Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Utgáfutónleikar Super 5 ÚTGÁFUTÓNLEIKAR voru haldnir í Tunglinu, sl. fímmtudagskvöld þar sem fangað var útgáfu geisladisksins Super 5. Fimm hljómsveitir eiga lög á disknum og léku Spoon, SSSól, Funckstrase og Botnleðja 3-5 lög á tónleikunum sem stóðu frá kl. 23 um kvöldið til 1 á mið- nætti. Damon Albarn söngvari Blur fylgdist með tónleikunum. HELGI Geir Arnarson, Halldór Gunnlaugs- son og Brynjar Örn Sveinjónsson hlýddu á tónlistina með athygli. Ibuiparmikil en fíjálsleg ? SHARON Stone vakti athygli (glæsileguin kjói í Los Angeles fyrir sköm mu. Dáðst var aðjþví hvernig hún setti peyfuna frjálslega um axlirnar þrátt fyrir íburðarmUdnn kjólinn. SPOON lék með miklum tilþrifum. Skíðaskólinn í Kerlingar- fjöllum 35 ára HALDIÐ var upp á 35 ára afmæli skíðaskólans í Kerlingarfjöllum á laugardaginn á Hótel Sögu. Var tækifærið notað til þess að heiðra nokkra stuðningsmenn skólans fyrir ómetanlega aðstoð þeirra við hann á undanförnum árum. Heiðurs- Fannborgarar voru gerðir: Þorsteinn L. Hjaltason, Gunnar G. Kvaran, Guðmundur Kr. Guðmundsson, Ólaf- ur Þorsteinsson, Þorvarður Guðjóns- son og Rafn Jensson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Niður Dóná með íslenska fánann við hún MOÐLEIKHUSIÐ sími551 1200 • TAKTU LABIB LÓA M Jlm cmrtph, Á Blönduósi kl. 20.00: Mið. 3/7. Miðasala á staðnum. Á Egilsstöðum kl. 21.00: Fös. 5/7 og lau. 6/7. Miðasala á staðnum. Ljósmynd/Haraldur Jóhannsson FRÚ Carolina Schubrig, ræð- ismaður íslands í Vín við st.jórnvöliiin á M.S. Austria, sem fæstum fer betur úr hendi. AÐALRÆÐISMAÐUR íslands í Vín, frú Carolina Schubrig, bauð íslendingum í Austurríki og ná- grenni í siglingu með M.S. Austria þann 15. júní sL, en frúin stendur að slíkum boðum árlega. Fljótabáturinn heldur daglega áætlun milli Krems og Melk í Wach- au en utan áætlunartíma stendur tiLboða að leigja það til einkasam- kvæma. Báturinn lagði úr höfn í Krems með ísienska fánann við hún og tók siglingin eftir dalnum til Melk þrjá tíma. Wachaudalur er sögufrægur og ríkur af fornum mannvirkjum. Þegar til Melk kom var hópurinn fluttur til veitinga- staðarins Knoll í Unter Lagen í litlu þorpi í útjaðri Durnstein. Með í för voru m.a. Þorsteinn Pálsson dóms- og kirkjumálaráð- herra og kona hans Ingibjörg Rafn- ar, Ingimundur Sigfússon, sendi- herra íslands í Austurríki með aðset- ur í Bonn, og Vala Valsdóttir eigin- kona hans svo og séra Hreinn Hjart- arson og Sigrún Halldórsdóttir. Um miðnætti lauk ferðinni fyrir framan Ríkisóperuna í Vín og þaðan dreifð- ust rúmlega fimmtíu manns á öllum aldri til sinna heima eftir ánægjuleg- an og eftirminnilegan dag. íOKfc . tVJvr»b cJtir /«•*! Cart*'^ Á Stóra sviði Borgarleikhússins Frumsýning fös, 12,júlí kl.20 tírfá sæti laus 2. sýning sun, H.júlí kl,20 ðrfa síeIí laus 3. sýning fim. 18.JÚIÍ kl,20 öríá sæli laus 4. sýning fös. 19.júlí ki. 20 íirfásæti laus 5. sýning lau. 20.júlí kí,20 <mm> .46 Forsala aðgöngumiöa er hafin • Miðapantanir í síma 568 8000 i*2SS~ Sími 552 3000 M.S. Austria fljótabátur á ferð á Dóná í Austurríki. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.