Morgunblaðið - 02.07.1996, Síða 63

Morgunblaðið - 02.07.1996, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚU 1996 63 DIGITAl Til heiðurs forseta SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Ber- línar undir stjórn Vladimir As- hkenazy hélt sinfóníutónleika í Laugardalshöll á laugardaginn á vegum Listahátíðar í Reykjavík og var nær húsfyllir. Tónleikarnir voru haldnir til heiðurs frú Vig- dísi Finnbogadóttur forseta. Aðal- dagskrárefnið var eftir Mend- elssohn, g Beethoven og Þorkel Sigurbjörnsson. Margir þekktir gestir voru á tónleikunum m.a. forsetafram- bjóðendur og ráðherrar. Ruglaði prófessorinn á toppnum GREINILEGT er að jarðvegurinn var tilbúinn undir nýjustu mynd Eddie Murphys „The Nutty Profess- or“ en hún var á toppi bandaríska aðsóknarlistans um helgina. Myndin er byggð á grínútgáfu Jerry Lewis frá 1963 eftir sögu Roberts Louis Stevensons, dr. Jekyll and mr. Hyde. Perill Eddie Murphys ætti að kom- ast í uppsveiflu með myndinni því þessi árangur er hans besti síðan myndin „Beverly Hills Cop 2“ var frumsýnd. Eins hefur „The Nutty Professor" dregið að fleiri áhorfend- ur fyrstu þrjá dagana en síðasta mynd Murphys „Vampire in Brook- lyn“ hefur gert alveg frá því hún var frumsýnd. Búist var við að „The Nutty Pro- fessor“ myndi draga að marga aðdá- endur en þessi árangur fer þó fram úr öllum vonum. Schwarzenegger fylgir á hæla Murphys í myndinni „Eraser“, en hún var á toppnum í síðustu viku. í þriðja sæti kemur svo Disney- myndin „Hringjarinn frá Notre Dame“. Aðsókn í bíóhús var með besta móti um helgina og fór gróðinn yfir 100 milljónir dollara, sem er besta aðsókn síðan í maí. SVANHVÍT Jakobsdóttir, Sóley Jakobsdóttir, Bjarni Sigurbjörnsson og Stefán Hjaltalín spjölluðu um tónleikana í hléinu. Morgunblaðið/Jóri Svavarsson GUÐMUNDUR Emilsson, tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins, heilsar upp á stjórnanda sinfóníutónleikanna, Vladimir Ashkenazy. HEIÐURSGESTUR tónleikanna, frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti, talar við Ástu R. Ólafsdóttur, Þorstein Pálsson, Sigurð Björnsson, Ólaf G. Einarsson og Sieglinde Kahmann. Heillandi og hógvær ► BEN CHAPLIN er 26 ára leik- ari sem virðist vera nýjasta kyn- táknið í Hollywood. Hann fer með aðalhlutverk í rómantískri gaman- mynd á móti Uma Thurman sem heitir „The Truth About Cats And Dogs“, en það mun vera stærsta hlutverk hans til þessa. Sagt er að hann sé svo heillandi í þeirri mynd að hann sé hinn nýi Hugh Grant. Chaplin er liógvær og segist vera ánægður með þá samlíkingu, en Hugh sé mun klárari en hann. AÐSÓKN laríkjunum BI0AÐS0KN í Bandaríkjunum 1 BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐ! í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) The Nutty Professor 1.723 m.kr. 25,6 m.$ 100,0 m.$ 2. (1.) Eraser 1.101 m.kr. 16,4 m.$ 150,0 m.$ 3. (2.) The Hunchback of Notre Ðame 902m.kr. 13,4 m.$ 100,0 m.$ 4. (-.) Striptease 828m.kr. 12,3 m.$ 40,0 m.$ 5. (3.) The Rock 693m.kr. 10,3 m.$ 125,0 m.$ 6. (4.) The Cable Guy 323 m.kr. 4,8 m.$ 65,0 m.$ 7. (5.) Twister 306 m.kr. 4,5 m.$ 240,0 m.$ 8. (6.) Mission: Impossible 303 m.kr. 4,5 m.$ 175,0 m.$ 9. (7.) Dragonheart 101 m.kr. 1,5 m.$ 52,5 m.$ 10. (9.) Eddie 61 m.kr. 0,9 m.$ 32,5 m.$ S4A/BIOIM! Á4A/BIOfi Á4MBIOHH Á4MBIOI P BÍ©H#I_LIW SIMI 5878900 9 O S a o j\ Ij /VIC JK M I 5 F AB TRUFLUÐ TILVERA Æ ASTA KLETTURINN Frumsýnum stórm ÍPY ARD S EftK miCðLAS EÐ mWMK'm CAGE HAREIi Mi 5ynd °9 Sýnd og Sýnd kl THX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B.i. 16. í THX og 904-1900 Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til Islands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum i magnaðri spennumynd ásamt tiölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn oq hótað er THE ROCK - SIMALEIKURINN! _____ Vinningar: Ferð til Portúgal, R2VSHI hainborgarar og bíómiðar !!!-- leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. RATVÍS Sýnd kl. 5 ísl. tal. Sýnd kl. 7.05 enskt tal Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. B.i.16. THX digital. Sýnd kl. 5 og 7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.