Morgunblaðið - 02.07.1996, Síða 15

Morgunblaðið - 02.07.1996, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 15 Góð ávöxtun hjá Kaupþingi \ '^mi mrnmmS , I Sfcéiis r: i Sgáflfí &&f**~*» \ Meft því aft kaupa Elningabréf efta Skammtímabréf vafur þú einfalda og þnegilega lalft tll þess aft ávaxta sparifé þltt og nserft asskllegrl óhsettudlreiflngu án mlkils tllkostnaftar. Bréf In getur þú geymt f vttrslu Kaupþings hf, án entturgjalds, Leltaftu upplýslnga hjá ráftgjttfum okkar og hjá sperlsjóftunum, Nafnávöxtun 1. júlí 1996 á ársgrundvelli Frá áramótum Síðustu 12 mánuði Skammtímabréf 8,6% 8,4% Einingabréf 1 9,6% 9,6% Einingabréf 2 10,8% 10,2% Einingabréf 6 14,5% 26,6% Einingabréf 10 4,5% 14,4% Skammtímabréf eru ávöxtuð að stærstum hluta í skammtímaverðbréfum útgefnum af ríkissjóði og fjármálastofnunum. Meðallíftími bréfa er stuttur og með þeim hætti er reynt að tryggja jafna ávöxtun. Mismunur á kaup- og sölugengi er enginn 30 dögum eftir kaup. Einingabréf 1 er innlendur skuldabréfasjóður sem fjárfestir í mörgum mismunandi verðbréfaflokkum. Þannig næst jafnari ávöxtun en í öðrum verðbréfasjóðum Kaupþings hf. Mismunur á kaup- og sölugengi er 0,5%. Einingabréf 2 er eignarskattsfrjáls verðbréfasjóður sem fjárfestir eingöngu í ríkis- tryggðum verðbréfum. Mismunur á kaup-og sölugengi er 0,5%. Einingabréf 6 er alþjóðlegur hlutabréfasjóður sem fjárfestir í hlutabréfum traustra og þekktra hlutafélaga. Mismunur á kaup- og sölugengi er 3,0%. Einingabréf 7 er nýr skammtímasjóður hjá Kaupþingi hf. sem fjárfestir aðallega í skammtímaverðbréfum útgefnum af ríkissjóði og fjármálastofnunum. Lágmarkskaup eru 500.000 krónur. Einingabréf 7 henta þeim sem þurfa að ávaxta fé í mjög skamman tíma. Mismunur á kaup- og sölugengi er enginn 3 virkum dögum eftir kaup. Einingabréf 10 er eignarskattsfrjáls sjóður sem fjárfestir aðallega í bréfum sem Rík- issjóður íslands gefur út í erlendri mynt eða sem eru með erlendri gengisviðmiðun. Ein- ingabréf 10 eru góð vörn gegn gengisfellingu krónunnar. Mismunur á kaup- og sölugengi er 2%. KAUPÞING HF Ármúla 13A • 108 Reykjavík Sími 515 1500 ,»■>«« i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.