Morgunblaðið - 02.07.1996, Síða 25

Morgunblaðið - 02.07.1996, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ1996 25 VIÐSKIPTI London. Reuter. JAPANAR hafa hafið rannsókn á koparviðskiptum Yasuo Hamanaka, sem góðar heimildir herma að hafi rætt við heiztu framleiðendur til að hagræða verði. Til þessa hafa Japanar ekki talið að japönsk lög hafi verið brotin af því að koparviðskipti Hamanaka, sem ollu Sumitomo fyrirtækinu 1.8 millj- arða dollara tjóni, hafí farið fram erlendis. Rannsóknarmenn frá Bretlandi og Bandaríkjunum og japönsk yfirvöld hafa skipzt á upplýsingum. Miðlarar segja að Hamanaka hafi notað yfír- burði Sumitomo til að ráða yfír gífur- legum lager og valda óeðlilegum verð- hækkunum á málmmarkaðnum í London, LME, með jöfnu millibili síð- an 1988. Brezk blöð hafa bendlað kínverskar verslunarstofnanir við atferli Haman- Virgin reynir að hindra bandalag Washingfton. Reuter. RICHARD BRANSON, forstjóri flugfélagsins Virgin Atlantic Airways, kveðst hafa átt uppör- vandi viðræður við bandarísk eftir- litsyfirvöld um tilraunir sínar til að koma í veg fyrir ráðgert banda- lag American Airlines og British Airways. Branson lét þessi orð falla eftir fyrstu ferð Virgin-flugfélagsins til Washington, þar sem hann mun hitta bandaríska embættismenn að máli. Hann hefur sagt að hann sé mótfallin bandalaginu á þeirri for- sendu að það muni fá óeðlilega samkeppnisyfirburði begna þess að hlutdeild þess á brezk-banda- ríska markaðnum verði 60%. Branson segir þetta verða eins og að „leyfa Coke og Pepsi að sameinast." Hann segir að starfsmenn Virg- in hafi rætt við fulltrúa bandaríska dómsmálaráðuneytisins fyrir nokkrum vikum og viðbrögð þeirra hafi verið „uppörvandi.“ Ráðu- neytið hafi beðið um að ræða við hann persónulega. Branson ræðir við fulltrúa dómsmálaráðuneytisins og flutn- ingamálaráðuneytisins og hittir auk þess að máli áhrifamikla þing- menn úr báðum deildum Banda- ríkjaþings með sérþekkingu á flugmálum. Biddu um Banana Boat sólmargfaldarann el þy vilt verða sólbrún/n á mettíma I skýjaveðri. □ Yfir 60 gerðir Banana Boat sólkrema, -olia,-gela,-úða,-salva og -stifta m/sólvðm Irá # til 150, eða um tvöfalt öflugri en aðrar algengar sólarvörur. Banana Boat sólarlínan er fram- leidd úr Aloa Vera, kollageni og elastíni, jojoba, minkoliu, banönum, möndlum, kókos, A, B, D og E vítaminum □ Sérfiönnuð sólkrem fyrir iþróttamenn. Banana Boat Sport m/sólv. #15 og #30. 0 99,7% hreint Banana Boat Aloe Vera gel (100%). Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlitra af Aloe gelí þegar þú getur fengið sama magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 700 kr? Eóa tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000 kr? Án spimlinu, tilbúinna lyktarefna eða annarra ertandi ofnæmísvalda. Biddu um Banana Boat á sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúóum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gel fæst lika hjá Samtökum psoriasis og exemsjúklin- ga. Heilsuval - Barónsstíg 20 "s 562 6275 Böndin berast að framleið- endum í Sumitomo-máli aka og heimildir í London herma að hann hafi átt í leyniviðræðum fyrir þremur árum við starfsfélaga í þjón- ustu helztu framleiðenda og við- skiptaaðila til að móta heildarstefnu í koparmálum. Helztu mótaðilamir voru miðlarar frá kínverskum koparfyrirtækjum, sjálfstæðir koparkaupmenn og fram- leiðsluríki. Meðal framleiðenda var fyrirtækið Codelco í Chile, mesti koparframleið- andi heims, og ef til vill fulltrúar koparríkisins Zambíu í Afríku. Ekki er ljóst hvaða heildarstefna var mótuð á fundinum, en heimildim- ar herma að reynt hafi verið að að hafa áhrif á verð með því að leggja áherzlu á birgðir og nota forkaups- réttarkerfi. Þótt einhver „yfirhópur" á kopar- markaði hafi reynt að hagræða verði er ekki víst að nokkur lög hafi verið brotin. Hópar framleiðenda og neyt- enda hafa lengi reynt að hafa áhrif á verð á hrávamingi eins og olíu, kaffi og kókó. Samtök ríkisstjóma hafa í mörg ár stýrt flæði afurða á markað og tryggt hagstætt verð. Á síðasta ára- tug var verði á tini haldið óeðlilega háu á LME áður en Alþjóðatinráðið (ITC) hrundi til grunna 1985. Haldið verður áfram rannsókn á tengslum Sumitomo og fyrirtækjanna sem Hamanaka skipti við, meðal ann- ars Winchester Commodities í Bret- landi og Global Minerals og Metals í New York. Blaðið Sunday Times hermir að íjárfestir í Connecticut höfði mál gegn Winchester Commodities auk Sumi- tomo og Hamanaka. Winchester og Global segjast enga ábyrgð bera á tapi Sumitomo og heita samvinnu. Vangaveltur um birgðir Enn er velt vöngum yfír því hve miklum birgðum Hamanaka hafí komið sér upp um árin og koma þurfí í lóg. Verðbréfafýrirtækið Macquarie Equities telur að meira en ein milljón lesta kunni að vera í höndum banka, sem hafí keypt eða fengið umsjón með hluta birgða Sumitomo eða þeim öllum. Einnig er rætt um faldar birgðir upp á 200-250.000 tonn sem liggi hjá miðlurum og kaupendum víða um heim. Slíkar duldar birgðir á markaði, þar sem útlit er fyrir offramboð í ár, gætu valdið því að verðið lækkaði í það sem það var haustið 1993, eða í um 1600 dollara tonnið. Super Chipn eru framleiddíir ?»f Smithn, sðfn er einn ntierstl snnkkfrnmlðfðcindi Evröpu og er i oigu PepsiCo og General Milis. Super Chipn er mest ioidn snakklft i mörgum löncium álfunmir. Super Chips er fróbært snukk, þykkt og sstokkt, húiö til ur iiollenskurn gæðd knrtöflum. Fáftu þór Super Clrips í 300 gramma ofurpoka a oinHtöku kynningarverói. B .5 H .:■ Y&lgÉÉ W u ..... íj « 8 M? * 'S j w m rwi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.