Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 15
A- MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚIÍ 1996 15 \ M«ð þvl að kaupa Einingabréf eða Skammtímabréf valur þú einfalda og þægllega leið tll þess að ávaxta sparíf é þitt og nærð æskilegrl áhaattudreifingu án mlklls tilkostnaðar. Bréfin getur þú geymt I vðrslu Kaupþings hf, án endurgjalds. Leltaðu upplýsinga hjá ráðgjðfum okkar og hjá sparlsjóðunum. 4- Nafnávöxtun 1. júlí 1996 á ársgrundvelli Frá áramótum Síðustu 12 mánuði Skammtímabréf 8,6% 8,4% Einingabréf 1 9,6% 9,6% Einingabréf 2 10,8% 10,2% Einingabréf 6 14,5% 26,6% Einingabréf 10 4,5% 14,4% Skammtímabréf eru ávöxtuð að stærstum hluta í skammtímaverðbréfum útgefnum af ríkissjóði og fjármálastofnunum. Meðallíftími bréfa er stuttur og með þeim hætti er reynt að tryggja jafna ávöxtun. Mismunur á kaup- og sölugengi er enginn 30 dögum eftir kaup. Einíngabréf 1 er innlendur skuldabréfasjóður sem fjárfestir í mörgum mismunandi verðbréfaflokkum. Þannig næst jafnari ávöxtun en í öðrum verðbréfasjóðum Kaupþings hf. Mismunur á kaup- og sölugengi er 0,5%. Einingabréf 2 er eignarskattsfrjáls verðbréfasjóður sem fjárfestir eingöngu í ríkis- tryggðum verðbréfum. Mismunur á kaup-og sölugengi er 0,5%. Einingabréf 6 er alþjóðlegur hlutabréfasjóður sem fjárfestir í hlutabréfum traustra og þekktra hlutafélaga. Mismunur á kaup- og sölugengi er 3,0%. Einingabréf 7 er nýr skammtímasjóður hjá Kaupþingi hf. sem fjárfestir aðallega í skammtímaverðbréfum útgefnum af ríkissjóði og fjármálastofnunum. Lágmarkskaup eru 500.000 krónur. Einingabréf 7 henta þeim sem þurfa að ávaxta fé í mjög skamman tíma. Mismunur á kaup- og sölugengi er enginn 3 virkum dögum eftir kaup. Einingabréf 10 er eignarskattsfrjáls sjóður sem fjárfestir aðallega í bréfum sem Rík- issjóður íslands gefur út í erlendri mynt eða sem eru með erlendri gengisviðmiðun. Ein- ingabréf 10 eru góð vörn gegn gengisfellingu krónunnar. Mismunur á kaup- og sölugengi er 2%. KAUPÞING HF Ármúla 13A • 108 Reykjavík Sími 515 1500 fÆri t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.