar ætti að vera hægt að koma vestri í klípu í lokin. Best er að taka fjórum sinnum tromp, síðan hinn hjartahámanninn, og spila svo tígli að hjónunum. Vestur verður að gefa og innkoman í borði er notuð til að trompa hjarta. Þegar hjartað skilar sér allt, þarf aðeins að taka síðustu tromp- in og spila tígli. Vestur verð- Ur þá að spila upp í spaðag- affalinn. Farsi 12-14 O19W Fíícuj CinooraJDatrtoi^td by Urwwul PiMt SynScati „ þú *fskar*siar{f*tí meira. en. ot/ý- HOGNIHREKKVISI STJÓRNUSPA cftír Frances Drake itþxrgetnjetd&fakcvnnife/Uiari;! « KRABBI Afmælisbam dagsins: Þú hefur ákveðnar skoð- anir, og átt auðvelt með að afla þeim fylgis. Hrútur (21.mars-19. apríl) (£*£ Þú getur gert sérlega góð kaup í innkaupum dagsins, og finnur gjöf, sem á eftir að koma ástvini ánægjulega á óvart. Naut (20. apríl - 20. maí) (ifö Ættingi færir þér fréttir, sem eiga eftir að hafa hagstæð áhrif á afkomu þína í fram- tíðinni. Þú átt rólegt kvöld heima.______________________ Tvíburar (21.maí-20.júní) ^jfc1 Mikill erill tefur þig við vinn- una í dag, og afköstin verða minni en þú hafðir reiknað með Hvíldu þig heima þegar kvöldar. Krabbi (21.júnf-22.júlí) Hí^ Þér er óhætt að slaka á, því engin óleyst verkefni bíða. Síðdegis kemur náinn vinur þér til hjálpar við lausn á vandamáli. Ljón (23.júlí-22.ágiist) <tM Þú leggur hart að þér við vinnuna árdegis, og hlýtur fyrir verðskuldaða viður- kenningu. Ástvinur kemur á óvart í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) <!$ Taktu enga skyndiákvörðun í dag. Hugsaðu málið vel, og þú finnur rétta svarið. Njóttu svo kvöldsins í faðmi fjöl- skyldunnar. Vog (23. sept. - 22. október) J^iJ Þú kynnist einhverjum, sem á eftir að reynast þér vel í vinnunni. Ekki gefast upp þótt verkefni virðist erfitt. Lausnin finnst. Sporðdreki (23.okt.-21.nóvember) ^ Þú hefur heppnina með þér í viðskiptum, og ný tækifæri bjóðast, sem geta fært þér auknar tekjur. Sýndu barni skilning í kvöld. Bogmaður (22.nóv.-21.desember) jj?0 Varaðu þig á gylliboði sem þér berst, því það gæti verið varasamt. Láttu skynsemina ráða ferðinni í viðskiptum dagsins. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^I^ Þolinmæði og þrautseigja skila þér þeim árangri, sem þú beiðst eftir í dag. Þú hef- ur góða ástæðu til að slaka á i kvöld._____________________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ÖT^ Sumir fá góða gesti úr öðru byggðariagi í dag og eiga með þeim ánægjulegar stundir. Bjóddu svo ástvini út þegar kvbldar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) ^2k Þú ert eitthvað eirðarlaus árdegis, en úr rætist þegar ættingi býður þér til mann- fagnaðar. Njóttu kvöldsins með fjölskyldunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TILBOÐ OSKAST Jeep Grand Cherokee Laredo 4x4 árgerð '94 (ekinn 18 þús. mílur), Ford Ranger 2 W/D árg. '94 (ekinn 15 þús. mílur), Isuzu Amigo 4x4 árgerð '91, Ford Bronco XLT U-15 4x4 árgerð '88, Chevrolet Step-Van P30 Delivery með 6,2 I diesel vél árgerð '87 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 2. júlíkl. 12-15. Ennfremur óskast tilboð í Dodge Dakota (tjónabifreið) árgerð '93. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA Nýr bfll: VW Golf GL 2000Í '96, 5 dyra, óekinn, 5 g., vínrauöur. V. 1.385 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '93, sjáltsk., ek. 47 þ. km, saml. rafm. í rúðum. V. 990 þ. (Bein sala). MMC Galant GLSi '95, blár, sjálfsk., ek. 26 þ.km., álfelgur, spoiler, saml. stuðarar. V. 1.950 þús. Hagstæð lán fylgja. Hyundai Elantra GLi '93, 1600Í, ek. 44 þ. km., blágrænn, 5 g., V. 890 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra 96, 5 g„ ek. 10 þ. km., uþphækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi I serflokki. V. 2.680 þús. MMC Pajero langur 3000 V6 '92, sóll úga, sjálfsk. o.fl. Blár, ek. 72 þ. km. V. 2.590 þús. Cherokee Laredo 4,0 '90, álfelgur, rafdr. rúður o.fl. Ek. 73 þ. km. Fallegur blll. V. 1.690 þ. Wlllis CJS '77, scout hásingar, no-spin, læsingar, 4:56 hlutf,, plastframendi og 360 c, mikiö tjúnuð o.fl. o.fl., grænn, ný skoðaður. V. 550 þús. Tilboðsv. 370 stgr. Fjallabfll I sérflokki Isuzu Crew Cab '92, 350 TPI, loftlæsingar, loftpúðar, aukatank ar o.fl. o.fl., ek. 35 þ. km. Ath. skipti. V. 3,5 millj. Volvo 850 GLE '93, hvltur, sjálfsk., ek. 92 þ. km, ABS, spólvörn o.fl. V. 1.690 þús. Chervolet Sllverado 3500 44 '95, 6,5 I diesel Turbo, sjálfsk. Er á tvöf. að aftan, plasthús o.fl. Ek. 20 þ. km. V. 3.100 þús. Ath. skipti é iðnaðarhúsn. eða dýrari jeppa. Hyundai Eiantra 1,8c GLSi '96, ek. 10 þ. km, rafdr. rúöur, saml., sjálfsk. o.fl., hvítur. V. 1.480 þús. Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Nissan Sunny SLX 1,6 3 dyra, '93, dökkbl., rafdr. rúður o.fl., sjálfsk., ek. að eins 32 þ. km. V. 960 þús. Subaru station Turbo '87, rafdr. rúður, sjálfsk. o.fl. Ek. 137 þ. km. V. 620 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins 4 þ. km. V. 960 þús. Nissan Prímera 2.0 SLX '93, 5 g„ ek. 38 þ. km, spoiler, álfelgur, rafm. i öllu, 2 dekkjagan- gar. V. 1.300 þús. Mazda 323 GLX 1600 '92, 3ja dyra, 5 g., ek. 52 þ. km, rafm. i rúöum, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Toyota Corolla Touring XL station 44 '91, 5 g„ ek. 88 þ. km. Verð 970 þús. Toyota Carina GLi 2000 '95, sjálfsk., ek. 19 þ. km„ rafm. I öllu, geislasþ., spoiler o.fl. V. 1.850 þús. M. Benz 230E '86, blár, sjálfsk., ek. 160 þús. (vél uppt. í ræsi), sóllúga, ABS o.fl. V. 1.390 þús. Nissan Terrano V-6 '95, þlár, sjálfsk., ek. 17 þ.km., sóllúga, rafd. rúður, spoiler o.fl. o.fl. Sem nýr. V. 3.150 þús. Toyota Corolla Sedan '87, hvítur, 5 g„ ek. 129 þ. Gooður blll V. 350 þús. Toyota Corolla XLi Special Series '96, 5 dyra, 5 g„ ek. 10 þ. km„ rafm. I rúðum, þjófavörn o.fl.V. 1.270 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '95, græn- sans., 5 g„ ek. 12 þ. km, rafm. I rúðum, hiti I sætum o.fl. V. 1.250 þús. Renault 21 Nevada 4x4 statjon '90, rauð ur, ek. 110 þ. km, 5 g„ rafm. I öllu. V. 870 þús. Sk. ód. Toyota Corolla GLi Sedan 1600 '93, grá sans., rafm. i rúðum o.fl., ek. 70 þ. km. V. 990 þús. Range Rover Vouge '88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km, toppeintak. V. 1.480 þús. Volvo 460 GLE '90, 5 g„ ek. 93 þ. km, rafm. í rúðum, hiti í sætum, ABS o.fl. V. 830 þús. (Skipti á dýrari station bil mðgul.) Range Rover „breyttur fjallablH" '72. V. 570 þús. Grand Cherokee Laredo 4.06L '93, grænn, s|álfsk„ m/ðllu, ek. 94 þ. km. V 2.850 þús. Toyota 4Runner diesel Turbo '94, 5 g„ ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Nissan Sunny SR 1.6 '93, 3ja dyra, rauð ur, 5 g„ ek. 82 þ. km, rafm. I rúðum, spoil er o.fl. V. 870 þús. Subaru Legacy 2.2 Sedan 4x4 '91, 5 g„ ek. 75 þ. km, rafm. i öllu. spoiler o.fl. V. 1.150 þús. GMC Safari 4x4 XT '94, 4,3, rafm. i öllu, extra langur, ek. 52 þ. km, 7 manna. V. 2.400 þús. Dodge Caravan LE 4x4 '91, 7 manna, rafm. I öllu.V. 1.890 þús. Toyota Hilux Ex Cap V-6 '93, sjálfsk., ek. 120 þ. km, 31" dekk, brettakantar o.fl. V. 1.480 þús. Subaru Legacy 2.0 station '92, grár, 5 g„ ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Toyota Carina E '93, 5 dyra, rauður, 5 g„ ek. 55þ. km.V. 1.450 þús. Nissan Pattol diesel turbo Hi Roof (lang ur) '86, 5 g„ ek. 220 þ. km, 36" dekk, spil o.fl. Mikið endurnýjaður. V. 1.550 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðelns 4 þ. km. V. 960 þús. Toyota Landcruiser GX diesel Turbo '93, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km, 33" dekk, bretta- kantar, álfelgur o.fl. V. 3,9 millj. Sk. ód. Nissan Primera 2.0 SLX '93,5 g„ ek. 38 þ. km, spoiler, álfelgur, rafm. I öllu, 2 dekkja- gangar.V. 1.300 þús. Fjörug bílaviðskipti! Vantar nýlega bíla á sýningarsvæðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.