Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 25 VIÐSKIPTI London. Reuter. JAPANAR hafa hafið rannsókn á koparviðskiptum Yasuo Hamanaka, sem góðar heimildir herma að hafi rætt við helztu framleiðendur til að hagræða verði. Til þessa hafa Japanar ekki talið að japönsk lög hafi verið brotin af því að koparviðskipti Hamanaka, sem ollu Sumitomo fyrirtækinu 1.8 millj- arða dollara tjóni, hafi farið fram erlendis. Rannsóknarmenn frá Bretlandi og Bandaríkjunum og japönsk yfirvöld hafa skipzt á upplýsingum. Miðlarar segja að Hamanaka hafi notað yfir- burði Sumitomo til að ráða yfir gífur- legum lager og valda óeðlilegum verð- hækkunum á málmmarkaðnum í London, LME, með jöfnu millibili síð- an 1988. Brezk blöð hafa bendlað kínverskar verslunarstofnanir við atferli Haman- Virgin reynirað hindra bandalag Washington. Reuter. RICHARD BRANSON, forstjóri flugfélagsins Virgin Atlantic Airways, kveðst hafa átt uppör- vandi viðræður við bandarísk eftir- litsyfirvöld um tilraunir sínar til að koma í veg fyrir ráðgert banda- lag American Airlines og British Airways. Branson lét þessi orð falla eftir fyrstu ferð Virgin-flugfélagsins til Washington, þar sem hann mun hitta bandaríska embættismenn að máli. Hann hefur sagt að hann sé mótfallin bandalaginu á þeirri for- sendu að það muni fá óeðlilega samkeppnisyfirburði begna þess að hlutdeild þess á brezk-banda- ríska markaðnum verði 60%. Branson segir þetta verða eins og að „leyfa Coke og Pepsi að sameinast." Hann segir að starfsmenn Virg- in hafi rætt við fulltrúa bandaríska dómsmálaráðuneytisins fyrir nokkrum vikum og viðbrögð þeirra hafi verið „uppörvandi." Ráðu- neytið hafi beðið um að ræða við hann persónulega. Branson ræðir við fulltrúa dómsmálaráðuneytisins og flutn- ingamálaráðuneytisins og hittir auk þess að máli áhrifamikla þing- menn úr báðum deildum Banda- ríkjaþings með sérþekkingu á flugmálum. '4- Biddu um Banana Boat sólmargfaldarann ei þú vilt veröa sólbnín/n á mettíma í skýjaveðrí. ö Yfir 60 gerðir Banana Boat sólkrema, -olia,-gela,-úða,-salva og -stifta m/sólvðrn M i til 150, eða um tvöfatt öflugrí en aðrar algengar sólarvörur, Banana Boat sólarlínan er fram- leidd úr Aloa Vera, kollageni og elastini, jojoba, minkolíu, banönum, mondlum, kókos, A, B, D og E vítamínum d Sérhönnuð sólkrem fyrir íþróttamenn. Banana Boat Sport m/sólv. #15og#30. D 99,7% hreint Banana Boat Aloe Vera ge! (100%). Hvers vegna að borga 1200 kr, fyrir kvartlitra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 700 kr? Eða höfatt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli 4 1000 kr? Án spírulinu, tilbúinna lyktarefna eða annarra ertandi ofnæmisvakia. Biddu um Banana Boat á sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gel fæst lika hjá Samtökum psoriasis og exemsjúklin- Heilsuval - Barónsstía 20 a 562 6275 Böndin berast að framleið- endum í Sumitomo-máli aka og heimildir í London herma að hann hafí átt í leyniviðræðum fyrir þremur árum við starfsfélaga í þjón- ustu helztu framleiðenda og við- skiptaaðila til að móta heildarstefnu í koparmálum. Helztu mótaðilarnir voru miðlarar frá kínverskum koparfyrirtækjum, sjálfstæðir koparkaupmenn og fram- leiðsluríki. Meðal framleiðenda var fyrirtækið Codelco í Chile, mesti koparframleið- andi heims, og ef til vill fulltrúar koparríkisins Zambíu í Afríku. Ekki er ljóst hvaða heildarstefna var mótuð á fundinum, en heimildirn- ar herma að reynt hafí verið að að hafa áhrif á verð með því að leggja áherzlu á birgðir og nota forkaups- réttarkerfi. Þótt einhver „yfirhópur" á kopar- markaði hafi reynt að hagræða verði er ekki víst að nokkur lög hafi verið brotin. Hópar framleiðenda og neyt- enda hafa lengi reynt að hafa áhrif á verð á hrávarningi eins og olíu, kaffi og kókó. Samtök ríkisstjórna hafa í mörg ár stýrt flæði afurða á markað og tryggt hagstætt verð. Á síðasta ára- tug var verði á tini haldið óeðlilega háu á LME áður en Alþjóðatinráðið (ITC) hrundi til grunna 1985. Haldið verður áfram rannsókn á tengslum Sumitomo og fyrirtækjanna sem Hamanaka skipti við, meðal ann- ars Winchester Commodities í Bret- landi og Global Minerals og Metals í New York. Blaðið Sunday Times hermir að fjárfestir í Connecticut höfði mál gegn Winchester Commodities auk Sumi- tomo og Hamanaka. Winchester og Global segjast enga ábyrgð bera á tapi Sumitomo og heita samvinnu. Vangaveltur um birgðir Enn er velt vöngum yfir því hve miklum birgðum Hamanaka hafi komið sér upp um árin og koma þurfi í lóg. Verðbréfafyrirtækið Macquarie Equities telur að meira en ein milljón lesta kunni að vera í höndum banka, sem hafi keypt eða fengið umsjón með hluta birgða Sumitomo eða þeim öllum. Einnig er rætt um faldar birgðir upp á 200-250.000 tonn sem liggi hjá miðlurum og kaupendum víða um heim. Slíkar duldar birgðir á markaði, þar sem útlit er fyrir offramboð í ár, gætu valdið því að verðið lækkaði í það sem það var haustið 1993, eða í um 1600 dollara tonnið. iddar af Smiths, snm or oinn sta;rsti Bnakkframloioandi EvrOpu o«4 or i oijju P Og Gonoral M\\\%. Supor Chipn or most soUla snakkio i mórgum lonclum álfunnar. Supor Chlpt or frábajrt snakk, pykkt og stokkt, huift tíl úr hollonskum tímbn kartoflum. Fíiou þér Super Chips í 300 gramma ofurpoka á ein^töku kynningnrveroi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.